Alþýðublaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 10. desembcr 1969 7
Myndabék úr
biblíunni
BIBLÍAN, RIT HiENNAR, í
MYNDUM OG TEXTA nefn
•Ist bðk, seimi Hilmir ih.f. hefur
nr nýilega gefið úit. Þetita er
<m/yndaibók með lituðumt Ik'lipp
mvnduim eftir B'rte Dietz, en
Magnús Mlár Láiruisision há-
sJ<}'llarelklt!or Ihefiur haft urn- I
sjón með útgáfu bókarinnar
á ísJenzikiui og í bólkarlolk rit-
ar hann umi sölgu) ritningar- |
innar éi íslandi og gerir þar
igrein fyrir þeimi útigáifíum
ibiblíuinnar, sem út haf.a kom
ið á íslenzlku! Bólkin er prent
uð í Holland'i, en Hi'lmir h.f.
hcfur ei'nlkarétlt lá< ihenni hér
á landí. Hún er 83 bls. að1
stærð í stóru broti.
1 Drykkjumaður gelur aldrei minnkað drykkjuna, en bann gefur hæll
IHJÁLP TIL AÐ ÖÐLAST
! FÓTFESTU í LlFINU
i- heimsókn að Víðinesi, heimili Bláa bandsins
Nýlt sagnfræðirit
eilir Þorsfein |
Thorarensen {
MÓRALSKIR MF.ISTARAR ]
nefnist fjórða bindið í hmu
mikla ritsafni Þorsteins Thor I
arensens uim aildamó'taimlenn I
ina og baráttuimláll ‘þeirra, en |
fyrri bindin í þessu riitverki ,
hafa vakið miikið umital.. Und
irtitlll þessarar bóikar er Bar
'diaginn við broddana, o@ fjalt
ar bó.ki'n að móklu lte/yti um I
Finn Jónsson, prófessor, en
fleiri samitímamien’n hans |
Ikoma þar þó að sjláilfsögiðlui ,
við SQ'gU. — B'ólkin er prýdd j
fjö'lda miyndá, og Ihiafa sumar
þeirra elklki verig ibirtar áð-
uir. — Móralskir meistarar J
er.u 544 bls. að stærð í stóru i
hlroti. Útgefandi er bókaútgáif |
an Fjlölvi. ,
Skilafrestur til I
5. janúar
□ Ákveðið hefur verið að
íramlengja skilafrest í hús-
gagnasamkeppni Ieeland Revi-
ew og Fél. ísl. iðnrekenda til I
5. janúar 1970. Upphaflega var
miðað við að tillögum yrði öll
um skilað í síðasta lagi 15.
desember.
Til þessarar samkeppni er
efnt, eins og áður hefur verið
greint frá, til þess að laða fram
nýjar hugmyndir, sem að gagni
mættu koma í útflutningi — og
e. t. v. gætu lagt grundvöll að
nýjum útflutningsiðnaði. —
Meðal þeirra, sem sæti eiga í'
dómnefnd, er hinn vel þekkti
finnski hönnuður Timo Sarpa- |
neva. —
Heldur hljótt hefur verið um
starfsemi Vistheimilis Bláa
bandsins að Víðinesi, og gera
sér fáir fulla grein fyrir því
hvernig starfsemi þess er hátt-
að. Þó hafa dvalið þar á þeim
tíu árum, sem heimilið hefur
starfað, 199 drykkjumenn í því
skyni að reyna að hætta að
drekka og byrja nýtt og betra
líf.
ÞAÐ ÞARF AÐ
BYGGJA ÞÁ UPP,
ANDLEGA OG
LÍKAMLEGA
— Starfsemin er fólgin.í því
að byggja mennina upp líkam-
lega og andlega og búa þá und-
ir að ná að nýju fótfestu í
lífinu, sagði Jónas Guðmunds-
son, stjórnarformaður vist-
heimilisins á blaðamannafundi,
sem hann boðaði nýlega í til-
efni af tíu ára starfsafmæli
þess. Þeir koma hingað minnst,
til sex mánaða dvalar, en við
tökum alls ekki við öðrum en
þeim, sem koma hingað sjálf-
viljugir og hafa gert sér grein
fyrir því, að þeir verða að hætta
að drekka, ef þeir eiga ekki að
hljóta verra af. Það kostar líka
algera hugarfarsbreytingu
ef dvölin hérna á að vera til
gagns, vistmennirnir verða al
gjörlega að hætta að hugsa um
drykkjuskap, og það er fyrir
öllu að steinhætta að drekka,
annars er dvölin hérna gagns-
laus, drykkjumaður getur al-
drei minnkað drykkjuna, en
hann getur hætt. — Héðan fer
heldur enginn nema hann eigi
einhvers staðar athvarf, og
stundum verðum við að hjálpa
til, útvega mönnum vinnu og
húsasV/Sl. — Sumir koma þó
aftur og eru hér þá þrjá mán-
uði í viðbót, en lengsta dvöl
getur verið tvö ár í einu. Þess
má geta, að ýmsir atvinnurek-
endur eru mjög hjálpsamir að
aðstoða starfsmenn sem hingað
þurfa að koma, oft hefur það
komið fyrir að stöðinni hefur
verið haldið opinni í 6 mán-
uði.
VINNA
VISTMANNA
Vistmennirnir á Víðinesi eru
nú 2'5, og er heimilið þá full-
setið, og hefur verið svo um
nokkurr.a ára skeið. Ekki sitja
þeir auðum höndum, þeir hafa
fastan vinnutíma, frá kl. 9 á
morgnana til 4 á daginn. A vet
urna vinna þeir einungis inni-
vinnu, þeir vinna við að steypa
hellur til húsagerðar, setja upp
veiðarfæri, og vistmennirnir
sjá sjálfir um alla hreingern-
ingu húsakynnanna. Á sumrin
er nokkur garðrækt, og var tek-
in í notkun í haust mjög full-
komin kartöflugeymsla, enda
menn. Vel er búið að vistmönn-
um, einn til tveir eru í hverju
herbergi, og eru þau mjög
þokkaleg. í tómstundum gefst
þeim tækifæri til að horfa á
sjónvarp eða hlusta á útvarp,
margir spila á spil eða billi-
ard. Þá er nokkur bókakostur
til staðar. Ymsir eru einnig við
ýmisskonar dútl í frístundum,
Stjórn Víðiness.
er ætlunin að auka garðrækt-
ina til muna á næstunni. Einn-
ig vinna þeir við heyskap, en
allt hey er selt hestamönnum í
Reykjavík 6—800 hestar á ári.
Hrognkelsaveiðar eru líka stund
aðar á sumrin, enda eru yfir-
leitt margir vistmanna sjó
oft hafa verið á meðal vist-
manna menn, sem fást við að
mála, og eru allmörg málverk
vistmanna á veggjum. Einu
sinni í viku koma fyrirlesar-
ar frá AA-samtökunum cg
veita viis'tmönnamum fræðslu
um sjúkleika þeirra. Víðines
var gert að sjálfseignarstofnun.
Ii5. september 1967. Upphaf-
lega var það stofnað af Bláa
bandinu, árið 1959, en áðun rak
Bláa bandið drykkjumahna-
heimilið við Flókagötu. Arið
1963 urðu fjárhagsörðugleikar
til þess að Kleppsspítalinn tók
við rekstri heimilisins. —
Reynslan af rekstri Bláa bands
ins sýndi, að allmargir drykkju
menn þurftu mun lengri dvöl á
hæli en hægt var að veita ‘þar.
Kviknaði þá hugmyndin u* að
setja á stofn vistheimili ! þar
sem drykkjumenn gætu verið
til langdvalar, og árið 1958
var Víðinesið keypt með þetta
fyrir augum. <
Vistheimilið að Víðinesi er
sjúkrahús, og eru daggpöld
greidd af Tryggingastofnun rík
isins, en af því fá vistmenn
50 krónur á dag til nauðþurfta.
Aðrar tek.jur Víðiness eru 50
þús. krónur á mánuði frá gæzlu
-vistarsjóði, 125 þús. krónur á
ári frá Reykjavíkurborg, tekj-'
ur af steinhellaframleiðslunni,
heysölunni og fleiru smávsegi-
legu. "ý
Stjórn Víðiness hefur verið
óbreytt frá upphafi, og skipa
hana: Jónas Guðmundsson, for
maður, Guðmundur Jóhanns-
son, félagsráðgjafi varaformað-
ur, Vilhjálmur Heiðdal -ritari
og framkvæmdanefnd skipa
Jónas Thoroddsen . og Sigurður
Egilsson. Læknir stofnunarinu
ar er Gunnar Guðmundsson.
Ráðsmaður er Pétur Sigurðs-
son og kona hans, Guðríður
Kristjánsdóttir, er ráðsköna.
Þ.G.
Hu&in aö Víðinesi.