Alþýðublaðið - 10.12.1969, Side 15

Alþýðublaðið - 10.12.1969, Side 15
Allþýðublaðið 10. desember 1969 15 ELÍSABET Framhald bls. 3 okkar. Þær höfðu enga hita- veitu, og þess vegna urðu þær að klæða sig vel, en nú er ekki aðalatriðið að hlýja sér, og hví skyldum við lifa eins og forn- menn í dag? Búningurinn er sannarlega ekki síðri þegar hann er úr fallegu silki. „En við verðum að sýna ís- lenzka skautbúningnum sóma og misnota hann ekki. Ég álít hann vera nákvæmlega sama þjóðartáknið og flaggið okkar. Og hann gerir hverja konu glæsi lega sem kann að bera sig. Eins og ég segi stundum við ungu stúlkurnar: .Klæðið ykkur bara í íslenzka búninginn, og þá far- ið þið að ganga beinar!1 “ SSB Borgfirzkar æviskrár Félagar Sögufélags Borgarfjarðar eru beðnir að vitja sem fyrst eintaka sinna í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2. Frakkar skila lisfaverkum MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. BILAR Frh. af 1. síðu. það að útlitið með bóksöluna væri fremur gott, baekur væru dálítið farnar að seljast, þótt enn væri varla tímabært að sjá, hvort einhver bók eða bækur ætluðu að skara langt fram úr öðrum. í.einni verzluninni var það þó tekið fram, að endur- minningar Jónasar Sveinssonar læknis hefðu selzt vel, sömuleið is báðar bækurnar eftir Arna Óla. sem út hafa komið í ár. En jólasalan er sem sé rétt að hef j ast og engin leið enn að sjá í'yrir Ieikslokin. — □ Frakkar hafa opinberlega afhent Alsír 280 málverk og teikningar frá 15. öld og fram til tímabils impressionista, en þessi verk voru flutt til Frakk- lands árið 1962, áður en Alsír fekk sjalfstæði. Verkin voru geymji í Eouvre safninu. Með endurhefmtingu verkanna geta Alsírbúar státað af bezta safni evrópskra yerka á afrískri grund. — Hamilfcn og Lana ganga ekki Ö í Bandaríkjunum.' er sjón- varpsefni sett á vinsældalista og við höfum fengið þær fregn ir að sjónvarpsþáttur með Ge- orge Hamilton og Lönu Turn- er sé í 78. sæti af 79, og verður þátturinn tekinn af dagskrá á næstunni. ABC stöðin vill samt ekki gefa Hamilton (sem var BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÖLASTILLINGÁR MÓTORSTILLINGAR stilla i tíma. og örugg þjónusta. 13-100 á eftir dóttur Lyndons Johnson á sínum tíma) alveg upp á bát inn — hyggst hleypa af stokk- unum nýjum þætti sem á áð heita „Paris 7000“. Þar leikur ITamilton vandræðamann í bandaríska sendiráðinu í París. Hver var að kvarfa! □ Martin Datco, rúmenskur ríkisborgari, kvartaði ýfir mjög lélegri þjónustu í ávaxta- og grænmetisverzlun. Kvörtunin var tekin til greina af borgar- ráðinu í Búkarest, en viðkom- andi verzlunarmenn hittu Dat- co á götu og lumbruðu á hon- um fyrir tiltækið. Datcö er nú á spítala, en árásarmennirnir í fangelsi. — Bóksalar Framh. af 1. síðu. ‘-t,- hafði sambanð við í morgun, sagði,;. að . það gegndi nokkiirri furðu, að vegheflar borgarinnar ,’væru ekki sendir út fyrr á morgnana, þegar færð væri slæm um götur borgarlnnar, en þeir eru ekki sendir út fyrr en klukkan átta á morgnana. — Ástandið í umferðinni var held ur að skána um níu leytið I morgun. í gær urðu alls 30 árekstrar í umferðinni í Reykjavík, enda var slæm faérð Og hálka á göt- unum. í gærkvöldi snjóáði tals vert í Reykjavík‘,-;á meðan fólk fylgdist með næstsíðustu at- rennu dr. Kimbles í sjónvarp- -inu. í nótt skóf aftur talsvert, enda allhvasst á köflum. — Síðan setitust þeir báðir upp í sleðarm og drógu seglið upp að húni. Fyrr en varði fyllti vindurinn seglið og skautasreðmn brunaði af stað út á Tjörn- ina. Jói sá um stýrissveifina en Moli hagaði seglihu eftir vindstöðunni. Þeir Mógu og skríktu af ánægj - unni yfir vel smiðuðum farkosti Sínuim. f^- TROLQFUNARHRINGAR Fljót afgréiSsla Sendum gegn póstkr'ÖfU. GUÐM ÞORSTEINSSpN gullsmiður BankastrætT 12., Húsbyggjendur Húsameis tarar! Atbugið! „Atermo" tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims þekkta Vestur- þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Aferma Sími 16619 Kl. 10—12 daglega. ^AKS'^' ! k FINNSKT KAFFIBRAUÐ 375 g hveiti 250 g smjör 100 g sykur % egg eggjahvlta afhýc iar, smátt skomar mðndlur steyttur molasykur. Hafið allt kalt, sem fer í delglB. Vinnið verklð á köldum stáð. Myljið smjörið saman viö hveitið, blandið sykrinum saman við og vætið með egginu. Hnóðið deigið varlega, og fátJð það biða á köldum stað í eina klst. Út- búið fingurþykka sívalninga. Skerið þá í 5 cm langa búta. Berið eggja- hvituna ofan á þá og dýíið þeim f ‘möndlur og sykur. Bakið föKurnar gulbrúnar, efst í ofni við 200* C f ca. 10 mín. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN I 1 I I I I I I I I I .1 I l i i i I i I l I i l i i i i i I i GMa~c</ SmféMaltw y

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.