Alþýðublaðið - 18.12.1969, Qupperneq 11
Alþýðublaðið 18 desemlber 1969 11
JÓN J. JAKOBSSON
aucglýsir:
Bjóðum þjónustu okkar í:
Nýsmíði:
Yfirbyggingar á jeppa,
sendibíla og fleira.
Viðgerðir:
Réttingar, ryðbætingar,
plastviðgerðir og allar
smærri viðgerðir.
Bflamálun:
Stærri og smærri málun.
TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ
JÓN J. JAKOBSSON.
Gelgjutanga (v/Vélsm. Keilir). - Sími 31040
Heima: Jón 82407 — Kristján 30134. »
RÝMINGARSALA — SKÓR
<
tó
O
'K*
tó
es
o
KA
Tfl
<
iJ
i/2
tí
<
o
55
RÝMINGARSALA
W
Rýmingarsala skótau
Karlmannaskór
Vinnuskór karlmanna
Rússkinnsskór karlmanna
Bandaskór kvenna
Ballerínuskór
Samkvæmisskór kvenna
Barnaskór
Barnainniskór
3
O
490 krónur ^
xn
490
225
290
220
486
398
198
>
r
>
XA
W
O'
P3
, I
Einnig: Urval af peysum, geitarskinnsjökkum
herra, jólaskraut, bækur o.mil.
Vöruskemman
55
cv
Grettisgötu 2.
CA2
RÝMINGARSALA — SKÓR — RÝMINGARSALÁ
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR. Gerum við
allar tegundir Áeimilistækja Kitchen Aid, Ho
bart, WestinghouSe, Neff. Mótorvindingar og
raflagnir. Sækjum, sendum. Fljót og góð þjón
usta. — Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs
Hringbraut 99, Sími 25070.
Auglýsingasíminn, er 14906
Húsbyggjendur
Húsameistarar!
Athugið!
„Afermo"
tvöfalt einangrunar-
gler úr hinnu heims
þekkta Vestur-
þýzka gleri.
Framleiðsluábyrgð.
Leitið tilboða.
Sími 16619
Kl. 10—12 daglega.
VELJUM ÍSLENZKT-|Hn|
ISLENZKAN IÐNAÐ
George Harrison
sem aðsfoðar-
gítarleikari
□ Bítillinn George Harrison
er aftur farinn að leika opin-
berlega — ekki sem sólóisli
heldur sem aðstoðargítarleikari
hjá bandaríska popparinu Dela
ney og Bonnie. Bítlarnir hafa
ekki komið fram opinberlega
síðan 1966, en George ákvað að
birtast aftur á sviði eftir að
hafa hlustað á fyrsta konsert
hjónanna í Albert Hall næstlið
inn mánudag, en sá konsert
þótti tíðindum sæta. Sagt er að
George hafi orðið svo hrifinn
af túlkun þeirra, að hann bauðst
til að koma fram með þeim á
tónleikaferðalagi þeirra um
Bretland.
Vestfirzkar
ættir
Einhver bezta jólagjöf og tæki-
færisgjöf, er Vestfirzkar æt.tir
(Arnardals- og Eyradalsætt).
Afgreiðsla í Beiftri og Bóka-
búðinni Laugav'egi 43B.
Hringið í síma 15187 og 10647.
Nokkur eintök ennþá óseld af
eldri bókunum. — Útgefandi.
ALLRA LLRLLA
Oag- viku* og
mána&argiald
22-11-2^
Auglýsing
Samkvæmt 3. gr. laga nr. 71 28. maí 1969
um vinnumiðlun er atvinnurekendum skylt
að láta launþegum í té vottorð á þar til
gerðu eyðublaði um vinnustundafjölda, sund
urliðaðeftir dagvinnu, eftirvinnu og nætur-
vinnu á því tímabili, sem óskað er, innan 12
síðustu fnánaða.
Félagsmálaráðuneytið,
17. descmber 1969