Alþýðublaðið - 30.12.1969, Page 2
BÍLASKOÐUN & STILLING
: Skúlagötn 32
2 Al'þýðublaðið 30. desember 1969
RRAUDHUSID
SNACK BAR .
komandi óri og árum, því cf
við getum við eitthvað ráðið,
þá er það hið ókomna. Dauður
hundur bítur ekki, en það ger-
ur sá sem er lifandi. Þetta er
spurning um viðmiðun. Ekkert
þarf að breytast á yfirborðinu.
Við getum skotið flugeldum,
verið fjálgleg, sentimental,
skandaliserað pínulítið fvið
drekkum okkur full um ára-
mót og við önnur þénanleg
tækifæri til að geta óátalið
skandalíserað), en við eigum að
vera að fagna nýjum áfanga í
stað þess að gráta hið liðna.
FINNST YKKUR ekki, góð-
ir hálsar, heldur álappalegt að
ganga aftur á bak á móti nýju
ári? En það gerum við einmitt
með því að njörva athyglina við
'síldarleysi síðastliðins árs, ó-
þurrka, verkföll og þras um
hver sé mestur. Þetta er eins
og timburmenn; eins og allir
vita eru þeir í dag eini raun-
veruleiki þess fagnaðar sem
haldinn var í gærkvöldi.
Ovendur
UM ÁRAMÓT er mönnum
gjarnt til að staldra við og
horfa um öxl, eins og það víst
heitir. Þetta er orðin meining-
arlaus klisja. í rauninni er
sjaldnast verið að horfa um
öxl, heldur beinlínis að finna
sér afsökun fyrir að vera eins
og maður er í dag. Enda er
spuming hvaða tiígangi þjón-
ar að vera alltaf að horfa.til
baka. Um áramót ættum yjð
mjnnsta kosti ekkl að gera of
mikið að því.. Þau . tækifæri
sem glötuðust koma ekki aft-
ur, og ef við höfum eitthváð
géjtt af viti, þá sér það. um sig
‘ sjálft. Skynsamleg yerk eru eítt
af því faa sem sér um sig sjáíft.
ER F.KKI MEIRA Vj.T í að
horfa til framtíðarinnar? Um
áramót ætti athygli manna
fyrst og fremst að beinast að
HJÓLASTILLINGAR
/. MOTORSTIUIIÍCÍR L J 0 SflSTI L LIN G AH Simi '.v ' .j
Látió Siilla. í iima. <fl a ■ | i .rnn
Fijöt og örugg þjónusta. 1 % > 1 u U
ÖLIi OKKAR HEGÐUN um
áramót er lifandi dæmi um að
við.erum rígbundin við fortíð-
ina, göngum aftur á bak á móti
framtíðinni. Á gamlárskvöld
urinn ekki önnur ráð en éta
með stórfelldu áti og drykkju
og öðrum skyldugum fagnaði
(til að halda hátíð hefur mað-
urinn ekki önnur ráð en eta
meira en vanalega!). Svo mik-
il er gleðin, að framá fyrstu
stundir komandi árs er áfram
haldið með töluverðri ergi. En
svo koma sjálf áramótin, hin
sálfræðilegu áramót einstakl-
ingsins; menn fara að sofa og
vakna svo úrillir einhvern tíma
á nýársdag, sennilega bæði með
timburmenn og magaverk. Og
með timburmönnum og maga-
verk heilsa menn nýju ári!
VIÐ LIFUM í fortíðinni, —
setjum stimpil hennar á alla
okkar framtíð — sem verður
þá alls ek.ki. framtíð, heldur
sífelld eftfriíkjng þess sem var, ■
af því við kunnum ekki aðJ
leggja Liðinn :dag að baki einsj|
og hann- gé liðinn. JFagnaður
áramótanhá, Egttl að. þefjast með I
sólaruDprás á. nýársdag.
Gleíiíegt ár! ■
Götu-Gvendur. m
r
Þessi faUega ungfrú sem við
sjáum hér, er að sýna nýjustu
hanzkatízkuna í Þýzkalandi. —
Þessir sérkenhilegu og
•glæsilegu hánzkar eru gérðir úr
brúnu antik leðri og bera með
sér fornan svip glófa þeirra
sem hermenn og veiðimenn not-
uðu á miðöldum. Þeir sem hafa
séð myndir af þeim frægu
mönnum er kallaðir voru
Skytturnar þrjár — og margir
kannast við úr samnefndri bók,
muna ef til viU eftir því að
þeir notuðu einmitt hanzka af
mjög svipaðri gerð. Annars
segja hanzkaframleiðendurnir í
Þýzkalandi, að þessi gerð sé
einkar hentug fyrir þær stúlk-
ur sem stunda útilif, skiða og
skautaferðir og ekki sízt fyrir
þær sem ferðast á reiðhjólum,
þar sem ekki sé hætta á aS
vindurinn nái að blása upp und-
ir ermamar. j
EIRRÖR
E1HANGRUN
FITTINGS.
KRANAR,
o.fl. til hita- og vatnslagn?
Byggingavif/uverzlun,
Smurt brauS
Snittur
BrauStertur
Laugavegi 126
Sími 24631.
i