Alþýðublaðið - 30.12.1969, Side 4

Alþýðublaðið - 30.12.1969, Side 4
 4 Alþýðu'blaðið 30. desember 1969 ÝMISLEGT KORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er opið sem hér -seglr; ASalsafn, Þingholtsstræti 29 A Mánud. - , Föstud. kl. 9,00- Laugard. kl. 9,00- Sunnud. kl. 14,00- 22,00. 19,00. 19,00. 1 Hplmgarði 34. Mánud. kl. 16,00-21,00. Þriðjud. - Föstu- daga kl. 16,00-19,00. jij Hofsvallagötu 16. Mánud. - FÖstud. kl. 16,00-19,00. Sólheimum 27. Mánud. - Föstud. kl. 14,00 - 21,00. j Bókabíll. Mánudagar; . Árbaej arkj ör, Árbæj arhverfi kl. 1,30-2,30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 . 3,00 - 4,00. Miðbær, Háaleitisbraut kl. 4,45-6,15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv. 7,15-9,00. A A-samtökin; Fundir AA-samtakanna í Reykjavík: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvikudögum kl. 21, fimmtudögum kl. 21 og föstu- dögum kl. 21. í safnaðarheimili Keskirkju á föstudögum kl. 21. í safnaðarheimili Langholts- kirkju á föstudögum kl. 21 og laugardögum kl. 14. — Skrif- stofa AA-samtakanna Tjarnar- götu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Sími 16373. Minningarspjöld Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bóka. verzluninni, Álfheimum 6, Blómum og grænmeti, Langholtsvegi 126, Karfavogi 46, Skeiðarvogi 143, Sól heimum 8 og Efstasundi 69. Ilátíðavakt í apótckum: Laugarnes Apótek, Kirkj u- teig 21, og Ingólfs Apótek, Aðal stræti 4. verða opin yfir hátíð arnar sem hér segir. Laugard. 27. des. kl. 10—21, sunnudag. 28. des. 10—21, mánudag. 29. des kl. 9—21, þriðjúd. 30. de3. kl. 9—21, miðvikud. 31. des, kl. 9—21, fimmtudag. 1. jan. kl. 10—21 og föstud. 2. jan. kl. 9—21. Messur Aðventkirkjan. Guðsþjónusta á nýársdag- kl. 5 síðdegis. Svein B. Johanseii prédikar. ■I Hafnarfjarðarkirkja. Gamlárskvöld, aítansönguf kl. 6. —Nýársdagur, messa Jd. 2. Hörður Zophoníasson yfir- kennari og skátaforingi flytur ræðu; sóknarprestur þjónar fi fyrir altari; séra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðakirkja. Gamlárskvöld, aftansöngur kl. 8. Séra Garðar Þorsteins- son. TILKYNNING FBÁ HEILSUVERNDARSTÖD KÓPAVOGS — BARNADEILD — Frá 1. janúar 1970 verður sú breyting á starfsemi stöðvarinnar, að eingöngu verður um pantaða tíma að ræða til ónæmisaðgerða og ungbarnaeftirlits. Forsvarsmönnum barna á aldrinum 3 mánaða til 7 ára ber þvi a.ð panta viðtalstíma fyrir þau. Pantanir teknar í síma 40400: mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga, kl. 9—12 f.!h. Stöðin er starfrækt eins og áður fyrir börn 0—2 ára: Mánudaga frá kl. 9—11 f.h. fyrir böm úr Vesturbæ. Þriðjudaga frá kl. 9—11 f.!h. fyrir börn úr Austurbæ, og fyrir börn 2—7 ára föstu- daga frá kl. 2—3 e.b. Stjóm Heilsuverndarstöðvar Kópavogs. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Anna órabelgur — Er nauðsynlegt að búa til góðar kökur ef maður vill giftast Eg heyrSi í gær, a3 Mozart hefði ekki viljað vera viðstaddur frum- sýninguna á annan í jólum. held- ur beðið Beethoven að fara fyrir sig- „Hið árlega hjónamót verður hald- ið fyrstu dagana í janúar.“ (Aljiýðublaðið). Dómkirkjan. Gamlárskvöld kl. 6; séra Óskar J. Þorláksson. — Nýárs- dagur, messa kl. 11. Herra Sigurbjorn Einarsson biskup predikar. Dómprófasturinn séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. Messa kl. 5, séra Óskar J. Þor- láksson. ! Kópavogskirkja: Gamlársdagur: Atftansöngur kl. 6, séra Gunnar Árnason. Nýársdagur; Hátíðaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður G-uðjónsson, fyrrum prófastur, Saurbæ, messar. Sóknarprest- ur. 'Fríkirkjan, Reykjavík. Gamlársdagur, atftansöngur kl. 6. — Nýársdagur, messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall. Gamlárs- dagur, aftansöngur kl. 6 í Rétt- arholtsskóla. — Nýársdagur, dagur, hátíðaguðsþjónusta kl. 2. Ottó Michaelsen, safnaðar- fulltrúi predikar. Séra Ólafur Skúlason. ) TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. — Mánudaginn 5. janúar kl. 1,20 hefst félagsvistin. Kl. 2,00: — Teiknun - Málun. — Kl. 3,00: Kaffiveitingar. — Kl. 4,30: — Kvikmyndasýning. BFÖ Frh. 12. síðu. verið eitt af okkar aðal áhuga- málum og fyrir mörgum árum höfðum við sýningu í Málara- glugganum, þar sem ásamt mörgu fleiru, var sýnd notk- un þeirra. Við gerðum tilraun til að koma þessu máli inn á Alþingi. En því miður gleymd- ust hnakkapúðarnir, þeir eru einkar mikils virði fyrir öku- menn og farþega. Glitmerkjum handa gangandi fólki gleymd- um við heldur ekki og unnum mikið að því í sambandi við „Samstarfsnefnd í Umferðar- málum,“ sem því miður hætti starfsemi sinni. Bíla, búna diska hemlum vorum við einna fyrst- ir að kynna í tímaritum okkar. Svona mætti lengi telja. Þá hefur BFÖ sent því op- inbera ítrekað áskoranir að bíl- ar 1. árs ökumanna séu búnir sérstökum merkjum svo og aðr- ir ökumenn geti fylgzt með þeim. Ekki veit ég til að nein hreyfing sé á því máli. Bindindisfélag ökumanna hef ur sem sagt átt frumkvæmið að þvi, sem aðrir hafa nú tekið upp á sína arma og ekki nema gott um það að segja. Má t. d. enn nefna kolsýringsgötvara fyrir bíla, sem það mtm einna helzt hafa reynt að kynna hér. Hér er vitanlega miklu sleppt, svo sem um vegamál, lýsingar vega, nýjar öryggi3- gerðir bíla o.s.frv., en það skað- ar ekkert þó fram komi, að BFÖ hefur ekki sofið á verð- inum. i Ásbjöm Stefánsson. SIGURÐUR Frh. af 1. síðu. ir í sjóðsstjórn eru dr. Kristján Eldjárn forseti íslands og dr. Jóhannes Nordal. Frú Ása Guðmundsdóttir Wright bjó í Trinidad í Vestur- Indíum, en hún afhenti Vísinda félagi fslands allmikla fjárupp- hæð á hálfrar aldar afmæli lýð veldisins, og skyldi það vera höfuðstóll að Verðlaunasjóði sem veitt skyldi til íslendinga sem viðurkenning fyrir veiga- mikil vísindaafrek á íslandi. Frú Ása andaðist árið 1955. — KOPARINN Frh. af 1. síðu. Mun illa vera gengið frá girð- ingunni, sem umlykur portið, og klippa þjól'arnir vírnetið í girð- ingunni jafnóðum og það er bætt. Engar gætur munu hafðar á portinu að næturlagi og munu þjófarnir því eiga hægt með að fara sínu fram þarna á svæðinu. Hinn handtelfni kvað hina piltana hafa stolið álfka miklu af kopar og hann hefði gert, en lögreglan hefur enn ekki haft hendur í hári þeirra. —• Sjónvarpsmaður Framh. af 1. síðu. Ásgeir Ingólfsson 1 Ómar Ragnarsson 1 Bessi Bjarnason 1 U. Thant 1 Spurðir voru samtals 66. —. Þar af 5 á Akureyri, 5 í Hafn- arfirði, 2 í Stýkkishólmi, 1 í Grundai'firði, 2 á Akranesi, 3 í Borgarnesi, 3 í Grindavík, 3 á ísafirði, 3 í Vestmannaeyj- um, 3 á Selfossi, 2 í Þorláks- höfn og 1 í Þykkvabæ. 33 voru spurðir í Reykjaví'k. —• Við óskum viðskiptavinum vorum gleðilegs nýárs, þökkum viðskiptin á liðnu ári. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.