Alþýðublaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.02.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 10. febrúar 1970 í YIKUBYRJUN: i ■mr-mri ■■ ■"■—■■■— Fuiltrúar á allsherjarþingi □ Engum blanðast um það hugnr að þátttaka íslendinga í störfum Sameinuðu þjóðanna er hin mikilvægasta, og að á miklu ríður að þjóðin ræki þenn an þátt alþjóðlegs samstarfs á sem beztan hátt. Þess vegna er það ákaflega furðulegt, hvaða háttur hefur um langt skeið verið hafður á við val fulltrúa af íslands hálfu til setu á alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna. Auk nokkurra atvinnu- diplómata hafa setið þingið full- trúar stjómmálaflokkanna, sem ut af fyrir sig er gott og bless- að, en flokkarnir hafa hins vegar að jafnaði haft mjög tíð mannaskipti, nýir menn hafa yfirieitt verið sendir á hvert þing, og stundum hefur meira að segja verið skipt um fulltrúa □ Sökum rúmleysis í blaðinu í gær féll þátturinn „í viku- byrjun“ úr og birtist því hér með. — á miðju þingi. Það gefur auga leið, að fulltrúar, sem þannig eru til komnir og eiga ekki í vændum að sitja nema eitt þing, geta ekki sett sig inn í þau mál, sem þeir þó eiga að fjalla um á þinginu. Enda mun það mála sannast, að oft hefur verið litið á setu á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna frem ur sem skemmtiferð til vestur- heims en alvarlegt starf, sem sýna þurfi fyllstu kostgæfni. Þetta kemur greinilega fram í viðtali, sem vikublaðið fs- lendingur/fsafold birtir nýlega við Jón G. Sólnes, bankastjóra, en hann var fulltrúi Sjálfstæð- isflokksins á síðasta allsherjar- þingi. Jón segir: „f sannleika sagt hef ég ver- ið mjög afskiptalítil af mál- efnum S.Þ. og lítið sett mig inn í þau allt til þessa. Það var með mjög skjótum hætti, sem það gerðist, að ákveðið var um þátt minn í sendinefnd fslands á síðasta allsherjarþingi, og varð mér það þá fyrst fyrir, að fara að reyna að snusa eitthvað í málefnum S.Þ., lesa mér eitt- MINNING: HANNES M. STEPHENSEN Vinur minn, Hannes M. Stephensen, Hringbr. 78, verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ' ellu kl. 8 á morgun. f marga áratugi höfum við þeskakzt og sérstaklega þó sl. 20 ár. tiann vakti fyrst athygli mína í ver kalý ðsh r eyf ingu höfuð- borgarinnar og á sérstaíkan hátt. Ég tók eftir því, að þótt hanni vaari hæglátur og fátataður, var oft spurt um álit hans og reyndist hamn þá úrxæðamarg- * ur og tillögugóður og átti miiklu meiri þátt í farsælum lausnum en marga grunaði, er ekki voru hnútum kunnugir, og var svo til hinztu stundar. — Þessi áberandi eiginleiki í fari hans kom auðvitað gleggst fr‘am í, Dagsbrún, jafnt hvort hann var formaður félagsins eða ut- en stjórnarinnar. Banines var miikill félagshyggjum'aður og og eftirsóttur í forystusveit þeirra félaga er hann starfaði í, em jafnframt var hann gjör- sneyddur löngun til að trama sér fram, og virtist ævinlega þurfa að þröngva honum til að fcaká að sér forystuhlutverk. Sýndarmennsku átti hann:. ékki til og henti oft góðlátlegt gaman að þeim samferðamönn- um er höfðu uppi slíka tilburðr, Hann var með eindæmum trúr, heiðarlegur og sannur í hvað til, og í sumarfríinu blað- . aði ég' í bók prófessors Ólafs ! Jóhannessonar um Sameinuðu | þjóðirnar. Hún er mjög fróð- " leg, þó að mörgu leyti sé hún I nú orðin úrelt, og svo kynnti I ég mér aðrar bækur um þetta [ efni eftir föngum, en auðvitað gat það aldrei orðið tæmandi á svo stuttum tíma. Frumskil- | yrði til þess að geta orðið full- * trúi þarna er auðvitað að hafa I einhverja hugmynd um það, [ hvemig stofnunin er byggð [ upp.“ Þótt Jón G. Sólnes geri sér [ grcin fyrir því hvert sé frum- [ skilyrði þess að geta orðið fulltrúi á þingi Sameinuðu þjóð | anna, þá er greinilegt að stjórn [ málafl., sem gera hann og suma | aðra út á þingið, — gera sér þess enga grein. Sú vitneskja J kemur að minnsta kosti ekki í fram i mannavali þeirra og 5 þeirri venju, að skipta um menn i með hverju þingi. í sjálfu sér er eðlilegt að flokkunum sé falið að skipa menn til þing- setu hjá Sameinuðu þjóðunum, en ef gera á sér vonir um ein- J hvem árangur af starfi þeirra | væri áreiðanlega farsælla, að i skipta sjaldnar um menn, láta sömu fulltrúana fara á þingið ár eftir ár. Með því móti gætu fiokkamir komið sér upp sér- I fræðingum í málefnum Samein uðu þjóðanna, en á því er eng- | in vanþörf. Núverandi fyrir- , komulag, að líta á fulltrúastarf- ið sem skemmtiferð, er hægt sé að hvgla einstökum mönn- um með, kemur ekki að neinu ' gagni og er á mörkum þess að | geta talizt sæmandi. — KB. I öllu, ér hann tók sér fyrir |. hendur, hvort heldur var til að vinna fyrir daglegu brauði eða berjast fyrir hugsjónum sínum. Hann var víðlesinn og fróður, enda unni hann bókum eins og um lifandi verur væri að ræða. Saman fóru í þeli hans mikil alvara og þroskuð kimni, hvort tveggja aðalsmerki. Spaug hans var græskulaust en gáfu- legt. Við töluðum oft saman og stundum lengi, en um stjónnmál urðum við aldrei sammála og kastaðist þó aldrei í kekki, því bjargaði sú mikla og aldrei nógsamlega lofaða guðsgjöf, að sjá hinar spaugi- legu hliðar jafnframt hinum alvarlegri. í samtölum við vini sína var ræða hans alvarleg með ívafi ,i spaugs og alltaf vekjandi tii j| umhugsunar. Oft hugsaði ég er samtali | okkar var lokið að svona ættu g ræður að vera. 8 Hannes var Rangvellingur I að ætt, og lézt á 68 aldursári. | Góð .kona, góð börn og sam- lyrit heimi'li hjálpuðu til aðö- gera hann ;4ð hamiingjumanpi', || þrátt fýrir langvárandi heilsu- ® leysi. Ég votta ástvinum hans hlut- S tekningu mína. ® Erlendur Vilhjálmsson. ■ Orðsending TIL FF.LAGSMANNA Félagið hefur samið við eftirtalin þjánustufyrirtæki um afslátt fyrir félagsmenn: LUKAS-VERKSTÆÐIÐ, Suðurlandsbraut 10, 20% afsláttur af ljósastilling'um, 20% afsláttar af sjálf-þjónustuaðstöðu, 10% afsláttur af bifreiðaskoðun. DEKK H.F., Borgartúni 24, 10% afsláttur af al'ri viðgerðarvinnu, 5% afsláttur af sólningu. BÓN- OG ÞVOTTASTÖDIN, Sigtúni 3, 10% afsláttur af allri þjónustu. HJÓLBARÐAVHfGERÐIN, Reykjavíkurv. 56, Hafnarf. 10% afsláttur af allri viðgerðarvinnu, ne.ma sólningu og suðu. GÚMMÍVIBGERÖIN, Hafnargötu 86, Keflavík 10% afs!áttur af allri viðgerðarvinnu, nema sólningu og suðu. <Opið alla vírka daga frá 8—21 cg sunnu- daga 8—18). BIFREIÐAÞJÓNUSTA GARÐARS ÓLAFSSONAR Suðurlandsvegi 5. — Hveragerði 10% afsláttur af allri viðgerðarvinnu, nema sólningu oz suðu. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN H.F. Suðurgötu 41 Akranesi. 10% afsláttur af allri viffgerðarvinnu, nema sólningu og suðu. HJÓLBARÖAÞJÓNUSTAN Glerárgötu 34, Akureyri, 10% afslátter af allri viðgerðarvinnu. nema sólningu og suðu. BÍLALEIGAN VEGALEIÐIR, Ilverfisgötu 103, 15%afsláttur af bjónustu. NÝJA BIFREIÐALEIGAN, Hafnarbakkanum, Akureyri, 15% afsláttur af þjónustu. BÍLALEIGAN BRAUT, Hringbraut 93B Keflavík, . 15% afsláttur af þjónustu. Muniff að afsláttur eða önnur fyrirgreiðsla á vegum F.Í.B. fæst eingöngu með framvísun félagsskírteinis hverju sinni. Félagsskírteini 1970 gilda frá 1. jan. 1970 til 1. febr. 1971. Þeir félagsmenn styn ekki hafa fengið fréttabréf F.Í.B. (sem út kom um síðustu mánaðamót) góðfúslega látið skrifstofuna vita í símum 33614 eða 38355. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA, Eiríksgötu 5. Jarðarför rnEr i' sirs míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Hannesar M. Stephensen Hringbraut 76,- fer fram frá Fossvcgskirkju, miðvikud'ag- inn 11. febrúar kl. 3 e.h. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Bljn!d!rafélagið HamraMíð 17. Guðrún H. Stephensen börn, tengdabörn og barnabörn. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.