Alþýðublaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 10. marz 1970
8:
4
i
í dag ílfipuras! við
inn í pólitíkina á Ákranesi og í Vesfmannaeyjum. Þá eigum við eífir
Reykjavík s kii.
Vestmannaeyjar:
Framsókn vildi bandalag
- tveir duttu út af lista
Sjálfstæðisffokksins
□ Talsvert mikill áhugi er
ríkjandi á bæjarstjcumarkosn-
iingunum í Vestmamn'aeyjum. —
Bnn er margt óljóst um fram-
boð flokkanma þar, eða allra
nema Sjálfstæðteflokksins, sem
þegar hefur biirt siwn lista. —
Sj álfstæðismenn höfðu próf-
kjör um lista simn og leiddi
það til verulegra breytinga á
hstanum frá síðustu kosning-
um; tveir af bæjarfulltrúum
flokksins duttu út af listanum
— þeh’ Bjöm Guðmundsson og
Jón í. Sigurðsson. Svo virðist
sem sjálfstæðismemn .ætli að
fara sigunglaðir út í kosininga^-
slagiinn að þessu siinni og hef-
ur heyrzt, að þeir stefni að
því að fá fimm menn kjörna í
bæjarstjórn. Hins vegar verð-
ur vart tal'sverðirar óánægju
meðal ílokksbundinnia sjálfstæð
ismainnia með listann, en þrátt
fyrir það munu bjartsýnii'
sjálfstæðismenn reifir og sigur-
glaðir.
Alþýðuflökkurinn efndi ti‘1
prófkjörs um sinn lista um
helgina, en atkvæði höfðu ekki
verið talin, er þetta er skrifað.
Mikil og góð þátttaka var í
prófkjörinu og eru Aliþýðu-
flokksmenn í Eyjum bjairtsýnilr
um úrslit kosninganna.
Framsóknarmenn í Vest-
mannaeyjum gerðu þá tillögu
ekki alls fyrir löngu, að vinistri
flokkarnir, þ.e. Alþýðubanda-
lag, Alþýðuflokku'r og Fram-
sóknarfiokkur, en þeir mynda
meirihluta í bæjarstjóm Vest-
manimaeyjia, byðu fram sameilg-
iinleigan lista í kosninguinum í
vor. Alþýðubandal'aigið mun
haía tekið þessari málaleitan
vel og samþykkt tillöguna fyrrr
sitt- leyti, en hiins vegar voru
Alþýðufloklksmsnn ek'ki hrifnir
af þessari ti'liögu um sameiigin-
ltegt framboð og lögðust e:n-
dregið gegn því, að að því yrði
gengið. Velta menn því nú fyr-
ir sér í Eyjum, hvort komrnar
og framsókn tengist tryggða'r-
böndum og bjóði fram sameig-
rnlegan lista, eða hvort þeir
bjóði fram sinn hvorn liatismn.
E'kkert hefur heyrzt um próf-
kjör né listafæð:ngu hjá þess-
um tveimur flokkum.
Ekki er álitið, að Samtök
frjálslyndra og vinstri manma
(hainrii'biali'Stair) muni bjóð'a
fram í bæjarstjci'n'airkognmgun-
um í Vestmannaeyjum. Talið
■er, að hanniba'listair hafi átt
lítinn hljómgrunih meðail fóliks
í Alþýðubiaindalkigiuu í Eyjum,
þsinnig að kloíinings verði tæp-
■ast vart þar.
Úrslit bæjarftj órniair'kosning-
amma í Vestmannaeyjum 1986:
A 391 atkv. 1 fullti’úi
B 508 .atkv. 2 fulltrúar
D 1037 atkv. 4 fulitrúa'r
G 478 atkv. 2 fullitirúar.
Bæj'arstjóri er Miaignú® ,H.
Magnússon, kjöri-nn af A, B
og G.
emzem
sæss
jme
Biast má við veru-
iegri breytingu hjá
flokknum á Akranesi
Enginin fi'iamboðslisti er enn
■kominn fram á Akrawesi. Eiwn
flokkur, Framsókrrarflökkuir-
inm, hefur þegar efnt til próf-
kjörs um sinn lista í bæjar-
stjómarkosninigunum í maí. —
Fyrirhugað er prófkjör hjá Al-
þýðuflokknum og Sjálfstæðis-
flokknum.
28. febrúar kaus fullbrúaráð
Alþýðuflokksfélagann'a á Akra-
mesi uppstillin'gaimefnd og var
mefndinmi falið að láta fara
fram prófkjör meðail AJþýðu-
flokksfólíks, flotoksbundiins og
órflokksbundins, um 5 — 9 efstu
sæti listams. Skal nefndim haga
niðuTTÖðum sinni á lista'nn í
samræmi við niðurstöður próf-
kjarsins, etftir þvi sem við verð-
ur komið. Eeiknað er með, að
hyomgur bæj arfulitrúi AI-
þýðuflokksims á Akramesi getfi
kost á sér í framboð í kosn-
ingunum í vor, en þeir earu
Háfdán Sveinsson og Guðmund-
ur Sveimbjörmssom. Prófkjörið
er fyrirhugað fyrir páska. —
Verður útbúinn kjörseðfll með
ákveðnum mafmafjölda, sem kjós
endur naða síðam á lista.
Fra'msókmarmeinm enu búnitr
iað hafa prófkjör um simn lista,
en uppstilli'ngamefnd mun enm
ekki hafa genigið endanlega frá
framboðslistanum. — Prófkjör
finamsókm'armainm'a máði aðeims
til flökksbundinmia Eramsókniar
flokksmamnia og var kosið ó-
bundinni kosningu, þ,e.a.s. ekíki
stillt upp nöfinum. AltaOað er
á Akramesi, að sá, siem hljóta
átti 2. sætið á framboðslistan-
um samkvæmt prófkjörinu,
Þorgils Stefánsson, kamnari,
haíi ek'ki gefið kost á sér, þeg-
ar allt kom til alls. Ein efstu
sætin samkvæmt prófkjörilnu
að Þorgils frágemgnum, mumu
vera þamnig skipuð: Daníel
Ágústímussom, bæj'airful'ltrúi, —
Bjöm H. Björnsson, fram-
kvæmdastjóri og Ólatfur Guð-
bramdsson, vélvirki. Ólafur
Þórðarsom, sem verið hefm* bæj
arfulitrúi framsókmar, mun
ekki hafa gefið kost á sér á-
fram.
Talið er víst, að Sjálfstæðis-
flokkurimn hyggist efná tiil
prófkjörs imniam skamms. Vitað
er um nókkrar breytimgar, sem
hljóta að verða á lista sjálf-
stæðismammia. Páll Gíslason,
yfirlæknir, sem var aðaltfomp
þeirra sjálfstæðismama í ,síð-
ustu bæ j ar st j óm arko snimg um
og fjórði kjörinm fulltrúi þeirra
í bæjarstjórninmi, hefur nú sagt
upp starfi yfirlæknis við sjúkra
húsið á Akrainesi og er á förum
til Keykjavíkur. Mun hamin því
eðlilega ekiki gefa kost á sér
til framboðs á Akranesi í vor.
Þá hefur heyrzt, að Jóm Árnia-
son, alþingismaður, sem var
efstur á lista sjál'fstæðiisma'nmia
í síðustu bæj'ai'S'tjórnairkosniing-
um, mum ekki gefa kost á sér
til endurkjörs.
Alþýðubaind'aila'gið skrifiaði
bæði Alþýðuflok'knum og Fram
sókmarflokkmum bréf fyrir
mökkru og óskaði eftir siam-
vinmu og framboði sameigim-
legs lista til bæjarstjórmiankosm-
inganna. Framsókniarmemm haifa
þegair hatfmað málaleitam Al-
þýðubandatagsmamna, — enda
hafa þeir þegar látið fara fram
prófkjör um listia sinn, en end-
amleg ákvörðun hefur ekki veir-
ið tekön af hálfu Albýðufl'okks-
ims. Hins vegar bemda allar lík-
ur til þess, að Alþýðuflokks-
menn hafni þessu líka.
Alþýðubandalagið og fram-
sókn buðu fram sameigiinlegan
lista í ' síðustu kosnim'gum. Al-
þýðubandaiagíð á einn fulltrúa
í bæjairstjóm og er almenmt
búizt við, að hamn verði enn
bæjarful'ltrúaetfni þess í kosm-
inigunum í ár.
Allt er á huldu um hugsamlegt
framboð Samta'ka frjáMymdra
og vinstri manina (hannliibalist'a)
á Akranesi. Vitað er, að rskið
■er á eftir því við þá, sem
taldir eru áhan'geiiduir Hanni-
bals, að þeir bjóði fnam á Akra
nesi, en ekki verður vairt neinn-
air veTulegrar hreyfimigaT hjá
þessu fólki og ekki hefur það
stofnað með sér félag um áhuga
mál sín.
Em alla vega benda all'ar lík-
ur ti'l, að veruiegar breyting'ar
verði á bæjarstjcrn Akr'Eness í
þessum kosningum, þair sem að
minmsta kosti fjórir — ef ekki
fleiri — bæj aríulltrúar munu
hætta. —
Úrslit bæjarstjómarkosning-
'anma á Akranesi 1966:
A 391 atkv. 2 fullírúar
D 762 atkv. 4 fulltrúar
H 749 atkv. 3 fulltrúar.
I
H — Frjálslyndir kjósendu'r,
þ.e. friamsókn og kommair).
Bæjarstjóri á Akraoesi er
Björgvin Sæmumdsson, kosinm
af A og D. —