Alþýðublaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 10. marz 1970
Sftni 1»936
ALVAREZ KELLY
íslenzkur texti
Hörkus(tennandi og viburSarík ný
amerísk kvikmynd í Panavision og
Technicolor frá þraelastríðinu í
Bandaríkjunum um hinn harðsnúna
ævintýramann ALVAREZ KELLY
William Holden
Richard Widmark
Janice Rule
Victoria Shaw
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sfmi 41985
HVAÐ
GERÐIRDU í
STRÍÐINU PABBl
Bráðfyndin og jafnframt hörku-
spennandi amerísk mynd í litum
íslenzkur texti.
James CGbure
Dick Shawn
Allan Roy
Sýnd kl. 5.15
VESTFIRZKAR
ÆTTIR
Einhver bezta tækifærisgjöfin er
Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyr-
ardalsætt). Afgreiðsla í Leiftri og
Bókabúðinni Laugavegi 43 B. —
Hringið í slma 15187 og 10647.
Nokkur eintök ennþá óseld af eldri
bókunum.
ÚTGEFANDI.
Auglysinga-
síminn er
14906
iia
srk
j &
wóðlokhOsið
GJALDIÐ
sýning miðvikudag kt. 20
PILTUR OG STÚLKA
3. sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200 ,
Hafnarí jarðarbíó
Sími 50249
STUND BYSSUNNAR
Úvenju spennandi amerísk mynd í
iltum með íslenzkum texta
James Garner
Janson Robards
Sýnd kl. 9.
Laugarásbló
Siml 38150
LORNA
Djörf og spennandi amerísk mynd,
framleidd og stjórnuð af Russ
Meyer (sá sami og stjórnaði
VIXEN)
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
ANTIGONA ( kvöld kl. 20,30
Örfáar sýningar eftir
JÖRUNDUR miðvikudag
JÖRUNDUR fimmtudag
TOBACCO ROAD föstudag
IDNÓ REVÍAN laugardag
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin
fré kl. 14. Simi 13191.
Háskölabíó
SlMI 22140
STÖRf BJÖRN
(The gentle giant)
Hrífandi fögur og skemmtileg ný
amerísk litmynd, eftir sam-
nefndri sögu Walt Morey
Aðalhlutverk:
Dennis Weaver
Vera Mills
Sýnd Jtl. 5, 7 og 9
í s I e n z k u r t e x t i
Fjölskyldumynd
Tónabíó
Sími 31182
íslenzkur texti
MEISTARAÞJÓFURINN FITZWILLY
(„Fitzwilly")
VíðYræg, spennandi og snilldarvel
gerð, ný, amerísk pmanmynd í
sakamálastil. Myndin er í litum og
Panavisicon
Dick Van Dyke
Barbara Feldon
Sýnd kl. 5 og 9.
Þriðjudagur 10. marz.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Svava Jakobsdóttir segir frá
írsku greifafi”úinni og frelsis-
hetjunni Constance Mar'kie-
vicz.
15,00 Miðdegisútvarp. —
Fréttir. — Sígild tónlist.
16,115 Endurtekið efni.
Árni Óla rithöfundur segir
þaetti úr sögu Elli'ðavatns í
viðtali við Jónas Jónasson.
17,00 Fréttir. Létt lög.
17.40 Útvarpssaga barnanna
Siskó og Pedró.
18,00 Félags og fundarstörf. 6.
þáttur. Hannes Jónsson fé-
lag9frseðingur talar um hlut-
verk félaga og forustumanna
þeirra.
19,00 Fréttir.
19,30 Víðsjá. Ólafur Jónisson
og Haraldur Ólafsson sjá um
þáttinn.
20,00 Lög unga fólksins.
Steindór Guðmundsson sér
um þáttinn.
20,50 íþróttir. Jón Ásgeirsson
segir frá, nýkominn frá hand
kn'attlei'kskeppmnni í Frakk-
landi.
21,10 Námskynning: Danmörk.
Til máls taka Páll Jensson,
Auðún Ágústsson, Freyja
Matthíasdóttir, Sigurður
Björgvinsson og Þór Stein-
■arsson.
21,30 Útvarpssagan; Tröllið
sagði, eftir Þórleif Bjarnason
Höfundur les.
22,00 Fxéttir.
22,1:5 Lestur P'assíusálma.
22,25 Djassþáttur. Ólafur
. Stephensen kynnir.
22,55 Á hljóðbergi.
23,40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sjónvarp
j
Þriðjudagrur 10. marz
20.00 Fréttir
20.30 Steinaldarmennirnir
■ Fred í nýju starfi
20.55 Setið fyrir svöi'um
21.30 StúJkan í svörtu sund-
fötuinuim. — Sakamálamynda-
fiokkur í sex þáttum.
3. þáttur
21.55 Frumibyggjar Vesturálfu
Með aðistoð fornleifafræðinga
og mannfræðinga er rakin
slóð frn'mbyggja Ameríku
frá Síberíu yfir Beringssund
og alla lieið til syðsta odda
Su ður- Ameríku.
22,34 Dagskrárlok.
Leikfélag Kópavogs 1 TILKYNNING
ÖLDUR
sýningí kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói frá
kl. 3 í dag. — Sími 41985.
EIRRÖR
VELJUM ÍSLENZKT-
ISLENZKAN IÐNAÐ
<H)
SMURT BRAUÐ
Snittur — Öl — Bot
Opið frá kl. 9.
Lokað kl. 23.15.
(*antið tímanlega f veizlur.
BRAUÐSTOFAN —
M J ÓLKURB ARINN
Laugavegi 162, slmi 16012.
EINANGRUN
FITTINGS,
KRANAR,
o.fl. til hiti og vatnslign
ByggingavtnivorzÍEHi,
Burstafell
Sfmi 38840.
Smurt brauð
Snittur
drauðtertur
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126
Sími 24631.
NjarOvíkurhreppur
Vatnsleysustrandarhr.
Garðahreppur
Seltjarnarneshreppur
Mosfellshreppur
Kjafarneshreppur
um álagningu iaðstöðugjakla í
Reykjanesskattumdæmi
Eftirtalin sVeitarfélög í R'eykjanesumdæmi
hafa ákveðið að innheimta ’aðstöðugjöld á
árinu 1970 stov. heimiild í III. kafla laga nr.
51/1964 um tetojustofna sveitarfélaga og
reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjöld.
Hafnarfjarðarkaupst.
Keflavikurkaupstaður
Kópavogskaupstaður
Grindavíkurhreppur
Hafnahreppur
Miffneshreppur
Gerðahreppur.
Gjalidískrá hvers sveitarfélags liggur frammi
hjá umboðsmön'num skattstj’óra og hjá við-
komandi sveitar- og bæjars'tjórum, og heild-
ars'krá á ska'ttstofunni í Hafnarfirði. Með
skírskotun til framangreiindra laga o:g reglu-
gerðar er vakin athygli á eftirfarandi:
1) Þeir aðilar, sem aðstöðuigjaldsskyldir eru
,í einhverjiu ofangreindra sveitarfélaga,
en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda
Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstákt
framtal til 'aðstöðugjalds álagningar.
2) Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa
að senda fuillnægjandi greiínargerð um,
ihvað af 'aðstöðugjaldsstofni til'heyrir
hverjum einstökum gjaldflókki.
Hafnarfirði í marz 1970
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi