Alþýðublaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 10. marz 1970 11
Slippurinn...
Framh. af bls. 7.
sem tikiefna fultrúa í stjórn
þess, að vera hluthafar?
Alþýðublaðið spyr Jón aftur:
Gerði hann sér ekki grein fyr-
ir því, að með umræddri tillögu
þeirra Þorvaldar og I'ngóbfs var
verið að fela starfsfólki Slipp-
stöðvarinnar þann rétt að til-
nefna einn stj órnarmann, ásamt
varamanni í stjórn fyrirtækis-
ins, sem baejarstjórn svo kysi
sem annan sinn full'trúa í krafti
Hlutaíjáreignar bæjarins?
Greiddi Jón Ingimiarssoin
kannske atkvæði gegn þessarri
tillögu af því að hainin skildi
han'a ekld?
Jón Ingimarsson má neiitia
hvaða staðreyndum, sem hann
vill, — það er hans mál. Hins
vegar getur hann e'kiki stutt
mótmæli sín nokkrum viðhlít-
andi rökum öðrum en þeim, að
tillögur um lýðræðislega stjórn-
arhætti um málefni hálfopin-
berra fyrjrtækja séu „pólitísk
hræsni og blekking11.
KFR...
Framhald af bls. 12.
eftir síðari hálfleik, þó bætti
KFR heldur við forskot sitt,
og skyndiiega var kominn 13
stiga munur, 63—Ö0. Þessi mun
ur jókst í 17 stiig, 75—58, en
þá tók Birgilr Bilrgis sig til, og
skoraði l'O stiig fyrir Árm'ann,
sem varð til að minnka muniinn
í 12 stig í lokin, eða 82—70.
Þórir M'agnússon átti stór-
kostlegan leik, bæði í sókn og
vöm, og er snierpa han's ok
kraftur, og öryggi í skotum,
með ólíkindum. Hann skoraði
33 stig, og Rafn Hanaldsson,
sem einnig átti stórfflhian leiík,
skoraði 14. Sigurður Helg'a'son
hefur aldrei verið betri en nú,
og hann gæti kennt mörgum
miðherjanum, sem h-ærna hafa
verið skrifaðir til þessav sitt af
hverju um körfu'kniattleik. —
Bjarni Bjamason og Kári Marís
son voru einnig ágætir, og eru
virkiari í leiknum en áður.
Birgir Birgis S'koraði 25 stig
í leiknum, og lék nú sinn lang-
bezta leik um lamgt skeið. Það
verður hins vegar efcki sagt
um aðria liösm'enn, sem voru
stumdum eins og byrjendur í
greinimni. L-eikur Ármanns var
óákveðinn, sérst'aklega er á leið
leikinn, og verður þetta að telj-
-ast ’með lakari leikjum liðsins
í mótinu.
Á sunnudagskvöld mætti
KFR Þór frá Abureyri, en fyr-
ir leikinn voru li'ðin jöfn og
neðst í 1. deild, og því mikiö
í húfi. Bn frá fyrstu mínútu
til hinnar síðustu var en'ginn
vafi á því, hvort liðið mundi
sigra. KFR hafði öll völd í leikn
um, og eftir aið Guttormur Ólatfs
son sneri si'g ill-a á fæti snem'mia
í síðari hálfleik, var varla um
nsina keppni að ræða lengur.
Eftir fimim mínútnia leik var
'Staðan 10—2 fyrir KFR, og tíu
mmútum síðair 30'—16. Tuttugu
stiiga munur var í háM'ei'k,
42—22, en mestur varð munur-
iimn 38 sti'g í síðari háMeik,
73—35. Leiknum lauk svo m'eð
24 stiga siigri KFR, sem skoraði
82 stig gegn 58.
Eins og kvöldið áður átti
KFR-liðið í heild skín'andi leik.
Þórir skoraði 37 stig, ög Sig-
urður Helgason og Kári Marís-
son 1'5 hvor. Magrnús Jónatans-
son skoraði 15 stig fyrir Þór,
Númi Friðriksson 12, og Pétur
Sigurðsson 11. — gþ. —
Framh. af bls. 13
keri aðalstjórnar Þorgeir Sig-
urðsson, las reikninga aðalstjórn
ar, fjái'öflunarnefndar og sér-
sjóða félagsins og loks saman-
dreginn heildarreikning félags-
ins, sem unninn er úr reikning-
um aðalstjórnar, hússtjórnar og
allra deildanna.
Aðalstjórn félagsins var ein-
róma endurkjörin, en hana
skipa: Einar Sæmundsson, for-
maður, Sveinn Björnsson, vara
formaður, Gunnar Sigurðsson,
ritari, Þorgeir Sigurðsson, gjald-
keri, Birgii' Þorvaldsson, fund-
arritari, og Þórður Sigurðsson,
spjaldskrárritarí. í varastjórn
voru kosnir Georg Lúðvíksson,
Magnús Georgsson, og Auðunn
Guðm.undsson. Endurskoðendur
félagsins voru kjörnir Þráinn
Scheving og Sverrir Sverrisson,
en til vara Helgi V. Jónsson og
Sveinn Jónsson.
Vandinn að...
Framhald af bls. 2.
óg að velja. Ég geri mér vel
grein fyrir því, að veitingahús
og kirfcja eiga ekki vel saman.
Aftonbladet segir að ræðu-
gáfa Ta'ge hafi uppgötvazt, öll-
um að óvörum, fyri'r tveimur
Bókabúðin Hverfisgötu 64
TILKYNNIR:
Mikið úrval af eldri forlagsbókam. Danskar og enskar bækur í fjöl-
Sumar af þessum bókum hafa ekki breyttu úrvali.
seizt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup!
árum. Þegaa' haldinn var „da'g-
ur l'eifcmannsins“ var hann
beðinn að tala í kirkjunni um
efnið „náð guðs.“ Fólk hafði
heyrt hann tala á afmælum og
við önmui' hátíðleg tækifæri og
vissi að hann var góður ræðu-
maður. En enginn bjóst þó við
iað heyra aðr<a eins prédikun og
þá sem hann hélt í kirkjunni
þenn'an da'g.
Sögusa'gnir byrjuðu að ganga
um Tage Segerberg og skömmu
seinhia hrin'gdi prófastu'rinn til
hans og bauð honum stöðu sem
aðstoðarprestur.
Og síðan hefur hann skipt
tímanum á milli eldhússins og
kirkjunnar. En nú getur það
f
AGNES GUÐMUNDSDÓTTIR
Hringbr'aut 51
er ándaðist á Landakotsspítala sunnudaginn
1. marz verðúr jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikiudaiginn 11. marz kl. 3 e.h.
Fyrir hönd vina og vandamanna.
Þorgerður jFjalldal,
Halldóra Sigurðardóttir,
Guðmundur Þórðarson
ebki gengið lenigur.
— Ég verð að reyna að koma
því þannig fyrir, segir h'anm, ,að
ég verði laus frá veitinigahús-
inu, svo ég geti haldið áfram að
lesa við prestaskólann í Harnö-
sand.
AÐALFUNDUR
Nátturíækíimgafélags Reykjavíkur
verður baldinn í matstofu félagsins Kirkju-
stræti 8, fimm(tudaginn 12. m'arz kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf
fV Mikilvæg félagsmál.
Félágar fjölmennið — Veitinigar.
Stjórn NLFR
Hafur og Bensfn
ALLAN S ÓLARHRINGINN
VEITINGASKÁLINN, Geilhálsi
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT —- ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT -
BILASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJÚSASTILLINGAR
HJÖLSSfltLINGAR IV! DTO RSTILLING AR
LátiS stilla i tímal
Fljót og örugg þjónustá.
13-10 0
Eh
I
o
S
í*
Q
O
I
E-t
f
O
Rýmingasalan Laugavegi 48
Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt.
Leikföng í miklu úrvali.
Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr.
Karlmannaskór, 490 kr. parið.
Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali.
Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt.
RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48.
O
ö
II
Ef
II
o«
a
tf
ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT -- ÓDÝRT — ÓDÝRT - ÓDÝRT — ÓDÝRT