Alþýðublaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 15
Þriðjuda'gu'i' 10. marz 1970 15 4 NÝIR... Framhald af bls. 1. ákaflega líkt fylgi Þeir Úlfar Þórðarson, Gísli Halldórsson, Kristján Gunnarsson, Albert Guðmundsson og Markús Örn Antonsson. Samkvæmt því sem Alþýðu- blaðið hefur frétt, þá mun Gunn ar Helgason hafa lent í 9. sæti, Sigurlaug Bjarnadóttir í 10. Sveinn Björnsson í 12. sæti, dr. Gunnlaugur Snaedal í 13. sæti, Bragi Hannesson í 11. sæti, Elín Pálmadóttir í 14. sæti og Hulda Valtýsdóttir í 15. sæti. Þrír efstu menn hljóta að skipa lista flokksins við kosn- ingarnar í vor, en samkvæmt prófkjörsreglunum er fulltrúa- ráð flokksins ekki skylt að stilla þeim upþ sem ekki ná 50% fyigi. Aðalfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins í borgarstjórn nú eru: Geir Hallgrímsson, Auður Auð- uns, Birgir ísleifur Gunnarsson, Gísli Halldórsson, Úlfar Þórðar- son, Bragi Hannesson, Gunnar Helgason og Þórir Kr. Þórðar- son. —• ALDRAÐIR... Fraimih. aif bls. 16 sem láte sig þau skipta eða gætu stuðiað að l-auisn þeirra, 3) Að gera tiillögur um lausn vandamála, sem einstök sveitar- féiög eða aðrir aðilar beina til 'stofnun'arinnar. 4) að örva og styðja hvers 'konar félagsstarfseimi fyrir aldraða. 5) Að amrast fræðsiki uim nú- MODS 0 D S iuiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiinaiiin 1 Umboðssímar | § okkar eni; i j 16520 og 12758. í s ■ *a | Svanað allann | | sólaliringinn 1 tímaviðhorf til vandamála aldr- aðra og þróun þeirra mála er- liendis. 6) Að gefa út leiðbeiningarit fyrir aldraða um vandamál ell- iinníar og lausn þeirna. 7) Að efna til námskeiða í fé- lagsilegu og öðru starfi, sem vinna Þarf fyrir aldraða. í fylgisskjali írumvarpsins ef enn fremur ýtarleg greinargerð uim vandamál aldraðra, sem Efg ltendur Vi'Ihjáknsson, deildar- istjóri, hefutt' samið. Fruimvarpinu var vísað til heilbrigðis- og félags'málanefnd ar. 140 im. í ISKÍÐA- STÖKKI ★★ Josef Matous, Ték'kóslóvak- íu, sigraði í skíðastökki í risa- brauitinni 1 Oberstdorf um helg ina. Hann stökk lengst 140 m. Tveir srtökkvarai', Horst Queck, Au.-Þýzkalamdi og Vinko Boga- telj, Júgóslavíu, féllu í 1i3i5 m. stökki og var íarið með þá á sjúkrahús. Meiðslin reyndust þó ekki alvarleg. 30ínýjar hjúkrunarkonur voru brautskráðar frá 'Hjúkrunarskóla íslands 7. 'þ.m« Myndin er af Jhópnum. Árshatíð Alþýðuflokksfélaganna í Reyhjaneskjördæmi □ Alþýðuflokksfélögin í Reykjaneskjördæmi halda árs- hátíð sína n. k. föstudagskvöid i veitingahúsinu Skiphól í Hafn arfirði. Hefst hátíðin með borð- haldi kl. 7. Ræðu kvöldsins flyt- ur að þessu sinni Helgi Sæ- ••mundsson, ritstjóri. 'Ýmislegt verður til skemmtunar á árshá- tíðinni og dansað verður fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar á árs hátíðina verða til söiu í verzlun inni Tinnu, Strandgötu 1 í Hafn -arfirði, en hægt er að panta þá í símum 50762 og 50597. — TALNINGU EKKI LDKIÐ P 'Mikil þátttaka var í -ptóf- lsjöri Sjálfstæðismanna í Hafn- arfirði, en kosningu lauk þar á sunnudagskvöld. Vegna seina- gangs hefur enn ekki verið lok- ið við að telja atkvæðin, en bú- izt er við að talningu ljúki f kvöld. Talið er vist að í efsta sæti verði Eggert ísaksson, skrif stofustjóri, en hann var á öðru sæti listans við síðustu kosn- ingar. —• Það var Alþýðu ban da lagiS sem leitaði lil Óháðra □ Ranghermt var hjá Alþýði? blaðinu að Óháðir í Hafnar- firði hefðu leitað fylgilags við aðra flokka fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar í vor. Hið sanna er að Alþýðubandalagið skrif- aði Óháðum bréf, þar sem far- ið var fram á viðræður um hugs anlega samstöðu í kosningunum, en félagsráð svaraði þeirri mála leitan á þann veg, að samvinna kæmi ekki til greina, hvorki með Alþýðubandalaginu eða öðr urn flokkum. Engar viðræður hafa átt sér stað milli Fram- sóknar og Óháðra. — Blaðbutðarbörn óskast í iKÓPAVOG, Austurbæ. HEKLU |....i Í!v li’ i'k ii' 'fl I ::!. lii .1 tiuilí- -.iHi 4 I 1 :• IH? jl -.. ihmi' 4jj, é ■ • i í B f 1 l TÍ #■ i# ö 1 AVALLT ERU BEZTAR f]4;y„ jpptft ■ HEKLU ni5ursu5uvðrur NÝJAR UMBÚÐIR — jNÝIR UMBOÐSMENN HEILDSÖLUBIRGÐIR: I KONRÁÐSSON & HAFSTEIN Hverfisgötu 14 — Símii 11325 TEG.: FISKIBOLLUR ÐISKBÚÐINGAR GR. BAUNIR BL, GRÆNMETI RAUÐRÓFUR GULRÆTUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.