Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 3
Mánudagur 22. marz 1970 3 Frá ibridgemctinu í Domus ’Medica í gær. Hörð keppni á Bridge - mótinu Fræg söngkona bjargar lífi myndatökumanns úrslit kutsn á laugardaginn □ Eftii' aðra umferð í íslands- mótinu í bridge, sem spiluð var í gær í Domus Medica er efstur í meistaraflokki Benedikt Jó- hannsson BR með 46 stig. Næst- ir honum eru Guðmundur Ing- ólfsson, Keflavík og Jón Hjalta son BR með 42 slig hvor, Þá Steiníþór Ásgeirsson BR með 39 stig, Hjalti Elíasson BR með 36 stig og Hannes Jónsson Akra nesi m.eð 34 stig. í fyrsta flokki eru efstir eftir tvær umferðir þeir Árni Guð- mundsson Tofl- og bridgefélagi Reykjavíkur og Sigurður Stein- dórsson Keflavík, með 45 stig hvor. i Keppninni verður haldið á- fram í kvöld, annað kvöl^ og m.iðvikudagskvöld og á skirdag verða spilaðar ívær umferðir. Á laugardaginn verður síðan spiluð úrsliiaumferðin og verð- ur iþá kunnugt um hver hlýtur Ísl.andsmeistaraiitilinn í áii, en í fyrra hlaut sveit Hjalta Elías- sonar tililinn. — j Björn efstur á | Skákþinginu □ Sænöka jazzíiöngkonam Mon ica Zetterlund bjargaði lífi sjón ivarpímyndatök.uiman,ni3 með snarræði sínu á föstudagskvöla ejónvarpsþátt með söngkonunni, ið var. Vierið var að taka upp þegar fj ósmyndarinn fékk Bkyndilega ráfstrauim úr mynda vélin.ni og féll lífvana niður. Hlin áttaði sig strax á því hvað 'um var að Vera, kaataði sér nið ur yfir hann, venmidd hann með Híkama sínum og niúði hjartað. iSegja læknar að þetta snarræði Ihafi orðið til að bjarga lífi fhans, en hjartað muni liafa stöðvazt í bálfa mínútu. í>að varð honum þá einnig til bjarg ar, að hann var í skóm með gúmsólum, en það hefði ekki dugað til hefði söngk'onan ekki 'áttað sig , 1 tíma. Fýrir bragðið islapp hann mteð sólarhrings- viet á sjúkráhúsi. — □ Skákþing íslands hófst á föstudag og er teflt í fimm fiokkum. Keppendur erui 70 talsins. Að þrem umferðum loknum eru Björn Þorsteinsscn og Jónas Þorvaldsson efslir í landsliðsflokki með 214 vinning hvor. Tefl.t er í laodsliðsflokki. meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og unglingaflokki. í lands liðsflokki tefla 12 keppendur, 21 teflir í meistaraflokki, 13 iefJa í 1. flokki, 18 í 2. flokki og 6 í unglingaflokki. \ Nú er búið að tefla iþrjár um- ferðir í landsliðs- og meistara- flo.kki. í landsliðsflokki eru Björn Þorsteinsson og Jónas Þor valdsson efsiir með 244 vinn- ing hvor, en síðan koma Magnús Sólm.undsson og Jón Torfason með 2 vinninga hvor. í meistara flokki eru efstir Haukur Hlöð- vir Iljálmarsson og Jón Briem með 3 vinninga hvor. Fjórða umfei'ð verður tefld í kvöld í Skákheimilinu við Grens ásveg og ennfremur fimmta um- ferð annað kvöld. Síðan held- ur mótið áfram í Templarahöll- inni, en 'þar voru fyrri umferð- irnar tefldar. — 1 3 leikarar eiga 25 ára slarhahnæli í dag □ í dag eiga leikararnir Róbert Arnfinnsson, Gunnar ar Eyjól.fsson og Baldvin Hall- dórsson 25 ára leikafmæli. — Þeir komu aillir þrír fyrst fram í Kaupmanninum í Feneyjum fyrir sléttum 25 árum. Þeir út- skrifuðust úr leikskóla Lárusar Pálssonar. — FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMAN NA í REYKJAVÍK Húsnæðismálin og unga fólkið Þett-a er umræðuefnið á fél'agsfundmum á þriðjudagskvöld, sem haldinn^ verður í Dentalíu, Bolholti 4, og hefst kfl'. 20,30. 1 Sigurður E. Guðmundsson, skirifstofustjóri hjá Húsnæðismálastofnun ríkisins, jhefur framsögu Um fundarefnið 'eg svarar fyrirspurnum. > FJÖLMENNIÐ! Stjórn F.U.J. í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.