Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 9
MaitiúdQjgiff 22? marz 1970 9 | Kynniitg á iamba- kjöii í Svíþjóð Ný veitingastofa □ Ný veitíngastofa, NEÐRI- BÆR, hefur verið opnuð í húsi Grænmetisverzlunarinnar við Síðumúla. Eigendur stofunnar eru Sigurður Söebeck og Guð- mundur V. Sigurjónsson, sem sér um daglegan rekstur stof- unnar. 100 fermetra veizlusal- ur er í veitingastofunni fyrir fundahöld og veizlur og þar er einnig dansgólf. Allt er lms- næðið um 300 fermefrar. Sjálfsafgreiðsluborð er i Grill-stofunni og eiru þar öll nýjustu tæki til matargerðar o.fl. Neðribær mun alltaf hafa liigrid Bsrpann læiur ekki á sjá □ Hvernig getur kona sem er '52 ára l'eikið 35 ára gamla konu? Um þetta spyr danskt blað, en það er einmifct hin. þokkafulla Ingrid Bergman sem leikur þetta eftir í kvik- (mynd'fini Kailfuióm.lj Jclg Ingrid heíur svar á reiðum hönd um: í — Það er ástin sem heldur mér ungri. Ástin er það sem skiptir máli í lífinu, og ef ég lít ekki út fyrir að vera eldri en 35 ára, þá er það eingöngu af því að ég er ástrík. Ég er ekki að eins elskuð, ég elska lika — bæði mann minn og börn — og lífið. I Margar konur eru dauð- hræddar við að verða gamlar, segir Ingrid. Þær eyða löngum tíma hjá snyrti&ræðingum og í vón um að þær geti sléttað spor aldursins. En einmitt þessi hræðslia gerir það að verkum að þær eldast fyrir tímann. — Maður á að taka aldurinn sem sjálísagðan hlut, og þá skilur hann ekki eftir svo þung spor. á matseðli sínum úrval smá- rétta, rétt dagsins, kaffi brauð, öl og tóbak. llnnréttingar í veitinga'stof- una gerði Ólafur Rúnar Gunn- arsson. Stofan verður opin frá kl. 7.30 að mörgni til 23.30 að kvöldi á virkum dögum. □ Á laugardaginn fór fram í Hotel Park Avenv í Gautaborg kynning á íslenzkum lamba'- kjöts- og ostaréttum. Var kynn- ing þessi upphafið að mikillí auglýsingaherferð í Svíþjóð fyr ir íslenzkum mat, og standa Samband íslenzkm samvinnu- félaga og Stéttarsamband bænda fyrir henni. Á kynningu þessari voru staddir m.a. frétta- menn frá öllum helztu dagblöð'- um í Svíþjóð og sjónvarpi og útvarpi, menn frá ferðaskrif- stofum og fulltrúar veitinga- húsa og gistihúsa í Svíþjóð. 220 tonn af íslenzku lamba- kjöti voru send til Gautaborgar með Gullfossi og væntanlega verða 300 tonn til viðbótar sendi innan skamms, en á tíma- bilinu 1. febrúar til 1. júní má flytja lambakjöt tollfrjálst á sænskan markað. Verð á lambakjöti er mjög hagstætt í Svíþjóð nú, eeða 5— 6% dýrara en óniðurgreitt verð hér. / t>a$UMDAT4U GtÆS/lEGT UWAl OEPÐ C//Ð /JUM //4f/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.