Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 22. marz 1970 '■ ííis : W$®M Tilweru og Náffúruplötur □ Um þessar mundir er Til- vera að leggja næstsíðustu hond á sína íyrstu plötu. í því til’efni náðum við tali af „grúpp unni“ í húsi einu við Mjó- stræti, þar sem þeir æfa. Voru þfeir í ■miMu vinniiiham og mátitu því varla, tímans vegna, vera að því að gefa okfcur nema nökkra höfuðpunkta um plöt- una. A plötunni eru 2 lög, eitt hægt, sem heitir Ferð án enda, og sér Engilbert um sönginn, og eitt hratt, sem Axel synigur, og heitir það lag Kalli sæti. Text- arnir, sem eru á íslsnzku, eru eftir Axel, en hann samdi einn- ig laglínurnar. Þeir eru þegar búnir að hljóð rita magnið af plötunni, en það er gert hjá Ríkisútvarpiinu, — undir umsjón Péturs Steingríms sonar. Útgefandi plötunnar er Fálkinn. Hafa Tilverumenn „pródúserað“ plötuna að mestu Framhald á bls. 11. Frá upptöku á plötu hljómsveit arinnar Náttúru. Lengst til vinstri situr Björgvin mcð sít- arinn cn Jónas stendur við lilið ina á honum með þverflautu. Á imiðmyndinni eru Rafn cg Sig urður með bongótro.mmurnar, en lengst til hægri er Björgvin með gítarinn. (Mynd: Þorii). I □ Margir haía vafalaust hald ið, að Tatarar væri horfið nafn í pop-heiminum hér, en það er hinn mesti misskilningur. Vegna nokkurra vandræða urðu þeir að hætta í desember s.L, og hefur síðsn gengið á ýmsu, menn komið og farið, og eru þeir nú að lokum íjórir. Áirni Blandon (gítar) og Steíán Bggertsson (söngvari) eru hætt irí vegna náms og nýr gítar'leik- ■a^i tfkinn við, G 'istur Guðna- són. Hann var áður í Hrím á Siglufirði kom til Rsykj avikur í framaleit og ætti honum ekki að reynast framinn torfundinn, því hann er all góður gítarleik- ari. Magnús S. Magnússon er aftur kominn á trommurnar, Þorsteinn Hauksson sér um orgelið o.fl., og Jón Ólafsson bassaleifcari er nú aðalsöngvari. Kann hefur sterkari rödd, en Stefán hafði, og sem á að mörgu leyti betur við. Eftir að hafa heyrt í Töturum á Sam-festi- valinum seinasta og svo á æf- inigu, teljum við oktour óhætt að fúflyrða, að þeir séu bétri núna en nokkru sinni áður, ekki bara efnikg.r, heldur góðir. — Það var farið að doína aðeins yf:r be:m. áour en þeir hættu, og virðisí brayt ngin hafa orð- ið til góðs'.eins og frískað þá alla upp. I Um framtíðarhorfur haifa þe!r ekki mik'.ð að segja, reikna alls ekki moð frekari breyting- um í bráð og vona baa-a hið bezta m°ð atvinnumöguls'ka. Þpii1 eru því miður ekki einir um að vona, því flastar hljóm- sveitir hérk<ndÍB haf.a of lítið iað gera. Eiga fslendihigair fleiri hljómsveitir, en þeir hafa ráð á að framfleyta með góðu móti, en hvað sem því líður, ættu Tatarar ekki að þurfa að h.afa rrr'klar áhyggjur þessvegna. — Þsrar heir telja sig nógu vel undirbún.a. munu þe’ir gefa út plöt.u. tveggja laga líklegast, og eru beir á siamningi á S.G. til fvns og hálfs árs. Að öllu ó- breyttu munu þeir hefja spila- mennsku fyrir almenning af fullum krafti í næstu viku. □ Fyrir miðjan apríl næst- komandi hyggjast Trúbrot leggja Land undir fót og freista gæfunnar á erlendum vettvangi, Danmörku. Þar munu þeir laika á Re- velution og ef til vill Carouselle, en þetta eru með stærri og hressari kúbbum Kaupinhafn- arr, og einnig spila þeir að sjálf- sögðu fyrir íslendingafélagið og Stúdentafélagið. Au'k þess er ætlunin að spila þar inn á plötu 4 lög, fyrir Fálkann, og er lík- legt, að texti tveggja iaganna verði á ensku og þau miðuð við Norðurtond'amarkað. Annars verður ferð þessi mestmsgnis undirbúningsferð fyrir Trúbrot, því þeir hafa hug á að komast í danska sjónvarp- ið og koma fram á hljómleikum. en það kostar mikla vinnu og undirbúning að koma slíku á pappírinn, og fer Erlingur um- boðsmaður með þeim til þess og einnig til að athuga frskari atvinnumöguleika þar. Það má segja, að Trúbrot ráðiBt ekki á garðinn, þar sem hann er lægst- ur, því Danmörk, og Svíþjóð reyndar líka, eru mjög vinsæl hjá topphlj ómsveitum Breta, og eiga þær tíðar ferðir þangað og halda fjölda hljómleika, svo Danir og Svíar eru orðnir góðu vanir frá eriendum aðilum. Bönnin, sem víða voru sett á Trúbrot, þegar óréttlætilsbylgj- an reis gegn þeim vegna eitur- lyfjamálsins, hefur á flestum stöðum verið aflétt, til dæmis }t 7 J JJiiUrííluigvelli, '■gfilá.lfuj heragasvæðinu, en þar voru þeir algjör bannvara á tímabili. Auglýsinga- síminn er P ) P heimurir 1 l Umsjón: Björn og Hilmar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.