Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Blaðsíða 16
Albýdu blaðið 22. marz Gerist áskrifandi VELJUM ÍSLENZKT-^P'K ÍSLENZKAN IÐNAÐ UtaO Hver vill lara fil Mallorka fyrir svo til ekki neitfl □ Með því að taka þátt í mánaðarlegum getraunum AI- þýðublaðsins er byrja 1. apríl n.k. og halda síðan áfram 1. hvers mánaðar fram til ágúst- 1 loka. 5 r ■ Þetta er stórkostlegt tækifæri — dregið verður fimm sinnum, 'og alltaf er vinningurinn sá 'Sámi — ferð til Mallorka! Vinn- íngshafi í hvert skipti fær 15 i dága ókeypis ferð til Mallorka ' pg dvöl í lúxusibúð á bezta j hóteli sem SUNNA liefur til umráða á þessari paradís ferða- mannsins. íbúðin er með flísa- lögðu baði, flísalögðu eldhúsi, prýdd spönskum húsgögnum. í eldhúsi er allt til matargerðar og þjónar sjá um allt annað. Skrifstofa Sunnu er til staðar ' á sama lióteli — hótel Melia, sem áður hét hótel Bahia og fjöldi íslendinga þekkir. Vinn- ingshafi þarf aðeins að grciða fæðiískostnað. Farartími eftir samkomulagi. IL: 1. hluti getraunarinnar hefst 1 1. april og stendur yfir í 3 vik- ur. Þá verður gert hlé og skila- frestur er hálfur mánuður. 1. maí hefst annar hluti og síðan koll af kolli fram til ágústloka. Nafn vinningshafa verður birt •strax að skilafresti loknum í ' hverri uniferð. »11 'I ... Örin bendir á þann hl'úta hóteisíns, þar sem vinningihaíar munu búa. Hótelið - er staðsett við smábátahöfnina í Paima, miðsvæðis í borginni. Tllhðgun gefraunarinnar í 1. hluta getraunarinnar eig- ið þið að þekkja kunnar persón- ur og þekkt mannvirki. Get- raunirnar verða ekki erfiðar, þannig að öll fjölskyldan á að hafa gagn og gaman af að taka þátt. Við viljum hvetja fólk til að gerast áskrifendur meðan getraunin stendur yfir og verð- ur lögð sérstök áherzla á að fólk fái falaðið rneð skilum. Þá verður einnig lögð áhersla á að blaðið fáist á öllum stærri blaðsölustöðum í Keykjavík og úti á landi. Það borgar sig að gerast á- skrifandi, a.m.k. til ágústloka! Áskriftarsíminn er 14900, opið til kl. 7 á hverju kvöldi. EKKERT ÍSLENZKT BLAÐ HEFUR BOÐIÐ AÐRA EINS MÖGULEIKA, OG ÞAÖ VERÐ UR SPENNANDI AÐ SJÁ IIVERJIR HLJÓTA HNOSSIÐ, HVAÐA FIMM AÐILAR FLJÚCA TIL MALLORKA Á ÞESSU ÁRI Á VEGUM AL- ÞÝÐUBLADSINS OG SUNNU. I : 1 I I I I I I I Minninprsjéður □ Fimmtudaginn 5. rriavz s. 1. var stofnaður Minningar- og slyrktarsjóður Guðjóns Magnús- sonar og Guðrúnaf Einarsdóttur af börnum og tengdabörnum hjónanna að upphæð 30.000 krónur. Hlutvenk sjóðsins er að síyrkja daglegan rekstur frí- kirkjusaf.naðarins í Hafnarfirði og kirkjuna. Sjóðnum verður aflað tekna á þann hátt að safnaðarfólki verður gefinn kostur á að gerast styrktarfélagar gegn árlegu gjaldi og enn fremur tekur sjóð urinn á móti áheitum og gjöf- um. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafn- arfirði þakkar af alhug þessa mvndarlegu gjöf og bendir safn aðarmeðlimum á að framlögum til sjóðsins verður veitt mót- taka í Sparisjóði Hafnarfjarðar, hjá safnaðarpresti og safnaðar- stjórn. F. h. Fríkirkjunnr í Hafnar- firði: Séra Bragi Benediktsson. 427 verkíræðingar □ 427 verkfræðingar eru nú féiagsmenn í Verkfræðingafé- lagi íslands, en þar af starfa 53 verktfræðingar erlendis. — Flestir eru . byggingaverkfræð- ingar ,eða 184 talsins og. starfa 23 þeirra erlendis. Á aðalftmdi félagsins, sem haldinn var fyr- ir skömmu,- var Guðmamdur Ei.narsíon, vélaverkfræðingur 'kjörinn formaður. —. Amerísk grafík □ Á pálmasiunnu'dag verður cpnuð í Mokkakaffi sýning á amerísikuim . grafíkmyndum. - Myndirnar eru rojög mismnn- andi og gefa hu'gmynd um nýj- ústu aðferðir og stefnur, sam uppi eru í Bandarik'unaim. — Mýndirnar eru ekki til sölu, en verða til sýnis í tvaer vikur. Það er Upplýsingaiþjónustá Bandaríkjanna sém hefur út- vegað myndimar til sýningar hér. — Iðnaðarbankinn vann □ Iðnaðarfbanki fslands vann ,.Landsbankabikarinn“ í firma keppni Taflfélags Reykjavíkur 1969. Rúmlaga 1Ö0 fyrirtæki. tóku þátt í kepp.ninní. Jón Frið jónsson kieppti fyrir hönd Iðn aðarbankans og hlaut 21 vinn- ing úr 23 skáfeum. Fyrsta út- isi'áttarfeeppnin í firmakeppni Taflfólags Reykj avikur 1970 fer fram í m'aí, og hefst skrán ing í keppnina nú um miðjan apríl. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.