Alþýðublaðið - 22.03.1970, Page 12

Alþýðublaðið - 22.03.1970, Page 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. ISTARI Sigraði Ármann með slórkosllegum leik, 96:71 I I I □ ÍRingar sigruðu Ármann léttilega í útslitabaráttunni um efsta ssetið í 1. deild ísiands- mótsins í körfuknattleiik, sem fram fór á föstudag og laugar- dag, og urðu þar með íslands- meistarar í 1. deild, annað árið í röð. ÍR-ingar sýndu yfirburði yfir Ármenningana á flestum, ef ekki öllum sviðum körfu-. knattleiksins, skotum, fráköst- um, vörn, hraðupphluupum og nýtingu tsékifæra, og voru hin- ir öruggu sigurvegairar. Fyrri leiknum lauk með 83 stigum gegn 66, eða 17 stiga mun, en þeim síðairi með 25 stiga mun, 96—71. Eins og frægt er að endem- um tryggði Ármann sér réttinn til að leika þessa úrslitabar- áttu við ÍR um efata sætið, eft- ir að sigra KR í au'kakieppni, sem mun vera einstæð í sinni Þórir og Einar □ Þórir Magnússon, KFR, hlaut verðlaunin fyrir flest stig skoruð í íslandsmótinu í körfu- bolta í ár. Hann skoraði sam- tals 371 stig í 13 leikjum, eða 29 stig að meðaltali í leik. Einar Bollason hlaut verð- launin fyrir beztu vítahittnina í mótinu. Miðað var við 10 leiki, eða sjálfa deildarkeppnina, og hitti Einar 85 skotum af 104, eða 82%, sem er mjög gott. — röð i heiminum, og þótt víðasr væri leitað, en reyndust, þeg- ar á hólminn var komið, ekki hafa roð við mótherjum sín- um. KR, sem aðeins tapaði ein- um leik, auk leiksins við Ár- mann, lék um þriðja sætið í mótinu gegn KFR, og sigraði einnig í tveimur leikjum í röð. Þaim fyrri lauk með 75 stig- um gegn 65, en þeim siðari meið 90 stigum gegn 74. LokastaSan í mótinu varð því þessi- ( ÍR 13 12 1 24 909:726 Árm. 13 5 8 10 771:898 KR 13 11 2 22 894:759 KFR 14 4 10 8 894:950 UMFN 11 3 8 6 558:659 Þór 10 2 8 4 498:564 ÖRUGGUR SIGUR ÍR I stuttu máli var fyrri leikur ÍR og Ármanns þannig, að Ár- mann tók frumkvæðið í byrj- un, og komot yfir, 16-9, en ÍR komst yfir 21-20, og hafði sex stilg yfir í hálfleik, 36-30. Sama þróun hélzt í síðari hálfleik, og um miðjan hálfleikinn- var 19 stiga munu-r, 63—44, og eftir það sáu setuliðsmenn ÍR um baráttuna. í síðari leiknum tókst Ár- menningum að halda í við ÍR- ingana nokkuð fram eftir fyrri hálfleiik, voru yfir 17-15, og jafrat var 21-21, en þá endur- tók sig sama sagain og fyrri dag- i-nn hafði ve-rið sögð, a-ð ÍR tók Framh. á bls. 15 SEGJA □ Framundan er nú páskahá- tíðin, en þá helgi er einn aðal- annatími skíðafólks. Skíðaíþrótt in á miklum vinsældum að fagna, bæði hjá almenningi og þeim sem Jeggja hana fyrir sig sem keppr-isgrein. Því m.iður eru erfið'eikar þeirra, sem stunda þessa fögru íþrótt sem keppnis- grein, miklar. hin óstöðuga veðr átta á sinn mikla þátt í því, sér- staklega hér sunnanlands. Á Norðurlandi og Vestfjörðum og nú síðustu árin á Austi'jörðum, hefur iðkend'im skíðaíþróttar- innar samt f jölgað mjög ört. Að- staða ei; víða- góð og annars stað ar viðunandi, helzt á Akureyri, en þar er nú m.iðstöð vetrar- | íþrótta hérlend.is. Einhver vitur maður sagði eitt I sinn, að hóileg iðkun iþrótta I væri ágæt, minna nsáli skipti | hvaða íþrótt menn legðu stund . á, held.ur hitt að finna hina réttu I grein og æfa af kappi. Ein þeirra I beztu er skíðaíþróttin. Það er ■ dásamieg tilfinn'.ng að svífa nið- | ur snævi þaktar brekkur og hafa I ful.lt vald á ferðinni. Þeim fjölg g ar stöðugt, sem eignast skíðaút- „ búnað og nota hann. Um helg- 1 ar eru oft þúsundir manna á j skíðum. Ungir sem gamlir kom- * ast í kvnni við holla og skemmti I lega íþrótt, teyga að sér f jalla- I Icftið og kom.a en.durnærðir | b.eim að kvöldi. Fuli ástæða ®r . til að h.vetja fólk til skíðaferða, I en um l.eið er nauðsyn'egt að fara að öllu með gát og búa s^t; ' veL Um páskana fara fram tvö að- alskíðamót ársins. Landsmót \ skíðamanna fer fram á Siglu- firði og hefst á morgun. Þátt- takendur eru rnargir, eða urn ! 70. Siglfirðingar hafa oft séð um framkvæmd mótsins og tek- - i/t það með ágætum. Á Seyð- isl'irði fer fram Untvlir'gameist- aramót fs'ands. Eftir því sem við bezt vitum.. er það í fyrsta sinn. sem Seyðfirðingar sjá um Iaridsmót í skíðaíþróttum. Að- staður eru góðar eystra og eng- in ástæða er tií annars en bú- ast við því, að Seyðfirðingum takist framkvæmdin vel. íslandsmeistarar ÍR í körfuknattleik 1970 íþróttir í stuttu máli DRENGJAMET □ ÍR-ingar efndu til innan- ’féiagsmóts í frjálsum íþróttum á laugardag. Ág-ætur árangur náðist, Jón Þ. Ólafsson stökk 2,06 m. og var vel yfir 2,08 m. en felldi á niðurleið. Elías Sveinsson stökk 1,90 m. og átti góða tilrauin við 1,96 m. Þá setti Eiías nýtt drengja.m,e,t í histökki án atrennu, stökk fall ega yfir 1,65 m. Gamla metið var 1,61. Jón Þ. sigraði í þessari grein, 1,68. JAFNTEFLI OG FRAM SIGUR □ Tveir leikir voru háðir í Vetrarmóti KRR á Melaveliin- um í gær. Valur og Víkingur gerðu jafntefli, ekkert mjrk skorað. Víkingur er greinilega í framför, en þjálfari liðsins cr hinn góðkunni þjálfari ÍBV undanfarin ár, Hreiðar Árs^els son. Síðan léku KR og Fram og leiknum lauk með sigri Fram 1 mark gegn engu. — Markið var skorað í fyrri háif leik, eftir mistök í vörn KR- inga. St.aðan í mótinu er þannig að '.oknium fjórum umferðum, að Frám, Víkingur og Þróttur hafa hlotið 5 stig, Valiur og KR 4 livort og Ármann 1 stig. Ein umferð er eftir í mótinu ug verða þeir leikir leiknir ei,nn og sama daginn. — ÍBVSIGRAÐI BREIÐABLIK □ ■ í gær sótti knattspyrnuHð Breiðabliks úr Kópavogi Vest- mannaeykiga hieim. Vestmanna eyingar sigruöu m'eð 3 mörkum gegn 2. í fyrri hálfleik skor- uðu Vestmannaeyingar 2 mörk en Breið-iblik 1. Þórólfur Bétk þjálfari ÍBV lék nú sinn fyrsta leik með ÍBV. - SIGLFIRÐINGAR SIGURSÆLIR □ Unglingameistaramót ís- lands í badiminton var háð í KR liúsinu um helgina. Þátttaka var góð og keppni fjörug og skenimtileg. Siglfirðingar voru mjög siigurseelir í mótinu og sigruðu í 8 floktouim af 14, sem keppt var í. — Nánar síðar. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.