Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 11. apríl 1970 BARNAGAMAN: 1 Umsjón: Rannveig Jóhannsdóttir AFMÆLISBÖRNIN Krakkar! — J>ið sem leruð 10 ára og yngri og eigið afmæli núna í apríl ieruð beðin um að fylla út eyðu- blaðið |hér fyrir neðan og senda til IBARNASÍÐUNN- AR innan fjórtán daga merkt AFMÆLISBÖRN. Ég verð......... ára ..'..:..'.. apríl » Nflín.................. ■ 'H'eimili .. Sími..... • ••••• • ••••••••••< Þessi imynd fylgdi úrlausn þrautarinnar að finna mannanöfnin úr bókstöfun- um, og /sendandinn er Þörgeir Elís Þorgeirsson 7 ára. — Þetta er ágætasta mynd Þorgeir. Þakka þér kærlega fyrir. , Halló ikrakkar! Nú ætlar BARNASÍÐAN að efna til teiknimyndakeppni og vona ég að sem flest ykkar taki kátt í henni. — Fyrirkomulae keppninnar er þannig: ÞiS fáið jtvö verkefni, sem þið getið valið um. Skilafrestur er 3 vikur eða til 2. maí frá deginum í dag. Þið eruð beð- in að teikna með BIjÝANTI og tússi • cf þið eigið, en ekki með liti’ím eingöngu. Þið skulið ekki hafa mynd- imar of stórar. Ágæt stærð er álíka og póstkortsstærð. Merkið myndimar með nafni ykkar, heimiUsfangi og sítna- númeri. oe sendið tíl BARNA- SÍÐUNNAR. Veitt verða verðlaun fyrir beitu myndirnar. Verkefnin eru: í 1. :HÖFNIN i' 2. ÞEGÁR KÚNUM ER FYflST HLEYPT ÚT Á VORIN. Verið þið nú reglulega röslt og gangi ykkur vél. Ykkar, , j Raimveig. O HVER ER RÉTTI MAÐURINN? Af þcssum fjórum upplýsingum áttu að geta fund- | ið hver rétti fmaðurinn ler: 1) hann hefur iekki ihatt á höfði 2) hann Jiefur ekki pípu ,í munninum ' 1 3) hann er ekki í köflóttum jakka 4) 'hann hefur ekki ískegg. | '■íi Trésmiðafélag Reykjavíkur j Umsöbnir um orlofsdvalir í Ölfusborgum ■þurfa að b'erast skrifstpfu félagsins fyrir 20. þessa mámaðar. j Stjórnin • Hvar er bráðin? Hváð er nú orðið af biáð- ! inni?. Hornhöfði víkingur liafði i rétt áðan stungið stórt dýr til • bana. <en nú er það horfið. — Getur þú lijálpað til við að finna það? GÁTUR 1. Hver cr það, sem rífur hattinn af mér, án þess að ég sjái hann? 2. Tveir menn gengu upp fjalls hlíð með á á milli sín. Áin rann upp í móti. 3. Tvær ær hvítar fóru í garð- inn svartar. Önnur mórauð en hin var grá. Hvernig voru þær liíar þá? 4. Eg er barin, brennd og gegn- um rékin. Fótumtroðin úti æ, en ómissandi á hverjum bæ. 5. Bjó ég skip út í mýri. Iívorkl mikið né traust. Það vantaðl segla og það vantaði stýri, en verður þó farið í haust. •jodsjoj ’c -ujtojis -f tt.iuas ufiT uuTgiuS i uin moj iuas ‘aeuaæ ipé JnjiAH £ pui>i ja $ Tssa«i ’z •uuijnpuTA I :usnui VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÓTTAR YNGVASO.N héroðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ ] • S(MI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.