Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 5
L'au'gardagiur 11. apríl 1970 5 Albýðu blaðið Útgofnnilir Nýja lítgáfufélagiíT Framkvæmclástjóri: Þóric Sæmuncfssoa Ritstjórarr Kristjan Borsi Ólafssoit; Sighvctur Björgvinsson (áh>) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón JóhannssoB; Fróttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Frentsmiðjtt Alh.vðuhlaðsina | ERLEND MÁLEFNI Föst, fengsæl og farsæl ! í gær lauik á AJþiaigi laraigunaa uimræðuím, | s'enaj fram haf a f arið um skýrsíu Emills Jóulssomr um I ufainríkis'mál1. K'omu fram í skýrsðiunni veigamiklaa:’ t ’upplýsingar um cinstök atriði, svo o'g ýmisar athyglis- m ’ verðar skoðánir, enda þótt iljóst isé„ að teljandi breyt- I imglar hafa éOdki orðið á afsföðu. fliokka tiíL þessara ■. ■ mála. i r Stjórniarand'stæðingar s'em aðrir haifa farið viður 1 (kenninlgarorðum um þá ákvörðun Emiis Jónssonar I að f’lýtja Alþingi að minnsfa kosti einu sinni á ári I veigamikia sfkýrslu um stöðu utanríkismála og gefa . þúngmönnum kost á ítarHegum umræðum um þau. I Þe'tta er 'aðeins 'eitt m'erki þess, hvemig Emil hefur | foreyft stjóm utanríkismála í það ihorf að tryggja B frjáislegri meðferð þeirra og veita stjórnarandstöðu- 1 flokku'num raunhæft tækifæri til þátttöku í þeim ■ með því að biása nýju lífi í utanríki'smálanefnd. I * Annað atriði, Sem vakilð hefur afhygli við stjórn Emils á utanríkismálum er hin aukna áherzlla á aðild I r í'slanid's að Sam'einuðu þjóðunum. Þetta er sjálfsögð 8 istefna fyrir smláþjóð og raunar sá þáttur utanríkiis- _ máianna, sem aiiir eru 'samimlálía um. íslendingar hafa I undanfarið iátið mleira að sér kveða á vettvangi SÞ B ten nókkrn sinni fyrr, 'einmitt á þeim sviðum, þar sem ■ við höfum mestra hagsmuna áð gæta og me'sta sér- I ’ þekkinlglu. F Þriðja atriði varðandi istjóm Emils á utanríkismál- 1 lulm ier eðlileigt endurmát á várnarmálum og öryggi íslamds. Hann hefur kalláð kanadískan sérfræðing til | ráðuneytiis um hernaðarmál, Og kemur það án efa | að gagni, enda þótt alþýðubaddblagslmenn reyni að ■ 'gera manninn törtryggilegan', áður en þeir svo mikið g bem vita nafn hans. Emil hiefur jafnán litið raunhæf- B um aU'gulm ó hlutina og látið skyhsamlegt mat á að- stæðum ráða stefniunni, en ekki uppþot og æsinigar. Skipti ístánd's við aðrar þjóðir,. hvort sem er á sviði lanidhelgi 'og vísinda, öryggis eða viðskiptamála, hafa r þtví verið í góðuím höndum undir 'stjórn hans. í stríb við Heath □ F.vteismað'ur brezka verka- iMtajauaíiokksBJS he£ur sagt að ekkert réttíaeti vaeri tilv ef hugs anieg íhaldsstjóru í Rsetlandi, gengur í þá átt að kjarasamn- ingar verði gerðir lögformlega bindandi fyrir aðila. Brot á samningunum — til dæmis verk sem reyndi að takmarka verk- — -föll — opnaði atvinnurekendum I t Landheigismálið verður í brennipunkti á næstu T misserujm. Sovétríkin og Bandaríkin istanda nú sam- ’ an og reyna að komá á álþjóðafundi til að festa 12 molílna fiskveiðilögsögu. Etmil hefur hvatt þá til að f-ara sér engu óðsltega og igert grein fyrir sérstöðu Íslendinga í þessu miáli. Jafnframt hefur hann í utan- ríkisráðuheytinu og utannlkiSmálanefnd undirbúið frekari mteðterð mál'sinS, og ber áð vtona að þar haild- izít órofa samstaða, enda þótt grunnt sé á pólitískri B ’ tortryggni. | r Skýrsla EmilS Jónssonar og umræður Alþingis um B hana hafa sýnt greinilega, að stjórn Emils á þeim B mlálum hefur verið og er föst, frjálslynd og farsæl. I I I I I fáJIsi’éttinn í landinii; með lög- u,'n. fengi ekki sömu móttökur hjá verkalýðshreyfimsuani og verrkamannatlokksstjórnin fékk i Syrra. Wilson ridaði þá til faHs af því að hann komst upp á kant við verkalýðshreyfing- una.Sama ástaeða kann að kosta Heath sigurinn í næstu kosn- ingum. Tillaga Heaths, sem hann. gerði. ítarlega, grein fyrir um síðustu helgi, er ákaflega tví- eggjað sverð pólitískt. Ailar skoðánakannanir sýna að meiri hlutafylgi er með því að sett verði lög sem dragi úr tíðni verkafalla í landinu, og því mætti ætla að tillögur íhalds- flokksins um slíka löggjöf væru til þess fallnar að draga fylgi að flokknum. En á hinn bóginn verða slíkar tillögur til þess að verkalýðsfélögin auka sam- heldnina — og standa fast með Wilson og ríkisstjórninni, en eftir viðureignina í fyrra er hún skuldbundin til þess að gera engar tilraunir til að beita verka lýðshreyfinguna þvingunum. Eining í flokknum gegn yfirlýs- lýstri stefnu andstæðingsins er mikill styrkur fyrir brezka verkamannaflokkinn og Wilson, þegar kosningar fara í hönd. Tillögur íhaldsmanna hafa hins vegar nákvæmlega sama veikleika og frumvarp Barböru Castle um vinnumálalöggjöf, sem dregið var til baka í fyrra. Þar er fremur um að ræða von um að löggjöf. verði til þess að breyta hugsunarhættinum innan verkalýðsfélaganna heldur en að gert sé ráð fyrir að ákvæði laganna nægi til þess að stöðva það sem kallað hefur verið „stjórnleysið í • atvinnulífinu“. Nú er það á hinn bóginn alveg eins líklegt að lög í þessa átt yrðu til þess að auka enn á óró- ann í atvinnulífinu, og það er meira en vafasamt að íhalds- flokkurinn geti unnið sigur með þetta mál á oddinum. Þvert á móti. getur óttinn við pólitísk verkföll gegn lögunum og aukn um óróa í atvinnulífinu fælt haegri sinnaða: kjósendur frá því að greiða íhaldsflokknum atkvæð'i. Tillaga íhaldsmanna, sem Heath segist munu leggja strax fyrir þingið fái hann meirihluta, þá leið til að sækja til sakar verkalýðsfélag sem hefði sam- þykkt slíkt ólöglegt verkfall eða ekki gert nóg til að koma í. veg fyuir það. Þá mundi fyrirtæki sem yrði. fyrir slíku verkfalli einnig fá heimild til að segja, verkfallsmönnum upp starfi, án þess að verkalýðsfélögin fengju. neitt að gert. Það liggur Ijóst fyrir að til- laga íhaldsmanna yrði ekki til þess fallin að draga úr verk- föllum í Bretlandi. Ef atvinnu- rekandi ætlaði að notfæra sér heimildina til að segja verkfalls mönnum upp starfi eða krefjast skaðabóta fyrir fjárhagslegt tjón af völdum ólöglegs verkfalls, er áreiðanlegt að hann yrði fyrir enn meiri vandræðúm en áður. Það er því einungis óbeinlínis sem lögin gætu haft áhrif — með því að bæta andrúmsloftið í brezku atvinnulífi. Og í þvi efni er þó engin vissa — aðeins vonir. Hafi einhverjir í íhaldsflokkn um brezlta haldið að uppreisn verkalýðsfélaganna í fyrra hafi fyrst og fremst stafað af því að það var verkamannaflokksstjórn sem bar tillögumar þá fratm, þá ættu þeir núna að hafa átt- að sig. á hlutunum. Verkalýðs- hreyfingin hefur brugðið mjög harkalega við tillögum HeathsJ Þriðja stærsta verkalýðssam- bandið 1 Bretlandi raun á þingi sínu í vor ræða tillögu sem fram hefur komið um sólarhrings allsherjarverkfall, ef íhalds- flokkurinn sigrar í kosningún- um. Formaðúr sambands • málfn iðnaðarmanna hefui’ kallaði til- löguna árás á sjálfan verkfális- réttinn, og formaður landssam- bandsins hefur sagt að, lög eirts og þau ,sem íhaldsmenn vilji koma á, séu ekki aðeins rófoam- kvæmanleg, þau- séu til þess; fall in að gera. ástandið verra. Þetta er það sama og sagt var um laga frumvarp Wilsons í fyi-ra. ! Spurningin er þess vegna sú, hvers vegna. íhaldsflókkurinn leggi fram á kosningaári tillög- ur, sem. er vafasamt að vinni flokknum fylgi og aulc þess verða tvímælalaust til þess a'ð auka samheldni í verkamanna- flokknum; tillögur sem kalla á andspyrnu verkalýðshreyfingar- innar og sem þar að auki yrðu gagnslausar, ef þær yrðu ein- hvern tímann að lögum. Slcýr- ingin er sú, að flokkurinn hef- ur svo lengi talað um stjorn- leysið á vinnumarkaðhum, að hann. hreinlega getur eklci geng ið til kosninga án þess að. hafa einhverjar tillögur um jþessi efni. Það óttast flokkurinn enn meira en að hann fái sömu út- reið og Wilson fékk í fyrra. (Arbeide'rbládet Bengt Calpicyer). ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja herbeTgja íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Upplýsingar í símla 19544. Tilbob öskast í nökfcrar fólfcsibifreiðir, bifreið með fram- hjó’ladrifi og serídiferðabifreið er verða sýnd 'ar að Grensásvtegi 9 miðvikudaginn 15. apríl kl. 12—3. Tiilboðiin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.