Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 11
Laugardagu'r 11. apríl 1970 11
AMI8...
Framhald af bls. 6.
ið áður en það fer inn í .bílinn.
Fráganíurinn virðist í fáum orð
um sagit mjög góður á allan hátt,
en því undarlegra virðist það
vera, að hliðarrúður, bæði á
fram- og afturhurðum eru ekki
halaðar upp og niður heldur
d.regnar fram og aftur, nokkuð
sem hvei-gi ætíá að þekkjast nú-
'tildags. En á móti þessu má
nefna tvo. stóra kosti, sem hvergi
þekki.sc nema á Citroenbílum,
en það er hæðarstilling'-fram-
liósanna og bílsins sjálfs. —
Þar sem bíllinn er mjög þýður
lækkar hahn mjög mikið að
afían þegar hann er fullhlað-
inn fóiki og farangri, og er lausn
in á því. vandamáli einfaldlega
sú,- að.. geisla framljósanna er
beint niður, en það er gert með
einu handtaki. Þá má einnig
hækka bilinn þegar hann er
þungt hlaðinn á slæmum vegi,
en það verður að gerast með
handafli, á hverju hjóli fyrir sig.
Farangursrými á fólksbílnum
er í mmna lagi, en það bætir
úr að það opnast beint aftur
svo auðveldara ætti að vera að
troða farangri í það. Ami 8 fæst
einnig sem „station“, og hefur
þá fimm hurðir, en Frakkar eru
þekktir fyrir að hafa minnst
fjórar hurðir á fólksbílum sín-
um, tveggja dyra bílar eru varla
framleiddir í Frakklandi.
Eyðslan er furðu lítil, aðeins
um 6,5 lítrar á hverja 100 km.,
og þegar því er bætt við það
sem að framan er sagt trúi ég
ekki öðru en Citroen Ami 8
verði mjög vinsæll bíll áður en
langt um líður þegar krafa kaup
enda beinist stöðugt í áítina til
lítilla og sparneyíinna bíla.
Tæknilegar upplýsingar um
Citroen Ami 8:
Vél: tveggja strokka, loftkæld,
602 ccm.
Þjöppun og afl: 9:1 — 35 hö.
SAE við 5750 snún. á mín.
Gírkassi og drif: 4 gírar áfram
og einn afíurábak, alsamhæfð
ir, framhjóladrif.
Fjöðrun: Sjálfstæð fjöðrun á
hverju hjóli, gormar og demp
arar á hverju hjóli og auk
þess tveir demparar sem kom
ið er fyrir undir miðjum síls-
um, og hefur hvor um sig á-
hrif á ívö hjól.
Hjólbarðar: 125x380 Michelin
radial.
Hemlar: Diskar að framan, borð
ar að aftan, handbremsa á
framhjólum.
Rafkerfi: 12 volt.
Eigin þyngd: 700 kg.
Þegar ein...
Framh. af bls. 7.
kveðnu landi. Lei'kariai'nir eru
franskir og myndihi var teikiln
í Alsír. Myndin fjall'ar um póli-
tísk morð almcnnt, eins og
Cost.a-Gavras sagði í viðtali við
svissneskt bláð: „Ég haföi ekki’
eilnungis L-ambrakis-málið i
huga. Ég hugsaði til Ben Brar-
ka, Lumumba, Delgado, Mia'rtin.
Luther King, Malcolm X, Kenn-
edy-bræðranna, Masaryk. . .“
Kvikmyndin Z hefur hlötið
frábænar vlðtökur, jafnt gagn-
rýnenda sem almennings. Hún
hlaut verðlaun í Camnes, gagn-
rýnendur í New York kusu
han-a beztu mynd ársins 1069
og Academie Du Cinerha í Par-
ís kvað hana beztu frönáku
mynd ársins.
Costa-Gavras, leikstjórinn, er
37 ára gamall Gr.'lkki, sem
dvalið hefur í útlegð í Frokk-
landi frá 1955. Þctta er þr'ðja
mynd hans, en sú fyrsta Morð-
ið í sveánvagniinum (1965) var
sýnd í Nýja Bíó sl. sumar.
Lyfsöluleyfi auglýst
til umsóknar
Lyfsö.aleyfið á Húsavík er laiust til um-
scíknar. Umfeóknarírestur er til 9. maí n.k.
Um'sóknir s'enidist landlækni.
Að ósk fráfarandi lyfsal'a, hefur ráðuneytið
úrskurðiað að viðtafeandi sé sfey'ldugur til að
fcaupa húsei'gnina Stóragarð 13, þar sem lyf ja
íbúðin og íbúð lyfsalans er nú.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
10. apríl 1970.
■
Enn sem
fyrr er
vandaðasta
élöfin
LAUST BÓKHALDSSTARF
Ósfeutm eftir’að ráða stú'lku til bókha’ldsstarfa,
sem aðallega eru fól'gin 1 vélfærslu og tölu-
merfejum fylgiisfejaHá. Undirstöðuþekfeing
varðándi bókhaMsstörf og nofefeur starfs-
r eynsla áskilin.
Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofuna
cg til útfyllingar á umsóknareyðublöðum kl.
10—13 næstu daga.
Vita- log hafnarmálaskrifstoían
saumavél
VERZLUNEN PFAFF H.F.,
Skólavörðustíg 1 A —• Shnat
13725 og 15054.
Nýstofnaður
lífeyrissjóður
óskar eftir að ráða forstöðumann til starfa
fyrir sjóðinn. Umsækj'endur leggi nöfn sín
inn á afgreiðslú blaðsins merkt: ,,Forstöðu-
. þ.m.
OUvRT - ÓDÝRT -ÓDÝRT- ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT
ODYRT- Skófafnabur ÓDYRT
O- 1
ö H
Sð
Sð Ka rlmannaskór, 490 |kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Barnaskcr Q o
H fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali.
O' Koraið og kynnizt hinu ótrúlega lá ga verði, sem við höfum upp á að I
u bjóða. H
w H úparið peningana í dýrtíðinni og verzlió ódýrt. 0 o
1 o> 1
ö Hj' w RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. ÍH O
ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝ RT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT^
Nú er rétti tíminn tii að kílæða gö'mlu has-
gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a.
pluss sléti og munstrað.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS
Bergstaðastræti 2 — -Sími 16807.