Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 16
VELJUM fSLENZKT-Æ'K
fSLENZKAN IÐNAÐ
l
Q
Hálf milljón
miða nr.
□ Hálf milljón í Happdrætti
Háskólans kom á miða númer
47157, en dregið var í happ-
drættinu í gær um 4.200 vinn-
inga að fjárhæð 14 milljónir og
200 þúsund krénur. Einn vinn-
ingsmiðanna l'jögurra er í eigu
fjórtán manna hóps og fær hóp
urinn því hálfa milljón í pen-
ingum og þar að auki báða auka
vinningana. Eru þetta samstarfs
menn sem eiga 140 beilmiða í
röð.
100 þúsund krónur kom.u á
númer 58627. —
„Vinsamlega
viðræður“
Varöveitum
□ Dagana 5. og 6. marz 1970
fóru fram í Kaaipnia'miaihöfn
viðræður milli samningan'efnda
frá 15130101 ainmarsveigar og frá
Danmörfcu, Noregi og Svíþjóð
hinsvegar um flug Loftleið'a h.f.
miili New York og Norður-
landa yfir ísland, en á þeitrri
leið ráðgerir félagið að halda
fyrst um sinn áfram að nota
flugvélar af gerðinni RR-400.
Framhaldsviðræður fóru
fram í Reykjavík 9. og 10. apríl
og lögðu fulltrúar Skandinava
fram di'ög að bókun, er felur í
sér endurbætur á þeirn kjörum,
er félagið nýtur í sambandi við
nefnt flug. Tillaga þessi verður
lögð fyrir x-ikisstjórn íslands.
„Nýtt andlit" á
Flugfélaginu
husaroðma
O Arkitektafélag íslands hefur einróma samþykkt
þau tilmæli tilmenntamálaráðherra að hann beiti sér
fy'rir því að húsin við Bankastræti 2 og Amtmanns-
stíg 1 verði varðveitt en í ráði mun að rífa alla hús-
lengjuna milli Bankastrætis og Amtmannsstígs til
að rýma fyrir nýrri stjórnarráðsbyggingu, sem til
stendur að reisa.
O Þessar fjórar glaðlegu
stúlkur eru flugfreyjur hjá
Flugfélagi íslands sem var að
setja upp „nýtt andlit“ í morg-
un — þ. e. a. s. nú hafa rót-
tækar breytingar verið gerðar
á einkennisbúningi flugfreyj-
anna. og í stað bláa klæðnaðar-
ins sem hingað til hefur tíðk-
azt, er litagleðin allsráðandi í
hinni nýju mynd.
Lengst til vinstri sjáum við
frakkann se,m reyndar verðlur
áfram í bláum lit. En blússan
er ljósblá og hatturinn rauður.
Svo kemur framreiðslubún-
ingurinn með rauðri svuntu yf-
ÍBA-Landsliðið
□ Akureyringar og landsliðið
leika hér í Reykjavík á morg-
un og hefst leikux-inn kl. 10.30
ir rauða dragtarpilsinu og Ijós
bláu blússunni.
Þá er dragtin sjálf skærrauð
á lit eins og hatturinn. Ljós-
bláa blússan fer vel við, en
hanzkarnir eru hvítir.
Og lengst til hægri sjáum við
hvernig flugfreyjurnar ætla að
verjast kuldanum næsta vetur.
„Ge',mferðahjálmurinn“ er blár
eins og frakkinn. Veski er dökk-
blátt og sömuleiðis skórnir. —
fyrir hádegi. í gær var ekki
alveg ljóst hvar leikurinn skyldi
fara fram, en allar líkur voru
þó á því, að hann færi fram á
Valsvellinum. —
Segir í ályktun arkitektafélags
ins, að byggingar þessar hafi
ótvírætt menningarsögulegt
gildi. Auk þess sé listrænt gildi
þeirra snkt, að óbætanlegur
skaði væri að niðurrifi þeirra.
Bernhöftshúsin við Bankastræti
2 séu litlaus hús og stílhrein í
einfaldleika sínum, byggð um-
hverfis lítinn, en fallegan húsa-
garð. Amtmansstígur 1 sé öllu
ríkmannlegra hús, jafnt að utan
sem innan, og veglegur fulltrúi
Reykjavíkurhúsa í síðklassísk-
um stíl.
í þriðja lagi sé tengsl hús-
anna við umhverfi sitt eitt veiga
mesta atriði í varðveizlutillög-
unni. Ljóst sé að bæði Stjórn-
arráðið, Menntaskólinn og íþaka
verði varðveitt til frambúðar,
en því aðeins megi slík varð-
veizla heppnast að umhverfið
allt sé henni vinveitt og taki
fullt tillit til þess, sem varð-
veita skal. Sé eðlilegt að líta
á húsaröðina alla við Lækjar-
götu frá Hverfisgötu að Bók-
hlöðustíg sem eina heild. Hús-
in séu öll. að undanteknu Gimli,
áþekk að gerð og byggingarlagi,
en mismunandi mælikvarði
þeirra gefi húsaröðinni skemmti
legt og lifandi yfirbragð. í þess
ari heildamiynd gegni umrædd
hús við Bankastræti og Amt-
mansstíg mikilvægu hlutverki
sem nauðsynlegur tengiliður
milli Stjórnarráðsins og Mennta
skólans. —.
.. "*
JÞessl hús vilja arkitektarnir varðveita.