Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 10
10 Laugard'agur 11. apríl 1970 Sfml 18936 FLÝTTU ÞÉ HÆGT (Walk don‘t run) íslenzkur texti Bráðskemmtileg, ný amerísk gam- anmynd í Technicolor og Panavisi- on, með hinum vinsælu leikurum Gary Grant Samanth Eggar Jim Hutton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó (Love in four Dimension) 1 Snilldar vel gerð og leikin, ný, \ ítölsk mynd er fjallar á skemmti- legan hátt um hin ýmsu tilbrigði ástarinnar [ _ Sylva Koseina Mrchele Mercier Sýnd kl. '9. Bönnuð börnum EIRRðR EIHAN6RUN FITTIN6S, KRANAR, o.fl. tíl htta- og vitnslagn ByggingavSruverzlun, Burslafell s(mi 38840. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm ' Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. | GLUGGAS MIÐJAN U Síðumúla 12 - Sími 38220 ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20 UPPSELT DIMMALIMM sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir GJALDIÐ sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200 Laugarásbfó Slmi 3815C „FAHRENHEIT 451 ‘ Snilldar leikin og vel gerð ný, amerísk mynd í litum eftir met- sölubók Ray Bradbury Julie Christie Oskar Werner íslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Ténabíó Slmi 31182 VILLT VEIZLA (The Party) Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin sem er í al- gjörum sérflokki, er ein af skemmti legustu myndum Peter Sellers Peter Sellers Claudine Longet Sýnd kl. 5 og 9 Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 5, uppselt sunnudag kl. 3. 43. ísýning Miðasalan í Kópavogsbíói er opin frá kl. 3. — Sími 41985 3ii KEYKJAYÍKUR^ IDNÓ-REVÍAN í kvöld 57. ^ýning Fáar sýningar efir JÍRUNDUR sunnudag TOBACCO-ROAD miðvikudag Aukasýning vegna mikillar aðsóknar. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Háskólabíó SlMI 221* PÉTUR GUNN Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. íslenzkur texti Aðalhluverk: Craig Stevens Laura Devon Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 UTAH-VÍRfXIÐ Frábærlega spennandi amerísk kvikmynd í litum með ÍSLENZKUM TEXTA John Ireland Virginia Mayer Sýnd kl. 5 og 9 LITLISKOGUR horni HVERFiSGÖTU og SiýORRABRAUTAR Terryline-buxur herra 1090,— Hvítar bómullarskyrtur 530, — Flúnels drengjaskyrtur 170,— Litliskógur Hverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 áuglýsingasíminn er 14906 ÚTVARP SJONVARP Laugardagrur 11. apríl. 14.30 Pósthólí 130 Guðmundur Jónsson les bréf frá hhistendum. 15,00 Fréttir. — Tónleiikar. 15.15 Laugairdagssyrpa í um- sjá Björns Ba'ldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 16.15 Á .nótum æsbu'njnar. Dóra Ingvádóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Tómstunda- þáttur barna og umglinga. 17.55 Söngvar í léttum tón. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Ámi' Gunn- arsson og Valdimar Jóhannes- son sjá um þáttinn. 20,00 Lög leikin á hammond- orgel. 20.15 Kvöldvaka bændavik- unnar. Hljóðrituð 'austan- lands að tilhlutan Bútiaðar- sambands Austurlands og Sambands austfirzkra kvénma. Kvnnir Þórhalla Snæþórsdóttir. 22,00 Fréttir. 22.15 Dan.sla'gafónn útvarpsins. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Daigskrárlok. Sunnudagur 12. apríl 1970. 10,25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fiO. lic. ræðir við Haillfreð Örn Eiríksson cand. mag, 11.00 Messa í kapellu HáskóOa Islands. 12.15 Hádegisútvarp. 13,15. Er . Atl'anti'S'gátan áð leys- ast? Dr. Sigurður Þórarins- son próf- flytur loka'erindi sitt. 13,45 Miðde'giistónleikar. 15.15 Kaffitíminaii. 15.30 Endurtekilð efni: Hinir björtu Uppsalir. Samfelld dagskrá um háskólaibæiinn sænsk'a í samárutékt Sveins Skorra Höskuldssoniar. 17,00 Barna'tími: Sigrú.n Björns dóttir og Jónína H. Jónsd. stjórna. 18,00 Stundarkorn með Kross- kórnum í Dresden, sem syng ur þýzk þjóðlög. 19.30 Náttúi’uvemd og meng- un. Stefán Jónsson ræðir við sérfróða menn. 20,00 Píanósóniáta eftir Moz-. art. A. Balsan leikur. 20,10 Kvöldvaka. a. Lestur fornirita. b. Sæbúar. Hal'ldór Pétursson flytur. c. Kvæði og stö'kur eftir Bjarna Krdstinsson. d. Formanmavísur eftir Si'gurð Þórðarson. Karlaikór Heykja- vikur syngur.. e. Franska strandið við Snæ- fellsnes 1i87Ö, frásöguþáttur eftir Bra'ga Jónsson frá Hóf- túnum. f. Þjóðlagaiþáttur. Helga Jó- bamnsdótti'r hefúr umsjón á hendi. g. Þjóðfræðaspjall. Árni Björniæon flýtúr. 23)25 Fréttir i' stuttu máli. Da'gskrárlok. T-augardagur 11. apríl 16.00 Endurtekið efhi: ,.Heim að Hólum". Dagskrá seim Sjómsarpið gerði um; Hóla í Hjaltadal. 17.05 Þýzka i sjónvarpi. 17.50 íþróttir. M, a. fyrsti h'luti landsfiokka gl ímunnar, sem fer fram í s.iónvarpssal þr.iá daga í röð. Keppendur úr öllum lands- fjórðungum taká þátt í glím- uhni, og verður keppt í sex flo'kkum, þremur þyngdar- fjokkum fullorðinna og þrem ur al'dursflokkum drengja 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dísa 20.55 Hópferð á heilagt fjail. Fvlgzt 'er með indverskum. pílagrímu'm á göngu þeirrn upp í Himalajáfjölil. til Amarnath, þar sem er míinsteri guðé-'ns Shiva, sem Hindúar hafa mikla helgi á. Ferðálagið er erfitt, því að Amarnath er i svipaðri hæð og hæsti tindur BvróptH, en pílagrímarnir iáta það eteki á sig fá. 21.20 Vanja frændi L-eikriF eftir Ánton Tsékof Þýðandi Þórður Örn Sigurðs- son. Leikstjóri Gérhard Knoop. Leikritið gerist á sveitasetri í Rú-sslandi skömmu fyrir alfla mötin. Fyrrverandi prófessor er nýsetztur þar að með seinni k-onu siinni. Þar eru fyrir systki-ni fyrri konu hans, og fjallar leikritið um eins konar skulldaskil þessara per- sóna. 23.20 Dagskrárlok. inn imjíxrSfijoicl s. í r s: i VEUUM ÍSLENZKT- 1ISLENZKAN IÐNAÐ I Mafur og Bensín ALLAN S ÓLARHRINGINN VEITINGASKÁLINN, Geilháld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.