Alþýðublaðið - 17.04.1970, Page 1

Alþýðublaðið - 17.04.1970, Page 1
□ Sextán ára gömnl ráí'P'.a, GuSbjörg Har- alðsdóttir var kjörin „Fulltrúi ungu kynslóS- arinnar" á miðnæturskemmtun Vikunnar og Karnabæjar í nótt. Dómnefnðin, sem skar úr um, Iiver stúlknanna, sem í keppn- inni tóku þátt, væri beztmn kostum bú.in, átti í nokkrum erfiðieikum, að' gefa úrskurð sinn, þar sem stúlkurnar voru mjög áþekkar hvað srerti hæfi- leika og fegurð, en talði, að Guð b.iörg hefði hvað látlausasta framkomu ásamt því að hún befði tiltöiulega verðmajjasta liæfileika, en hún orti heil- mikinn vísnabálk, sem hún fl.utti á skemmtuninni. ÓHAPPAFERÐINNII UR í KVÖLD □ Geimfaramir byrjuðu í (morgun að undirbúa lend inguna isíðdegis ,í dag, og hófst undirbúningurinn siokkru fyrr en gert hafði verið ráð fylrir, Geimferða- aniðstöðin i Houston ,gaf (þeim fyrirmæli um að hef ja undirbúninginn |þegar enn 'voru þrjár klukkustundir eftir af S'áðgerðum hvíldartíma, fön ástæðan var !sú að geimfararnir gátu hvort eð var ekki sofið vegna kulda. 1 Kl:utkkan 12.53 í dag verður Ifrajrr.kvæmd ný sfefniuleiörétt- ing, en ráðgert er að geimfarið llendi á Kyrraihafi rétit eftir ktt'. 6 í fcvöttd. Tvö herskip og sex fluigvédar eilu til reiðu að tattca geimfarama upp úr sjónum strax eftir lendingu. Er gert ráð fyr- ir því að hyilkið með geimför- unuim í verði dregið upp í þyrlu þ&gar eftir lendinguna og fflutt um borð í flugvélamóður- skipið Iwo Jaima. Síðan verða þeir fluttir mieð annarri þyrlu til Pago Pago í Saimoa-eyja- 'kilasaniam, og þar verður þeim fagnað með dansi á fliugveliin- uim; innifæddar stúikuT eiga þar að dansa „siwa-siwa“ sem er "fbrigði af ,,hula‘‘-doinsinum al kumna. Er búizt við því að fUest :r íbúar eyj'arinnar miuni koma á flugvöllinn til að talka á móti geimförumim. — Átvíimumál skólafólks til umrsðu í boretarstjóni I !: I i I I I I Tvær líkams MEIRIHLUTINN lárásir í HEFST EKKI AD > gærkvöldi □ Ég tel (nauðsynlegt, að gerðar verði/af ihálfu horg- arinnar (sérstakar ji*áðstafanir í atvinnumálum skóla- fólks í sumar enda þótt ástandið !í latvinnumálunum sé almennt )betra jnt en fyrra, isagði iBjörgvin Guð- mundsson, Iborgarfulltrúi Alþýðuflokksins á fundi borgarstjórnar í igsör. Kvað Björgvin uauðsynlegt, að borgin verði nokkurri fjárupphæð til atvinnuaukn ingar tfyrir skólafólk, jjafnframt (því, sem 'reynt yrði að ifá fjárfiramlag frá ríkinu til |þess að uota í isama tilgangi. , •; RÆTT UM SKOÐANA- MISRÉni I ÚTVARPI □ StúdewtafélagiÖ Verð- Rætt verður um „Skoðauamis- andi efnir til almenna borgara- rétti í Ríkisútvarpi og Sjón- fundar í Norrænia húsi'nu n<k. varpi.“ Með hiinglaga sæta- laugardag 18. apríl 1970 kl. 2. Framh. á bls. 14 Síðaist liðið siumar nam fram- Iiag borgarinnar í þessu skyni ' 10 mill jómim króna, en ríkið ] lét af hönduim rafcna sömiu upp i hæð fyrir tilisitiilli atvinnumála- I "isfndar. Á borgarstjónnarfundinum nrffu nokfcrar umræffiur um at- vinniumál skcilafóiliks í tiltefni af I fvrirspium frá Jóni Snorra Þor- i ipifssyni. Svaraði Birgir ísleifur Gunnarsson fyrirspurninni og '■'vdi, að atvinn.ulevsi gkólafólks hrJfði efcki verið mikið s.l. sum- I ar. Væru framuinid'an enn betri horfur í atvinnumálum og því | -'■kki ástæða til þess að ætla að , hér yrði uim mikið vandnmál að ræða í sumar. Kvað hann A tvinmum'álanefnd Reykjavíkur , bó hafa rætt iþessi mál og skip- sérstatoa undimefnd t!l þess j fjal'la um þau. í mefndinni, 'rvt’hii sæti Sigfiimnnir Sigurðssen, | v-4fnæBln@ur- Björgvm Guð- j •"nnds'son og Gunmar Helgason.' gliöggt f Ijós af miáMutn- I 'mgi Birgis íslleifs Gun.narsson- I Framh. á bls. 14 | □ í gærkvöldi gerðiist enn einu simni sá atburður, skömmu fyrir miðnætti, að maður nokk- ur réðist á fyrrverandi eilgini- koinu sína eða sambýliskomu. Var kalliað á lögreglu, en er hún kom á staðimn var miað- urinn á bak og burt. Komíain var ómeidd og vísaði hún á mamninn, sem náðist síðan í morgun. Um hálf el'lefu í morg un var verið að færa hamn ti'l yfirheyrslu, en maðuriimn hefur áðiu' komizt í kast við lögregl- uma af sömu ástæðu. Önnur líkamsárás var gerð um svipað leyti í gærkvöldi, og réðist maður þá einnilg á fcomu, þó ekki fyrrvenandi eigiinfconu né núverandi, að sögn lögreigl- unmar. Ekki sáust heldur áverfc ar á þeiiri konu og vísaði húu lögreglunni, sem hin fynri, á árásarmanninn, og var hama lei'tað i morgun. „Blaðaaaður ársins 1969" □ Brezka útgáfufélagið IPC, sem m. a. .•y'f'ir út útbreiddasta dagblað í T?-eú,andi, The Daily Mirror, hefur veitt Anthony Gray viðurkenninguna „Blaða- imaður ársins 1969“. Gray, sem er 31 árs gamall, var fréttamaður Reuters í Kín- er hann var handtekinn þar og settur í stofufangelsi. Hann va* látinn laus í o'któber s. I. eftir 26 mánaða einangrun. Verðlaunin nema rúmum 100 þús. ísl. kr. Eru þau veitt fyrir frábært hugrekki svo og góðar greinar, er hann ritaði um fangb vist sína, — i. !i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.