Alþýðublaðið - 17.04.1970, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.04.1970, Síða 2
2 Fös'tiudagur 17. apríl 1970 C Þrír menn í lífsháska af nýrri tegund Q[ Vilðbjóðslegar aðfarir . O í»rælasala og utrýming □ Notið orðið ?,ártíð‘‘ rétt FÓLK UM ALLAN HEIM íylgist með baráttu gclmfar- anna í Apollo 13. fyrir að ná tií jarðar heilu og höldnu, og verður ‘úr því skorið seinna I dag eða kvöld. Þetta er cilt af J>eim atvikp.m begar allir eru einhuga, og það er sannaríega ekki of oft. Þessir þrír menn eru í algerlega nýrri tegund af lífsháska, því ferja sú sem átti að bera þá yfir hic bláu djúp geimsins til mánans og Iieim aftur, hefur orðið fyrir áfalli. Við þekkjum ekkert sem haegt er að Iíkja þessu við ne.ma helzt djarfar sjóferðir út í ó- vissuna á úthöfunum í gamla ílaga meðan maðurinn vissi ekk ert hvað við tæki og hvemig jörðin 'væri. — FRÉTTIRNAR frá Kambódí vekja furðu og viðbjóð. Œíundr- uð manna bafa verið teknir, bundnir á höndum og skotnir og fleygt í Mekongfljót. En sam- tímis iðkar her sljórnafinnar 'það að brenna þorp og mölva allt og eyðileggja. Heimurinn hefur kannski alltaf verið slæm ur, en í dag fáum yið að sjá ’þetta og -heyra inná kyrrlátum heimilum um allan heim. Ég er ekki einn Iþeirra manna sem telja að eigi að dylja fólk því sem fram fer. Sumir segja að fjölmiðlar eigi að leiða hjá sér hin hroðalegustu verk til að ergja ekki mannfólkið. En slíkt mundi ég kalla arga lygastarf- semi. Það er ekki síður hægt 'að ljúga með því að þegja held ur en tala. Og fólk á að fá að vita hvernig heimur þess er. -Elíkert afl er sterkara en ein- huga almenningsálit. Fyrr eða síðar broína allar stíflur und- an þunga þess. EF VIÐ LITUMST um í heim 'inum þá er hann ekki fagur. Fyrir utan styrjaldirnar sem geysa víðs vegar um lönd vil ég nefna eftirfarandi tvö dæmi: jÞrælasala er enn í fullum gangi til Arabalandanna, meira að segja eru dæmi um að ungar stúlkur í Evrópu séu prettaðar austur og settar í kvennabúr. B Skammt er þess að minnast að ■ uppvíst varð um skipulegar til- ■ raunir til að útrýma indíánum B af vissum svæðum í Brazilíu. I Þetta kemur okkur öllum við. | Það helzt hvergi sæmilega rétt- _ látt mannlíf til lengdar ef það I er það ekki alls staðar úr því I öll einangrun hefur verið rofin. ■ 'í*t, | X SKRIFAR MÉR á þessa I leið: „Fer ekki bráðum að verða fj tími til þess kominn, Gvendur _ minn, að þeir hjá sjónvarpinu I læri, hvað orðið „ártíð“ merkir I í íslenzku. Þeir halda greinilega ■ að það hafi sömu merkingu og I orðið „afmæli“, að minnsta kosti I var það margtekið fram í frétt- | um sjónvarpsins fyrir fáum I kvöldum, að í þessum mánuði I væri víða minnzt „ártíðar“ | Lenins gamla. En það er auð- . vitað alrangt. f næstu viku verð I ur 100 ára afmælis gamla manns I ins minnzt, því að þá verður ■ liðin rétt öld frá fæðingu hans. 1 Ártíð reiknast 'hins vegar ekki I frá fæðingu, heldur frá dán- | ardægri, og einhvern veginn _ finnst manni að sjónvarpið eigi I að vlta jafn einfaldan hlut, I minnsta kosti presturinn sem ■ stjórnar fréttadeildinni, því að I upphaflega var það af trúar- I ástæðum, sem menn héldu ártíð | ir í heiðri, til þess gert að hægt ■ væri að syngja sálumessur á I réttum degi! — X“. Götu-Gvendur. * VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ 04) I I Smurt brauð Snittur Brauðtertur I I I I BRAUDHUSIÐ | SNACK BAR | I I Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) Sími 24631. Hér !á myndi.ini getur að líta blóma þý ;kia ’kvenna — að matiþeii rardómnefnd- ar, er valdi 12 istúlkur frá öllum hlutu n Þýzkalands til úrslita í fegurðarsam-; keppni, eu úrslitakeppnin fer fram í P aetro Rico. | HEYRT OG SÉÐ Það er hægt að fara í mótmælagöngu r ,án þess lað vera eins og litilegumaðujj til faira. Og mennirnir migu hér á myndinni hljóta að vera brezkir, ef dæma skal eftir klæðaburðinum. Þetta eru stúdentar frá tækniháskólanum í High Wycombe, ^sem nýlega klæddust kjóli og hvítu til að fara í mótmælagöngu a«S Downing-stræti (númer 10, þar sem þeir afhentu Wilson forsætisráðherra mót-; mælaskjal. Geg:i hverju vitum við ekki, — gæti verið of mikílli rigningu. i. RÆTT Framhald af bls. 1. skipan verður stefnf að frjáls- um og lifandi umræðum um þetta áhugavekjandi mál. Form leg fnamsöguerindi verða ekki flutt, en seint á fimmtudag (höfðiu |m. a. eftirtaldi'r edin- staklingar gefið vilyrði um þátt töku í umræðunum: Björn Th. Björnsson, Gunnar G. Schram, Hörður Bergmann, Jón Baldvin Hanni'balssoin, Magnús Torfi Ólafsson, Sgurður A, Magnús- son, Steingrímur Gautur Kristjánsson, Þorgeir Þorgeirs- son. Starfsfóik við fjölmiðla, sér- sta'klega starfsfólk ríkisútvarpa og sj ónvarps, ætti að nota þetta tækifæri til umræðna ag skoð- ainaskipta, ekki sízt vegna þesa a-ð b æj ar st j ó markosn ingaf nálgast óðum, fyrstu almennm kosningar hér á landi síðan a<S sjónvarpið varð að áhnfavaldi, (Fré t tati lky nnin g),

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.