Alþýðublaðið - 17.04.1970, Page 3

Alþýðublaðið - 17.04.1970, Page 3
FöstudiaguT 17. apríl 1970 3 Longdrinkkeppni barþjóna: Apollo 13. vann 115. landsþing 1SVFI hafið O í svokallaðri ÍLongdrink- keppni, sem Barþjóuafélag ís- lands hélt að Hótel Sögu í gær bar sigur úr býtum drykkur Jónasar Þórðarsonar, barþjóns á Hótel Loftleiðum. Nefnir hann drykkinn Appollo 13., og Leiðrétling í frétt AlþýSublaðsins í gær um erleinda sérfræðilnginn, sem innan skamms skillar álitsgjörð vegna varplendis heiðargæsar- innar í Þjórsárverum, stóð, að hann starfi við stofnun í Banda ríkjunum sem nefnist Fish and Mild Life Service, em átti auð- vitað að standa Fish and Wild Life Servioe. Þótt milda lífið í Bandaríkjunum sé áreiðan- lega mjög villt, er þetta ákaf- lega viland iivlal,! lega viMandi villa, og mikil goðgá að láta vísindamanninn' í tengsl við þjónugtustarfsemi á sviði milda lrfsims eins og við skýrðum frá í gær, en þessa villu má skrifa á reikninig prentviilupúkans. Hádegisfundur Varðbergs Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu halda sam- leigin'legan hádegisverðaxdund fyrir féiagsmenn og gesti þeirra í Þj óðleikhúskj allaranum laug- ardaginn 18. apríl. Húsið verð- ui' opnað kl. 12. Ræðumaður er Mayo A. Hadden, jr., flotafor- ingi, yfirmaður vaímarliðsins á íslandi og talar hann .um Iler- fræðilegt mikilvægi íslands. Ræðumaður mun svara fyi'ir- spurnum, sem fram kunna að verða bornar. fékk samanlagt 100 stig fyrir hann. Númer tvö í keppni'nni varð Haraldur Tómasson, Hótel Sögu, með drykkinn Jörumd sem hann fékk 98 stig fyrir, og númer þrjú varð Daníel Stef- ánsson, Sögu með Frosty Rain, en sá drykkur hlaut 94 stig. Veittir voi-u þrír verðlauna- bikarar og voru það vínfram- leiðslufyrirtæki sem gáfu þá aila. Goi'don gaf fyrstu verð- launabikariinn, en umboðsmað- ur Gordons hér er Arent Claes- sen og Co. Önnur verðlaun voru bikai- frá Marei Brizard, sem heildverzlun Ingvars Sveinssonar hefur umboð fyrir, og þriðju 'verðlaun voru bitaar frá White Liaþel, sem heild- verzlunin S. Hannesson hefur umboð fyriir. Auk bikarsins hliau't sigur- vegarinn tvo farandgripi. Ann- iar þeii'ra er sverð, sem Jan McKiney junior hefur gefið, en hinn er skjöldur frá Elding Trading Company. Keppendur voru 15 alls í þetta sinn, en síðast þegar lon-g- dránkkeppni fór fi'aTn’vom þeir 18. Gekk keppnin þá mjög seint, en í þetta sinn gekk hún fljótt fyrir sig, byrjaði kl. hálf þi'jú og var lokið um hálf sex, enda voru 8 dómarar nú í stað fjögurra síðast. — Longdrin'k- keppni' er haldin annað hvert ár, exx annað hvert ár er haldin cocktailkeppni, og er sigui-veg- -arinn sendur á alþjóðlega 'keppni. Síðast signaði Viðái' Ottiesen, og varð hann í 5. sæti, en alls tóku 22 þjóðir þátt í keppninni. Uppski'iftin að Appollo 13 er þessi: 3 sentilítriar Baccardi 2 sentilítrar Parfaith Armour 1 senfMítri bananalíkjör safinn úr hálfri .sítrónu - fylit með 7up. Skre.vting: Kirsubei', sogrör, sítx'ónusneið. — IQ 150 fulltrúar sitja 15. lands þir.g B’.ysavarnafélags íslands, sem hófst í gær kl. 3.30 eftir að fuSltrúar höfCiu hlýtt á messu I í Dcm'kirkjunni, þar sem sera Óskar J. Þorlá'ksson prédikaði. Gunnar Friðriksson forseti fé- voru forsxeti ísliands cg sjávarút viegamáiaráðih erra. Mikiilverðasta msíið sem fýr- ir þingið verður lagt að þessu sinni, er lagabreytingar. Milli- lþin-jgair'3fnd sem skip;ð var fýr ir tveirr.ur áruim leggur t i’Xögur sínar um þau efni fyrir þingið nú. ; Búizt er við að þinginu l.iúki á suTin.udagskvö'd. Aiimörg er- indi verða fl'utt á þinginu um siysavarnir og slysiavarnamál. lagsins setti þingið. Mieðai gestu Húsgögn frá VÍÐI h.f. prýða nýja DAS-húsið S JAIÐ !HIÐ MIKLA IIÚSGAGNAÚRVAL. KYNNIÐ YÐUR OKKAR GÓÐU GREIÐSLUSKILMÁLA TRÉSMÍÐJAN VÍÐIR H.F. Laugavegi 166, Símar 22222 og 22229

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.