Alþýðublaðið - 17.04.1970, Page 4
4 Föstudiagur 17. apríl 1970
Hárið getur verið eilíft vanda
•mál konunnar, því það e-r ekk-
ert' gaman -að vera sífellt með
sömu greiðsluna, og því e'kki
að 'reyna að finna eitthvað til
að i láfca athyglina beinast að,
jafnvel þó hárið sé ósköp venju
legt og slétt.
liitlu mjóu hárflétturnar sem
núna er hægt að fá í að minnsta
kosti tveimur verzlunum í
Reýkj'avík em ætlaðar til hár-
skheytingar og hér sést hvern-
ig þær eru bundnar í slaufu
og 'festar í sitt hvorn van'ga.
London ’70.
MINNIS-
BLAÐ
VAKTIR LYFJABÚÐA :
I
18. apríl til 24. apríh Apó-
tek Austurbæjar — Laugarnes-
apótek.
25. apríl til 1. maí Vestur-
bæjar Apótek — Háaleitis
Apótek.
... . 1
2. mai til 8. maí Ingólfs Apó-
tek — Laugarnesapótek.
9. maí til 15. maí Reykjavík-
ur Apótek — Borgar Apótek.
16. maí til 22. maí Laugavegs
Apótek — Holts Apótek.
23. maí til 29. maí. Lyfja-
búðin Iðunn — Garðs Apótek.
30. maí tii 5. júní Apótek
Austurbæjar — Holts Apótek.
Frá GuðspekifélaginU:
Fiundur í stúkumni Mörk í
kvöld kl. 9. Sigvaldi Hjálmars-
son flytur erindi: „Eyjarnar
Waak-al-Waa'k“. Sigifús Halldórs
son ieikur á píanó. —
■ Anna órabelgur
t
Fýrst tala menn lengi um það
sem á að gera, svo fara þeir að
taía u m það sem þeir hefðu átt
að gera , . .
i
Ég hef alitaf haldið upp á
bikíni-baðfötin. Pau leggja svo
mikla áherzlu á það sem þau
hylja. . .
SKIP
Skipaútgerð ríkisins.
17. apríl 1970.
Ms. Hekia fer frá Reykjavik
á moi'gun -austur um land í
hrmgferð. Ms. HerjóMur fer
fr'á Reykjavík kl. 21,00 í kvöld
til Vestmanmaeyja. Ms. Herðu-
breið er á ísafirði á leið til
Striand.ahafna.
Skipadeild S. f. S.
17. apríl 1970.
Ms. Arnairfell fór í gær frá
Rotterdam til Hull og Reykja-
ví'kur. Ms. JökulfeH er í
Reykjavík. Ms. Dísarfell fór í
gær frá Gdynia til Ventspills,
Norrköping og Svendborga-r. —
Ms. Litlafell er í Borgarnesi.
Ms. Helga'fell fór í gær frá
Zaindwoorde til Heröya. — Ms.
Stapatfell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Ms. Mælifell fór
í gær frá Gufunesi til Heröya.
Ms. Crystal Scan fór frá Kefl'a-
vík 12. þ. m. til New Bedford.
Ms. Madeleine er á Djúpavogi.
Ms. Erik Boye fer i da'g frá
Zandwoorde til íslands. — Ms.
Louies fór 15. þ. m. frá Stettin
til íslands.
Flugáætlun Loftieiða h.f.
1-7. apríl 1970.
Bjarni HerjóMsson er vænt-
an'legur frá Brussel kl. 2,15 í
nótt. Guðríður Þorbjamardótt-
ir er væntamleg frá New York
kl. 8,30 í fyrramálið. Fer til
Oslóar, Gautaborgair og Kaup-
mannahafnar kl. 9,30.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur frá New York kl. 10,30
í fyrramálið. Fer til Brussel kl.
1(1,30.
SKAK DAGSINS
Maiiorca 1967
Sv. B. Ivkov (Júgósiavía).
□ Eberhard 'Schöler (fyr
ir Imiðju) , varð annar í
heimsmeistarakeppni í
borðtennis í ''Dusseldorf í
síðasta mánuði.
Þýzka .íþróttapressan
veitti honum sérstaka við
urkenningu fyrir „íþrótta
mannslega“ framkomu,
og var sérstaklega tekið
fram' við afhendinguna,
að ÍSchöler tæki einstak-
lega Vel ósigri jafnt sem
sigri.
LITLISKOGUR
Belgískir
BORÐDÚKAR
með kögri
(Antic)
Verð kr. 1090,—
horni HVERFISGÖTU
og SNORRABRAUT
Litliskógur
Hverfisgata—Snorrabraut
Sími 25644
FMikKSSIAIUTD
KONUR í KVENFÉLAGI ALÞÝÐUFLOKKSIN S í
REYKJAVÍK. — Munið saumafundinn á fimmtu-
dagskvöldutm kl. 8,30 á skrifstofu Alþýðuflo’kks-
ins í Alþýðuhúsinu. — Stjórnin.
Hv. Bent Larsen (Danm.).
29. Bd3xg6f
30. d4xe5
31. Dg4—• c8f
32. Bg6—h5
33. e3—e4
34. Rc5—e6!!
35. Dc8xe6t
36. Hal—a7t
37. Hcl—c5!
38. Hc5xe5
39. Ha7xg7t
40. De6—e7t
41. He5—g5t
Kh7—g8
Rc4xe5
Bg7—f8 ,
dðl—d4
De7—g5 (?)
f7xe6 ■
Kg8—ih7
Bf8—g7
Bc6—e8
Dg5xf4
Kh7xg7 •
Df4—f7
og sv. gafst upp.
Jón Pálsson.
Nemendasamband Löngumýrar-
skóla heldur basar og kaffisölu
í Lindarbæ á sumardaginn
fyrsta, 23. apríl kl. 2. Hpplýs-
ingar í síma 12-701.
Spilakvöld Verkakvennafélags-
ins Framsókn
verður haldið fimmtudaginn
16. apríl kl. 8,30 í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu. Fjölmenn-
ið og ta'kið með ykkur gesti.
Athugið, þriggja kvölda keppni.
Skipaútgerð ríkisins.
Yom{§ídc| ötímn'i
15°/o afsláftur
af hornsófasettum
og raðsófasettum
Gildir út aprílmánuð.
Sérstakt tækifæri til að
gcra góð kaup.
BÓLSTRUNIN
Grettisgötu 29
•I !.!jtfÚÖ'lí»í«:
«• ! f
? 4 i'f.h