Alþýðublaðið - 17.04.1970, Síða 7
Föstudkgur 17. apríl 1970 7
UNGU FÓLKI VERÐI VEITT
FRÆÐSLA OG UPPLÝSINGAR
UM HEIMILISSTOFNUN OG
HÚSNÆÐISÖFLUN
□ Á fundi 'borgarstjórnar Reykjavíkur ,í gær mælti'
Björgvin Guðmu idsson, varaborgarfulltrúi Alþýðu-
flckksins og cfsti ímaður lá íramboðslista flokksins til
borgarstjórnarkosninganna í vor, (fyrir tillögu um
skipulega aðstoð 'borgaiinnar við iungt fólk, sem e:r
að stofna heimili. Tillagan Var tvíþætt, tgerði annars
vegar tráð íyrir fjárhagslegri ;fyrirgreiðslu við ’ungt
fólk í 'ihúsnæðisleit »g íhins Vegar stofnun fræðslu-
og upplýsingadeildar. Framsöguræða Björgvins með
tillögunni er birt hér ií heild. v— . i ,
búskap, sérstök lán íil íbúðar-
kaura?
3. Er réfct að stofnsetja sér-
.sfcaka upplv ingadeild ir/nan Fé-
lagsmálasfcofnunarinnar, er hefði
það hlutverk að veita i"'“u fólki
upplýsingar í sambandi .við heim
ilissfc "nun.
Við ti- m bá, r.'fcm hér er
gérfc -ið fyS að fram fafc'i. rkfcil
félagsmálarfcjóri hafa samráð við
Æskulýðsráð Reykjavíkur".
V.irðulegi forseti:
Ég ’heí'i leyft mér að flytja hér
svch.ljóðandi tillögu:
„Borgarstjórn Reykjavíkúr
samtþykkir að fela félagsmála-
sjjóra að afchuga á hvern há-lt
megi helzt skipuleggja aðsloð
Reykjavík'urborgar við ungt
fólk, sem er að stofna heimili.
Skal athugun þessi annars veg-
ar beinasí að fjárhagslegri að-
sloð borgarinnar við ungt fólk,
sem er 'að útvega séi' íbúðar-
-húsnæði. En -hins vegar sk'al ai-
húga á hvérn hátt borgin geti
veitfc ungu fótíti, sem er að hefja
búslcap, fraeðslu. og upplýsing-
ár um 'heimilisslofnun og hús-
næðisöfluh. •
í sambandi' við þá afchugun, er
borgarstjprn. telur nauðsyplegt.
nð fram fari á vegu-m. félags-
'.málastjóra', Vill bor'gár'stjó'rn rh.
a. benda á'ei'Lirfarándi. sem at-
huga.'þarf ssérsía.klega?
1. Hversu mikið er nauðsyn-
•'iegfc, að. borgin sjálf byggi af
'ísigu- og sjilúíþþðþrp fyrir ungt
fólk,-■.-■sprn; e.r.a^ S.to/i^a heimilf?
2. Er nauðsynlegt, að borgin
veiti ungu fólki, sem er að hefja
Björgvin Guðmundsson
Tillaga sú, er ég hefi hér lýst,
er tvíþætfc. Annars vegar fjallar
hún um fjárhagslega fyrir-
greiðslu við 'ungt fólk, sem er
í bfcísnæðisleit. En hins vegár
kweður hún á um, að at'hugað
verði, hvort ekki sé rétt, að
bcrgm setji upp fræðsiu- og
upplýsingadeild fyrir ungt fólk.
Vildi ég leyfa mér að fara
nokkrum orðum um hvorn þess-
ara þáíta fyrir sig.
AJþýðuflokkurinn hefur oft
áður hreyft því hér í borgar-
stjórn, að nauðsynlegt væri að
gera sérstakar ráðstafanir í hús
næoismáium unga fólksins. Árið
1-963 flutti ég t. d. svohljóðandi
tillögu hér í borgarstjórn:
„Borgarstjórn Reykjavíkur tel
ur, að tilfinnanlega skorti í borg
inni lifclar, odýrár íbúðir fyrir
efnalítið ungt fólk, sem er að
byrja búskap. Telur fcorgar-
cfcjórn nauðsynlegt, að úr þessu
verði bætt með byggingu lítilla
íb.iða. sem unnt væri að selja
éða leig’á nieð góðum kjörum
uogum hjónum, sem eru áð
sfcnína he;mili.
Borgai'stjórn • f'elur borgdr-
sfcjóra og börgarráði að ikanna,
hve mörg ný héimili eru stofn-
uð í Reykjavfk á ári hverju fcqg
hversu mikil þörf ér á iþví, íjð
borg.arfélagið aðstoði við íatfen
húsnæðisvandámála ungs fólks,
sem er að byrja búskap“.
.Vv'l/íS>!-Á '* ip :
Þe'ssi tillagá var ' s'átViþy^kt
með nokkurri breytingu. Borg-
arhagÍTæðingi 'var falin afchug-
un málsins og skilaði hann grein
argerð um málið hér í borgar—
stjórn. Kom það glögglega jifcram
í þeirri greinargerð, að of lítið
var þá og er raunar enn byggt
af li fclum hentugum íbúðum fyr
ir ungt fólk, sem er að byrja
Sjá'lifstæðisflokkiurinn viður-
feenndi þetta sjónarmið. að
nokkru með því að taka Jnn í
bei'tdartilfögur síniar um íbúða
ibyiggingar 3. marz 1966 ákvæðl
u:m. að byggðar skyldu litlar
íbúðir fyrir efnalítið fci’.k.
Á því ári eða 3. marz 1966
flutti Óskar Hallgrímsson, borg
árfulltrúi Aliþýðuflokksins,, svo-
hljóðandi tillögu:
„Þar sem borgarstjórn er.^jóst,
að í borginni er imikill skortur
heníugra leiguíbúða fyrir , ungt
fólk, sem er að befja búskap,
samþvkkir borgarstjórnin að
byggja á næsta ári 50 fcbúðir í
fjölbýlishúsi í Breiðholti, e^. 50
ferméíra að flatarmáli, .hag-
kvæmar og smekklegar að’ allri
gerð, en án íburðar.
Ibúðirnar verði leigðar (ungu
fóíki fyrstu búskaparárin og
verði hámarksleigutími 5 (ár.
Borgarstjórn felur bqj'gar-
sfcjóra og borgarráði að hefja
nú þega.r undirbúning að bygg-
ingum þessum. Skal í því ,sam-
bandi sérstaklega kannað, þvort
hagkvæmt sé og framkvæman-
legt að tengja byggingu um-
ræddra íbúða framkvæmdaáætl
un ríkisstjórnarinnar, Rejdcja-
víkurborgar og verkalýðsfélag-
anna í þ.ví skyni að lækka bygg
ingarkostnað og stytta fram-
kvæmdatíma."
. ' •
Ekki sá. SjálfstæðisflokkjJrinn
sér fært að samþykkja þessa
tiilögu, heldur vísaði henni frá.
Við borgarfulltrúar Alþýðu-
flokksins höfum oft síðan h-reyft
húsnæðisvandamálum unga
fólks.ins í Reykjavík hér í borg-
arsíjórn, en oftast við dpufar
ur.diríektir meiri'hlutgns. f
Ég er þeirrar skpðunar, að
ástandið í iþessum efnum^ hafi
lítið batnað hin síðustu ár. Það-
er enn í dag eins og áður rnjög
erfitt fyrir-ung og efnalítil-hjón
að fá keyptar hentugar jlitlar
íbúðir. Og það er einnig erfitt
fyrir ungt fólk að fá lejgyíbúð
á skaplegu verði, einkurh ef
ungu hjónin eru með börn og
rneira að segja þó ekki sé pema
um eitt barn að ræða. Aðj vísu
hefur nokkuð af ungu fólki.feng
ið íbúðir í Breiðholti, en þó.voru
þar barnmargar fjöJsky.ldur vf-
irléftt látnar sitja fyrir, og yandi
ungu hjónanna, sem eru að
byrja bfcjskap, er að mestu ó-
leystur enmþá. Sá vandi levsist
ekki nema borgin byggi yeru-
lega'n fjöída leigu -cg ofcilaibúða
fyrir ungt' fóik. En einnig ijnnst
mér sjálfsagfc, að borgin komi
upp sérs'töku lánakerfi tfyrip
unga-fólkið og láni ungúm’-hjón
um i'jármagn tii þess að'auð-
velda þeim kaup á eldri íbúð-
um, en lánasfcotnanir sinna vf-
irleitt ekki kaupum’á slíku hús-
næði.
. .•ÉS.y.i.l Þá .víkja noltkrum orð
u.m, að síðara: þætti ti.nögu jninn
ar, þ. e. þeim, að komið verði
Framhald á bls. 11.