Alþýðublaðið - 17.04.1970, Síða 8
8 'Fösfcdagur 17. aprí'l 1970
Rælf við Baldur Guðmundsson, skrifsiofu- stjóra Áiþýðuflokksins:
Kosninga-
vinnan að
hefjast
O Um miðjan febrúarmánuð is.l. var Baldur Guð-
mundsson ráðinn skrifstofustjóri Alþýðuflokksins.
Tók |hann við |því starfi af Örlygi Geirssyni, sem
gegnt hafði iþví um nokkurra ára iskeið.
Baldur hafði áð«r unnið á skrifstofum Alþýðuflokks
ias og isem útbreiðslustjóri Alþýðublaðsins árið 1969.
Hann hefur verið kosningastjóri flokksins í rnörgum
kosningum og verið starfsmaður fulltrúaráðs Alþýðu
flokksfélaganna í Reykjavík af og til allt frá árinu
1962. i
Sem ískrifstofustjóri Alþýðuflokksins ber Baldur
Guðmundsson hitann og þungann af öllum kosninga-
undirbúningi Alþýðuflokksins til borgarstjórnarkosn
inganna í Reykjavík. Fréttamaður Alþýðublaðsins
kom að imáli við Baldur og spurðist fyrir um kosn-
ingaundirbúninginn iOg þau störf, sem skrifstofa Al-
þýðuflakksins hefur innt af höndum í þeim efnum
undanfalrar vikur.
— Það má segja að undilr-
búnimgur að kosningunum í
vor hafi hafizt af okkar hálfu
hér á skrifstofunni fyrir nokkr
um vi'kum, sagði Baldur Guð-
mundsson. Við höfum þó aðal-
lega urnnið að frumundirbún-
in'gi þess raunvemlega kosn-
ingastarfs, sem nú er í þanin
veginn að hefjast.
Við höfum þanni'g atflað
ýmissa kjörgagna, bæði fyrir
flökkinn hér í Reykj'avík og
Alþýðuflo'kksmenn. úti á landi,
jaifnframt þeim daglegu störf-
um, sem flokksskrifstofan ann-
ast um. Encn fremur höfum við
ummið að undirbúningi fram-
boðsins hér í Reykjavík og boð
að tiJ. þeirra funda, í samráði
við stjórnir flokksféllagamnai
sem afgreitt hafa framboðslist-
smn hér.
Sem stendur störfum við m.a.
að því, að 'gangia frá ýmsum
formsatriðum varðamdi fram-
boðið, áður en lisitinm verður
Iöigður fram hjá yfirkjörstjóm.
i>essa dagama fer ff am hjá okk-
ur skrásetning meðmæienda
með framboðsliísita Alþýðu-
flofcksins, en við gefum öllum
almenmingi kost á því að gerast
meðmæiliemdur mleð listamum.
Geta þeir, sem það vilja, gefið
sig fram hér á skrifstofunmi á
venjul'egum skrifstofutíma
næstu daiga og skráð si-g á sér-
st>aka lista, sem liggja frammi.
— Þessi kosniingavinna er
þér ekkert nýtt starf, Baldur?
Nei, ekki í neinum megin-
atriðum. Ég hef verið kosnimga-
etjóri A'lþýðuflokksims . hér í
Reykjavík í öllum kosninigum
frá því 1962 og er því farinn
■að þekkj'a nokkuð vel til þeirra
starfa.
Margt í þeirri undirbúninigs-
viinnu, sem unmin er fyrir kosn
ingeur, er áþekkt frá kosningum
til kosnin'ga og því nauðsyn-
iegt, að þeir, sem .umsjón hafa
með slíkum störfum, hafi'
nokkra reynslu í þeim efmum.
En hims vegar eru alltaf ein-
hver ný atvik, einhverj ir nýir
starfshættir, sem upp koma í
hverjum kosnin'gum, svo sjálft
kosningastarfið er langt frá því
■að vera tilbreytimgar'laust st'arf.
Það er erfitt starf en þó á
margan hátt skemmtil'egt starf
fyrir þá, sem áhuga h'afa á þjóð
málum.
— Hvað er margt starfslið
hér á skrifstofunum, Baldur?
Við erum hér fjögur, — tvær
stúlkur og tveir karil'm'enn, og
höfum meira en nóg að starfai.
Þessu starfsliði verður fjöl'gað
á næstunni og síðasta mánuð-
inn fyrir kosnin'gar starfar
margt fólk á okkar vegum.
Lam'g mestur hluti þess fól'ks
er sjálfboðaliðar, því við í Al-
þýðuflokknum höfum ekkert
fjárhagslegt bolmiagn til þess
■að ráða til okkar það fólk sem
við þurfum og borga því kaup.
Sjálfboðaliðarnir eru því
kjarni þess kosningastarfs, sem
unnið er á vegum flokksins
mánuðilnn fyrir kosnim'gar. —
Stuðnin'gsfólk Alþýðuflokksins
hefur la'gt á sig miikla sjálfboða
vinmi undantfamar kostningar
og raunverulega gerf okkur
fært að heyja kosningabarátt-
uma. Svo verður enn í þessum
kosnimigum og höfum víð þegar
hafið skráningu á sjálfboðalið-
□ Baldur Guðmundsson tók við starfi iskrifstofu-
stjóra Alþýðuflokksins |af íÖtflygi Geirssyni 'um miðj-
an febrúar ís.l. jBaldur hefur iverið kosningastjóri Al-
þýðuflokksins í 'öllum Rosningum frá 1962 og hefur
í sínum höndum íumsjón með (kosningaundirbúningn-
um 'að Ikomandi’ borgarstjórnarkosningum.
um. til starfa mánuðinn fyrir
kjörda'g, á kjördegi og síðast
en ekki sízt til aksturs á kjör-
dag.
Vona ég að Alþýðuflokksfólk
og aðrir stuðningsmenn A-list-
ans veiti okkur ekki síður bxaut
'atrgengi í þeim efnum nú en
ávallt áður.
<— Hafið þið gert nokkra
áætlun um kostnaðinn við und-
irbúning kosninganna?
— Nei, en-ga endamlega áætl-
un. Hvað fjármálahliðina snert
ir erum við al'gerlega háðir
frjálsum framlögum alrnenn-
inigs til okkar. Við höfum enga
fjárhagslega ster'ka bakihjarla
að ok'kar kosniin'gastarfi eins og
sumir aðrir flökkar og verð-
um því að treysta al'gerlega á
fjárframlög almenndngs. Rekst-
ur kosninga verður sífellt fjár-
frekari og fjárfrekari en við
verðum að sníða okkar sta'kk
eftir vexti og getum ekki ráð-
stafað öðru fjármagni en því,
sem stuðningsfólk okikar úr röð
um almennings vill láta iaf
hendi rakrua við Okkur. Hefur
margt fólk veitt okkur aðstoð
í þeim efnum eftir getu sinnii
og erum við því fólki mjög
þakk'látir, — hversu lítil sú
upphæð er, sem hver einstak-
lingur getur í té látið.
Ég reikna með, að kosniög-
arnar kostí1 okkur áþekka upp-
hæð og Alþýðubandalagið. —
Hins vegar er það á allra viít-
■orði, að .^jármáign(sfl<o!kikannir
tveir eyða hvor um sig marg-
faldri þeirri upphæð, sem við
höfum yfirað ráða, til kosninga
starfs, enda hafa þeir flokkar
jafnan haft aðgang að fé, sem
veiykalýðslak'kunum , Istendur
ekki til boða, saigði Baldur
Guðmundsson að lokum. —