Alþýðublaðið - 17.04.1970, Síða 13
Föstudagur 17. aprfl 1970 13
Bezlu frjálsíþróltaafrekin 1969:
Valbjörn er
enn lang-
beztur I
fjðlþrautum
í dag ljúkum við birtingu
beztu afreka frjálsíþrótta-
manna, en síðar kom afrek
kVenna. Það er beztu afrekin
í fimmtarþraut og tugþraut, en
beztur í báðum þessum grein-
um er Valbjöm Þorláksson, Á,
sem verið hefur fremstur í þess
um greinum á annan áratug.
Valbjörn er aMlamgt frá sín-
um beztu afrekum í fyrra, en
árangur hains á innanhússmót-
um í vor benda til þess, a'ð
hann verði harður í horn að
taka í sumar.
)
Líklegir keppin'autar Vak
bjarnar í siumaa’ verða Elías
Sveinsson, ÍR sem sýndi mikl-
ar framíarir í fyrra og Stefán
Hailgrímssoin, ÚíA.
Beztu afrekin í fjöiþrautum:
Tugþraut;
Vaibjöm Þorláksson, Á 6606
Elías Syeinsson, ÍR 5972
T. Sveinbjörnss., IJMSK 5543
Pált Dagbjartsson, HSÞ 5272
Jón Benónýsson, HSÞ 4718
Guðm. Jóhaninesson, HSH 4665
Hróðfnar Helgason, Á 4655
Karl Stefán'sson, UMSK 4623
Hafst. Jóhannss. UMSK 4542
Helgi Hau'ksson, UMSK 3160
Böðvar Sigurjóns, UMSK 3048
Fimmtarþraut:
Valbjörn ÞOrláksson, Á 2952
T. Sveinbjörnsson, UMSK 2837
Stefán HallgrímsSon, UÍA 2766
Bjarni Guðm.son USVH 2612
Elías Sveinsson, ÍR 2607
Firiðrik Þór Óskarsson, ÍR 2068
Níels Á. Lund, UNÞ 1811
Gunnia'i’ Árnason, UNÞ 1810
Valbjöim Þorláksson Á, sem nú er 35 áraiog (var langbeztur í fjölþrautum
eri jþað jhefur hann verið á annan áratug.
fyrra
Kirkjutónleikar
í Neskirkju
□ Upp úr næstu mánaðamót-
um mun Kirkjukór Neskirkju
ásamt tvet’uur kórum utan af
laitdi. úr Hveragerði og Ytri-
NJarffvík, flytja tvo kafla af
fjóruni af óratóríinu Friður á
jörðu eftir Björgvin Guðmunds-
son. Verður síðar tilkynnt um
sjállfur mikf.lui lofsorði á þann
fiuitning og mæltist til þess við
Jón, Meifsson að hann stjórn-
aði einhvern timia seinna flutn-
ingi fyrsta og fjórða þáttar sem
vel fer á að taika saroan. Fyrir
rúimu ári fliutti sami kór svo
fjórða kaflann aftur, en þá voru
Björgvin (Guðmundsson
stað og tíma. Kirkjukór Nes-
kirkju stendur fyrir samsöng
þessum og iflytur hann fjórða
kaflann, en fyrsta kaflann
flytja hinir ikórarnir. Söngstjóri
Neskirkjukórs er Jón íslesfs-
son. Þekktir söngvarar syngja
með kómu,m.
Söngtexti óratórísins er tek-
inn úr sammefndiuim. ijóðaflokki
viðkrnnum eftir Guðrnund Guð
'mundsson skciaskáld. En Björg
vin hcif að semja það er fy-rri
'heiimsstyrjöldin stóð sem hæst,
Iþá búsettl.r í Lesha í Vatna-
byggðuim Kanada. Sóttist hon-
imm verkið seint vegna anna.
í lck stríðsin* ge'kk spænska
veikin yfir þarna vestra. Voru
Iþá fiettar 'Wömlur á sa'mgöng-
'Ur svo niæðiis'SBimaha varð fyrir
töni-káldið en elila mundi. Tók
Björgvin þá að beita sér við
, verkið áf kappi cg lauk því í
; miarz 1919.
j Kaflar úr þessu óratófíi hafa
hckkruml sinnuim verið flúttir
' á ísliandl, mieðal annat-s fjórði
kafftinn af Kirkju'kór ’Nes'kirkju
25. janúar 1954. Lauk Björgvin
Jón ísleifsson
50 ár liðin frá því tón'skáldið
lauk við samningu óratórísins-
'ÍEiaut áá ílutningiUr og saínsöng-
■ur ágæta dóma.
Björgviri Guðmiundisison stóð
Isj'állít-ir fyrir flut.nitMgi verksins
með Kantötu'kór Akurayrar fyr
ir irm þremuf tugu'mái'a' og hVk
þá aðeins fyrsta og fjórða kafla
svo seim nú er gert. —
■TS'flwH
RI