Alþýðublaðið - 27.04.1970, Side 4

Alþýðublaðið - 27.04.1970, Side 4
4 Mániudagur 27. apríl 1970 MiNNIS- BLAD TÓNABÆR — TÓNABÆR Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 27. apríl, hefst Ihanda-vinna og föndur kl. 2, og ttióðhættir — bókmenntir kl. 2.30, — ! , ! Bréíaskipii ; i □ Ungur enskur stúdent hef- ! i ur skrifað okkur bréf og óskar ljann eftir að komast í sam- qand við ungt fólk á íslandi, tíarla eða konur. Hann langar 1 tjl að skiptast á skoðunum og j^fnvel að skiptast á heimsókn- Um. Nafnið er; * ! Mr. Pau! Roberts ' i 132. Eltham RD, Elthara London SE 9, England. Kvenstúdentafélag íslands hélt rtýlega aða’lfund sinn. Ingi- björg Guðmundsdóttir var end urkjörin formaður féla'gsins. Aðrir í stjórn eru Ain-nia Július- dóttir Smári, Bryin'hildur Kj art ansdóttir, Guðrún Erlendsdótt- ir, Helga Einarsdóttir, Jóhanna Kristjónsdóttir, Kilrsten Hen- riksen, Kristín Pétursdóttir, Signý Sen og Sigríður Erlends- dóttir. — □ Grýlupottahlaup Ung- mennafélaga Selfoss fer fram næstk. aunnudag kl. 14, í 6. og síðasba sinn. Tala þeirra, sem hlaupið hafa er nú komin vel yfir 100 og er búizt við að næstk. sunnudag verði þátttakendu'rnir enn fleiri •en nokkru sinni áður. Keppendur eru því beðnir aS maeta tímanlega til skráningar og númeraúthiutunar. □ Brezku meistarakeppnínni í knattspyrnu lauk á su.inadag- inn. Englendingar og Skotar gErðu jafntefli í rnarklausum Qeik, leikurinn fór fram á Jtamp den Park að viðstöddum 134 .þú-und áhorfenduni. í Swamsea léku Wales og N,- ír'and og ileiknum leik með isigri iþeirra fyrrnlefndu 1:0. í imeistarakeppninni iurðu Iþrjú lið jöfn ,með 4 stig Eng- land, Skotland og Wales. Englendingar leika ekki fleiri fandíleiki þar til HM hefst í Mexíkó. — ■ Anna órabelgur Núna er ég loksins farin að skilja pabba og mömmu, <*n það hcfur líka tekið mig alla ævina . .. Það er virðulegasta verkefni diplómata okkar að láta líla svo út, sem við höfum efni á þeim, sagði kallinn upp úr eins tn.anns hljcði í gær. Báðir aðilar vilja stöðva vopna- kapphlaupið. Þegar hinn aðilinn er kominn íram úr. MÖRÐUR... Framhald af bls. 7. i hefur hlutverkaskipan greini- lega verið talsverðum vand- kvæðum bundin, sem m. a. má rnarka af einjkenni'legum aldurs- hlutföllum persórtanna. Þannig var t. d. Þorgerður dóttir Hall- gerðar og móðir Höskulds tals- vert eldri kona í túlkun Önnu Guðmundsdóttur en Bergþóra í túlkun Guðbjairgar ÞorbjauTi- lardóttur. Mest var ójafnræðið þó í hlutverkum þeirra hjóna Höskulds og Hildigunnar. Há- ‘kon Waage vao- bæði of unguir og óreyndur til að valda hlut- verki glæsimennisins Höskulds; hann kom fyrir sjórrir einso'g uppburðalaus unglingur, óráð- inn og fálmandi. Samleikur þeirra Kristbjargar i hjón'a- þandssælunni, meðain allt lék í lyndi, jaðxaði við skop, en í átökunum við Höskuld, Njál og Flosa óx leikkonunni' ás- megin og túlkaði þá stórlyndi Hildigunnar með umtalsveirð- □ Franska olíuskipið „ABER WRAC’H“ kemur tii Reykj a- víkur 27. apríl. Skipið er 86,55 metrar á lengd og 12,20 metrar á breidd. Skipið verður til sýnis fyrir 'almenning hinn 29. apríl frá kl. 14,00 til 17.00. „ABER WRAC’H“ mun fara héðan hinn 30. apríl. um tilþrifum. Róbert Arnfinns- syni lánaðist ekki að ljá hlut- verki Njáls neinia þá dýpt eða spekt, sem gerði hann miinnis- stæðan, og var hann þó einn- fárra leikenda sem ekki voru á háu nótun-um. Fiosi Ævars Kvarain's var drengile'gur í framgöngu, en litl-aus og há- stemmdur. Skairphéðinn í túl-k- un Rúriks Haraldssonair var einnia áþekkastur Skugga- Sveini í útliti og allri fr-am- 'komu, esn in/riri rök pe-rsónunn- •ar, átö'kin og sveilflurnar urðu ákaflega óljós. Baldvin Hall- dórsson var að ýmsu leyti vel fa'l'linn til að t-úlka margslung- ið hlutverk Marðar, enda örl- aði víða á næmum skilnibgi og réttri persónu-mótun, en tónninn var r-angur frá önd- verðu — kaldrifjuð slægðin feafn-aði ein-att í h-áreysti sem va-kti grun um tau'gaveiklu-n, og sundraði það túlkiuninni'. Ka-nnski þykiir það fjarstætt, en stundum minntu samskipti þeirra Skarphéðins og Marðar mig á Skugga-Svein og Ketil skræk. Hér skal ekki upp talinn sá fjöldi leikenda sem fram komu í minni hlutverkum. Þeir gerðu fi-estir skyldu sína; sýn- ingin gekk greiðlega, var sam- felld og skrautleg, þjóðleg í hefðbundnum skiiningi orðsins, en snauð að hugkvæmni, ný- stáiieik, in-nri orku og tilþrif- um. Hér er áð sjálfsögðu fyrst og fremst um að kenn'a rangri lei-kstjórn, o-g er sárt til þess að vita, að þetta mikia átak skyldi ekki bera verðugri ár- angur, því vitanilega geta leik- arar Þjóðleikhússins gert miklu betur. Má í rauninni segja, að sýningin sé frernur til marks um 20 ára hrömun Þjóðlei'k- hússins undir óhæfxi stjóm en um hæfni Jeikenda sjélfra. Athyglisverðustu þættir sýn- ingarinna-r voru tvímælataust leikmyndir og búnimgar Gunn- ars Bjarnasonar og tónilist Leifs Þórarinssonar. Leikmynd- irn-ar voru stíl'færðar og áka'f- lega einf-aldar í sniðum, leik- munir f-áir, stílhreinir fletir og dempaði-r litir. Gáfu þær sýn- ingunni kl-assískt yfirbra'gð. V-ar eink-a-r fróðl-egt að sjá hvernig leikt j aM-avandamól síðasta þáttar var l'eyst, þó sj álf bre-nnan hef ði k-annski mátt vera áhrifiameiri. Tón- li-stin var einkenini'ltega seið- mögnuð og áhrifasteTk, en yfir- skyggði hvergi sjálft leikritið. Þýðing Sigurðar Guðmunds- sonar fer bil beggja milli folrn- máls og nútíðarmáls, og fer vel: á að fyrna ekki- textann meira -en gert er. Hins-v-egar er spurn- i-ng hvort ekki mætti liðka málfarið á stöku st-að. Sigurður A.. Magnússon. FRJALSAR... 'F-raimh. af 'blls. 13 KR, 6,00 m. I hástökki sigraði Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,95 m. Elías Sveinsson, IR, stökk 1,90 m Bjarni Stefánsson, KR, var hlutskarpastur í 50 m. hlaupi, tími 'hans var 6,2 sek. 3/10 úr sek lakara en metið, sem hann setti viku áður. Annar varð Agúst Sohram, ÍR, á sama tíma og Guðmundur Jóhannesson, HSH, hljóp og á 6,2. Fjórði varð Marinó Einarsson, HSK, 6,3 sek. í undarás hljóp Bjarni á 6,1 sek. Loks var keppt í '50 m. grinda, hlaupi, Valbjörn Þorláksson, Á ’ sigraði á 7,2 sek. Ágúst Sohram Á, varð annar á 7,4 og Borgþó* Magnússon, KR, þriðji á sama tíma. — mxMiKssiAiinn ■b— I KONUR í KVENFÉLAGI ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK. — Munið saumaíúndinn á f immtu- dagskvöldum kl. 8,30 á skrifstofu Alþýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu. — Stjórnin. □ Nú er sumarið að nálgast og þá f'er klæðnaðurinn líka að verða sumarlegur. Þessi föt eru. til margs hentug. i' AÐALFUNDUR I KVENFÉLAGS ALÞÝÐUFLOKKSINS í Reykjavík verður h'alldiinin 27. apríl kl. 8,30 í Iðnó, uppi. — Fundarefni: Vtenjuleg -aðalfundarstörf. Frú Elín Guðjónsdóttir, sem skípar 3ja sæti á lista ATþýð'uflokksins við borga-nstj órnarkosning- amar í maí n.k. — mætir á fundinium. Konur eru hvattar til að mæta vel og stundvíslega Stjórnin. VEIZLUKAFFI. — 1. maí verða að venju kaffiveit- ingar í I-ðnó. Þær bonur Sem vilj'a leggja til kaffi- •brauð eru vinisamlega be'ðnar að bafa samband við Svanhvíti Thcrlacius í símia 33358 eða Emilíu 'Samúelsdóttur í síma 13989.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.