Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 1
k rw r ■ Alþýdu Þriðjudagur 28. apríl 1970 — 51. árg. 91. tbl. i. mm: ALLIR NÝJU BÍL- ARNBR Á ESNUM STAÐ □ Fyrsta sjálifstæða bílasýning im hérlendis verður opnuð í Skautaih'öillinni á föstudaginn, 1. imaí. Féteg bifreiSainnflytjenda istendur fyrir sýninganni, en 47 foílar verða aýndir á 1700 fenm. sýningarsvæSi auk þess sem að ýmsir varatolutir, verkfæri og 'annað sem viðkemur bílaiðnað- inuim verður sýnt í 20 sýningar stúkum og á 1000 fenm. útisvæði verða sýndar istórar bifreiðár svo sem jeppar, vörubílar o. fl. Maðið átiti samtal við Óskar Os.karsson, sem ráðinn hefur verið framfevaamidastjóri sýniag arinnar. Sagði hann, að undir búningsvinna hafi verið geysi imikíl. M. a. hafi' átiorfendapall- amir í Skaiutalhöölinni verið rifn ir og isteypt í gólfið, en því iveíki lauk í dag. Undir'búningur undir sýningtina hefur staðið allt frá áraimótu'm, að sögn Ósk- ars. Tilganigurinn rnieð þessari sýningu er að sýna á sama stað það úrval af bíluim og iþá þjón- 'ustu sem umiboðin veita kaup- lendum. Einnig verða sýndar all ar nýjar tegundir sem á mark- laðnuim eru, og fæst glöggur isamaanburðbr er bíliamir standa iþarna liílið við hlið. Einnig er 'áætl'að, að menn frá umboðun- lum verði alltaf til staðar til að veila 'aMtar. þær ’Upplýsingar sam, óskað er eftir. ;Þá m'á geta 'þeiss, að aðgöngu miði-nn kostar kr. 60 fyrir full- orðnia 'og h-ann gildir einnig sem happdrættismiði. Vimninguir er Skiodabifreið, og verðúr dregið í happdrættinu -síð'asta dag sýn ingarinmar, 10. m-ai. — ÞJÖFNAÐUR ÖUPPLÝSTUR - ekkeri þýfi í skipinu □ Rannsókn stórþjófnaðarins, sem framinn var á Eskifirði að faranótt sunnudagsins 'hefur enn ekki borið árangur að iþví full- trúi sýslumannsins eystra tjáði Alþýðublaðinu í morgun. Eins og Alþýðublaðið sikýrði frá í gær, beindist athygli yfirvalda að bát, sem lagði úr ihöfn á Eskifirði á sunnudagsmorgun, en ferðinni var heitið til Þor- lákshafnar. Lögreglumenn á Sel fossi og tveir rannsóknarlög- reglumenn úr Reykjavík gerðu leit í bátnum við koinuna ttt Þorlákshafnar um 'hádegi í gær, en ekkert fannst. Fulltrúi sýslu manns Suður-Múlasýslu tjáði blaðinu í morgun, að afskiptin af áðurgreindum 'bát 'hefði verið öryggisráðstöfun, (þar sem hann væri eina skipið, sem hefði yfirgéfið Eskifjörð á sunnudag, og hefði leitin í skipinu veriS gerð með samiþykki útgerðar- mannsins. —< Mörgum býður í grun að vísvifandi sé verið að gera lóðirnar verðminni eða verðlausar og SVR sé peð í því lafli DAGSBRÚN KREFSI 25% KAUPHÆKKUNAR □ Mikil ólga er nú meðal þeirra 250—300 manna sem búa á svæðinu frá Rauðavatni upp að Lögbergi vegna þess að Strætisvagnar Reykjavíkur hafa fellt niður ferðir sínar þarna uppeftir eftir leiðabreytinguna. Mörgum býður í grun að ,með þessu atferli sé verið að reyna að flæma fólkið í burtu svo að Reykjavíkurborg eigi auðveld- ara með að semja við landeig- endur um söluverð lóða þegar borgin þarf að taka þetta svæði undir nákvæmt skipulag og út- hUita Ióðum. AlþýðubQiaðið átti viðtal um Iþetta mál við Sigurjón Ara Sig urjónsson, formann Framfarafé. Ilags Seliáss- og Árbæjarhverfis. ien í þ-ví félagi epu meðlimir á isvæðun'uim Smálqínd, Geitháls og Rauðavatn, -en til þeirra svæða aika strætisvagnarnir 'ekki langur. í 37 ár haía SVR haldið ,uppi ferðbim að Lækjar- botnum, farið 13 ferðir á dag síðustu árin. Sl. föstudag gekk 4ra manna nefnd, sem var sérstaklega kos- in tiíl að fjalla ium þetta mál, til fundar við talsmann SVR, Ragnar Þorgrímsson og borgar- ritara, sem er formaður stjórn- ar SVR, Gunnlaug Pétursson. í nefndinni áttu sæti Dagbjört fvarsdóttir, Karl Norðda'hl, Ing ólfur Jónsson og Sigurjón Ari SiRorjónsson. ■ Á fuaidinuta viðurkenndu em bættismermirnir að SVR væru Hión.ustufyrirtæki í eigu allra borgarhúa og þyí væri ekki rétt lætaniegt að ..sumir i borgarbúar nytu minni réttar á þessiu sviði len aðrir. Alftur á móti kvörtuðu iþeir undan því að tapið á leíð- inni næmi 2,7 tmilljónum króna á ári, en jafnfraimt viðurkenndu iþeir að þetta væri reiknað etft- ir vegalengdinni frá Raluðavatni að Lögbergi en aðrir farþegar, sem aka með vagntouim á leið- inni til og frá Árbæ, væru elöki taldir með. Á fundinum tarni og tfram sú sérikenniiega tiiliaga frá embættismönnunum að fbúar í Smtálöndum gætu farið ferða isinna með Mo®fellssveitarrút tirtni, en fólkið, sem býr á svæð inu Geithiáiis upp að Lögbergi, gæti notazt við SeQfoasrúhma, 2 ferðir á dag að vetrarlagi, 4 á sumrin og 5 fierðir á sunnu- dögum. Nefrtdarmenn sögðust Frh. á bla. 4. 'i □ Verkamanniafélagið Dags- brún setti fram kaup- og kjara- kröfur sínar á fundi á sunnu- diagirm, en samningar við at- virmurekendur renna sem kunn- ugt er út 15. maí næsrtk. Aðai- kiröfur félaigsins eru þær, a® kaup hæleki urn 25 %. Fyrstu 2 kauptaxtar verði felldir riiiður og sameinaðir núgildiamdi þriðj-a taxta. Er farið fram á, að kaup taxtamir veriði grunníkaup, þannig breyttir og kaupgreiðslu vísitala verði sett á 100. Enmfremur segir í tilkymmimg- trnrú um fundinn, að farið sé fram á að öll yfirvinma verði greidd með 80% álaigi á diag- vinnuikaupið eims og nætur- *g helgidagavinna er nú, en sér- stakur eftirvinmutaxti • verði felldur niður. Einimg eru ýmsar aðrar;breyt ingair á samnimgunum v-atjðandi •auikin réttindi verkamamna, sv« sem um au'knar greiðslur ii veik- inda- og slysatilfellum, að .vesrka menm haldi áunmum réttámdiom vegna starfsaldurs þó að ] þeim sé sagt upp vegnia samdráittar í atvinnu. Kröfur féliagsina hatfia riú verið afhentar *aimn- ingsaðiium þess. i ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.