Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 8
8 Þaviðjudagur ,28. april 1970 'A r ROTUNNI — Það fiskast þó á þennan djöful og það er meira en liægt er að segja um liina blókina, sem fór með okkur út í fyrra. Reynið þið svo að segja eitt- hvað af viti svo hann skrifi ekki tóma þvælu eins og hinn! Við höfðum ekki verið að fá hann. j | Tæplega 500 fiskaæ í þrj ár trossur og þess vegna höfðu þeir ekki verið nema rétt um klukkutíma með hverj'a og hanni dró þær aliiar í sig. ooo Þessir tvíræðu guliliamrar um undirritaðan duttu út úr einusn hásetanum á Ásþóri RE .395 yfir S'altfiskinum laugaí- daginn 18. aþríl síðastliðinn, éða í „li/rotunni“ margum- ' ræddu. Báturinn kom að rétt fyrir miðnættið á föstudag með rúm 34 tonn og var farimn að bakka frá bryggjunni aftur um hálfþrjúleytið um nóttina. — Framundan var svo rúmlega tveggja tíma hvíld fyrir háset- ana, því fyrstu þrjár troSsum- ar átti Ásþór út af Garðskaiga'. Ég kom upp í brú til Þor- valds Árnasomar skipstjóna rétt í því að endabaujunni á síð- u'tu trossunni var kippt intn- fyrir. Fyrri grein Karlinn var orðilnn kaffiþyrst- ur og nýbúinn að ræs'a kokk- inn af mikilli röggsemi um há- tal'arafcerfi bátsiins og tjá hon- um að klufckan væri farin að ganga tíu, þótt hana vanfaði reyndar heilan stundarfj órðung j mu. Áður en ég fór upp í brú hafði ég fengið mér kaiffisopa hjá fcokknum og satt að segja veitti mér ekki af, því ég var með hjartslátt eftir glymjandi Enginn má sleppa. Baldvin stýrimaður krækir í fisk, sem hofur losnað úr netinu. Hinir verða að bíða ró- legir á meðan. skilaboðin um klukkuna í há- tallarakerfimi. Hafði semsé hrokkið upp með andfælum og af einhverjum ástæðum fanrnst mér rétt í svip að þeim höstu orðum væri beint til mín. Við kokksi bárum sarnan bækur okkar um hvað fyrir kallinum vekti með þvi að flýta gangi himintunglanna, um 20 mínútur eða ríflega það. Allar okkar spaklegu skýr- ingartilraunir runnu út í höf- uðhristingar, því hvorugur hafði reynt Þorvald Árnasoru að öðru en grandvarleik og prúðmennsku í hvívetna. - — Þetta er í fyrsta sinn sem þú lýgur að mér Valdi, mælti' kokkurinn stúrinn, þegar hann skákaði kaffinu og tveimur brauðsneiðum að kallinum ,úppi í brú. Kailinn glotti og kíkti úfc undan sér á klukkuna í bestikk- inu um leið og hann saup á brennheitum drykknum. — Varla er það nú dauða- synd að ljúga til um tíu mín- útur éða svo úti i sjó, sagði hann íbygginn og leit til Jök- ulsins, þar sem léttaíst hefur' verið tekið á syndum mann- anna í samanlagðri kristni. — Annars er urgur í strák- unum eftir þessar trossur og mér þótti vissara fyrir þig að vera tilbúinn með eitthvað handa þeim, þegar þeir koma afturí. Þannig var það í og með aÆ umhyggju fyrir velferð kokks- ins að Þorvaldur Ámason hafði syndgað í hátalarakerfið — og sannaði þar með enn einu sinni að hann er næstum ei-nstakur1 maður í skipstjórastétt. En kokkurinn var ekki af- greiddur þar með. Kallinn vi'ldi fá að vitá hvað hæft væri í þei-m orðrómi, sem ge-kk staf- laus í hópi hásetanna, að títt- nefndur kokkur hefði- hlaup- ið í land um . nóttiin-a með svuntuna á maganum og bren-nt upp í bæ með bláann logann afturúr sér. Málflutningur hin-s sakboma' vár ekki mjög sannfærandi og Þorvaldur náði dágóðum ár- angri í að flækj-a hann og gera honum upp þá tegu-nd brjálæð- is, sem að vísu er fullkomlega náttúrlegt og afsakanlegt, en- kringumsfcæður ge-ta gert næst-a skoplegt. Lauk viðui-ei-gn þeirr'a- svo að kokkuiriwn hristi höfuð- ið í uppgjöf og flýtti sér nið- ur að skrapa eitthvað í sfcrák- ana. En við megum ekki gleyma því að veðrið var un-draf-agurt þennan morgun. Jökullinn blasti við heiður og ægifagur í norðri og loftið svo tært, að Skipverjar á Ásþóri önnum kafnir við n etadráttinn. næstum mátti telj-a húsi-n á Suðurn-esjum í gráskellóttu landinu efti'r útsunnanél næt- urinnar. Sólin gyllti bl-áa uin-d- irölduna korrm'a lan-gt suðvestan1 úr hafi og þa-ð var blíðan og bátarnir allt í kring. . — H-amr er skrítin sk-epna, þorskuri-nn, segir Þo-rvaldur, — hér eru tveir eða þrí-r bát-a-r búni'r að halda sig á sömu bleyðu-nni í langan tíma og r-ót- fi-s-ka. Við hinir erum búnir að l'eggja allt í kringum þá, an allt kemur fyrir ekki. Malður hefur verið að búast við að hann gengi hérn-a fyrir Skag- ann hvað úr hverju ein-s og hann er yan-ur og svo er maður að reyn-a fyrir sér hi-n-gað og þanga-ð með tveimur, þremur trossum, en han-n lætur ekki sjá sig. Það er hreinfc ein-s og hann vilji ekki fara inn í bugt- ina. Ha-nn gengur hérn'a að Skaganum og svo er ei-ns og hann snúi eitthvað út. Inn fer h-ann ekki. Um þett-a leyti er maður va-nur að vera í óðum íiski norður í bugtimni, en nú er þar alvég dautt. Jón Finnsson úr Garðinum sér á öldunni. Þeir e-ru gamlir kunninigjair ka-rlarnir og Þor- (v'aldur þiður vélstjór-amn. að -andæfa fyrir sig á meðan han-n talar við kaptei-ninin á flagg- skipi Garðverjia. Skipstjórinn, Gísli Jóhamnes- son kemur út á bátapallnn' og horfir ann-ars hu-gar fram með Myndir og texii: Gri Við sveimum innan um bát- an-a og kíkjum á hjá þeim, sem eru að drága. Það glampa-r á eifct og eitt kvikindi í netunum. Si-mradilnn gefur en-gar vonir um fisk undir; og þarn'a lyftir Skipi sín-u og á trossun-a, sem verið er að dra-ga, áður en ha-nn lætur dr-a-ga út úr sér orð. Svo kallast þeir á kallíarnir og það er eins og þeir séu að skr-afl-a í ta-lstöð. Þorvaldur kalliar yf- ir eins og tvær til þrjár máls- greinar og Gísli svarar á sa-ma máta — eins og hann sé að ta-la í s-töðin-a og það er en'gin-n munur n-ema þeir sleppa ,skipti‘ milli ákalla. Va-ldi er heldur óhress yfir fiskiríi-nu þarna út af Ska'gan- -. um og biður Gísla að gefa sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.