Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28 .apríl 1970 5 Alþýðu blaðið Útgefandi: Nýja útgáfufélagiS Framkvœmdastjóri: Þórir Sæmundsson Itiístjórar: Krístján Bersi Óláfsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) RHstjðmarfuUtrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm 6. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónssoa Prentsmiðja Alb.vðublaðsina | ERLEND MÁLEFNI I Tryggíngastofnumn I VICTOR FEATHER í Eins og kunnugt er hefur Si'gurður Imgimundarson alþingismaður, verið skipaður í embætti fo'rstjóra ■ Tryggingastofnunar ríkisins. Andstæðingar Sigurð- § <ar í stjórnmálum hafa nótað það tækifæri til þess ■ Bð véfengja þá veitihgu og haldið jþví fram í blöðum að veitingavaldi væri hér misbeitt og forstjórastað- an veitt manni, (sem hefði ekki hæfileika til þess að gegna h'enni. Þau blöð, sem slíkar fullyrðingar hiafa látið frá ser fara hafa hins vegar sniðgengið iþá staðreynd, að tryggmgaráð gerði sérstaka samþykkt um það að állir þrír umsækjenld/umir um sföðuná væru vel hæf- ir til sta'rfsinis. ATlir þeir, sem einhver kynni bafa haft af Sigurði I Ingimundarsyni, eru á einu máli um hæfileika hans " og dugnað í beim störfulm, s'em hann hefur gegnt. Á I löngum þinemennlslkuferíi hefur Sigurður lagt sér- I staka áherzlu á að kynna sér málefni almannatrygg- g inga og jiafnan verið í fylkingarbrjófeti þeirra, síem | staðið hafa að umhótum á mál'efnum allmannatrygg- I inga á Alþingi. Hugur Sigurðar Ingimundarsonar í fl garð almannatrygginlga er því engum vafa undir- 8 Drpinn og sem for'stjóri Tryggingastofnunar ríkisins ® mun hann vissulega láta að sér kveða til eflingar og | sty-rktar almlannatryggingakerfinu á íslandi. ' Það er ékki síður nauðsynlegt að stjórnun stofnun- _ r arinnar sé í höndum manmís, sém hefur viíðtæka fé-1 lágsTega yfirsýn, þekkir vandamál fóiklsins í landinu | ög hetfur reynisTu fyrir því, hvernig að umbótum er ■ unnið. Þá þetklkingu og reynslu hefur Sigurður Ingi-1 mbnidason vissuiega tii áð bera. I Fagurkeri brezka verkalýðshre yfingarinna r Mengunarmál f Fyrir nioklk'rum vikum fjallaði ATþýðuMaðið í for- 8 ' ystugrein um mengunarvandamái í nágrenni Reykjá- H víkur. Benti Alþýðubl-aðið sérsfaklega á hversu 8 menlgun sjávar í nágrenni borgarinnar væri orðið g alvarí'egt vandamál. 1 Annáð máTlgagn bo'rgarlstjórnarmeiírihiutans í 8 Reykjavík, dagbiaðig Vísir, tók þeösi skrif Aiþýðu- | biaðsins óstimnt upp Lét blaðið 1 það skína, að hér « væri ekkert vandamál á ferðinni og sagði að Alþýðu- fij (blaðið ýkti m jög allar lýsingar sánar um þau efni. 1 í Alþýðublaðinu s.l. föstudag var birt frétt þess I efnis að nœistu daga væri væntanlegur hingað til 8 lands danstour sérfræðinigur í rannsóknum á mlengun * í sjó. í viðtáli við Alþýðubláðið sagði Ingi Ú. Magn- ússort, gatnamálastjóri, að sérfræðingur þessi væri hirtgað fenlginn tilþesís að gera framjhaildlsrannsóknir á mertgun sjlávar j nágrenni Reykjavíkur. Það eru því fleiri en Alþýðubláðið, sem gera sér Ijóst, að memgun sjávar í nágrenni Reykjavíkur er þegar orðið vandamái og eitithvað Verður að aðhaf- ast. Borgarstjóm Reykjavíkur er aúlglsýnilegia á þess- ari skoðun líká, enda þótt málgögn meirihlutans vilji Okki viðurkenna fyrir borgarbúutm að það vandamál Isé til staðar. □ Victor Feather hefur verið kallaður fagurkerinn í brezkri verkalýðshreyfingu. Með því er átt við að hann sé óvenju- lega handgenginn listum af manni að vera, sem lauk skóla- göngu 14 ára gamall. Einu sinni seldi hann bílinn sinn til þess að geta keypt styttu eftir Ep- stein. Og í skrifstofu hans í aðalstöðvum brezka alþýðu- sambandsins er mikið af mál- verkum og höggmyndum. En sjálfur er hann þó ekki grann- ur og fölur fagurkeri í hátt, hann er lágvaxinn og þrekinn karl, með sterka hnefa og krafta legt andlit. Victor Grayson Hardy Feath- er hefur mátt bíða lengi eftir því að komast á toppiinn. Hann hefur staríað í verkalýðshreyf- ingumni í meira en 30 ár - og hann var OTðinn 61 árs í septiem ber í fyrra þegar haxnni var kjörinn aðakitari aiþýðusam- bandsins. Áður hafði hann þó lengi verið í forystusveitinni, síðustu tíu árin aðstoðarfor- stjóri samtaíkanma. Þar fékk hann á sig orð fyrir að vera það sem Bretar kalla „trouble Shooter“, þ.e. maður sem kvadd ur er til að ráða fram úr erfið- um vandamálum. Hamn verkar oft eins og olía á öldumiar. Þar að auki sameán-ar hann marga ágæta og ólíka eigiríleika, er bæði skarpur og skyneamur og ákveðinn, en. um leið gæddur ríkri kýmnigáfu. Og hann læt- ur ekkert hagga sér. Áður en hann hafði formlega tekið við aðalriitarastarfiinu var hann kominn í fremstu víglínu í andstöðunni gegn frumvarpi ríkisstjórniarinnar um takmörk un verkfallsréttariins. Aðaland- dtæðingur hians þar var Barbara Castíe ráðherra, sem hann hef- ur verið kunnugur £rá æsku- ámm sínum í Bradford. Það var faðii' Barböru, Frank Betts1, sem kenndi Feather að meta listaverk. Betts var ritstjóri fyr ir vikublaði jafnaðarmanna á staðnum og þar skrifaði Vietor greinar og teiknaði myndir sam hliða vinna á yngri árum sín- um. Feather sigr. Castl’e og Wil- son í fyrra með sömu aðferð- um og hantn hefur alltaf' beitt í verkalýðsbaráttunni. Hann held Victor Featter ur sig fremur að raunverulei'k- anum en að fræðikenningum og beitir fortölum fremur en ógn- unum. Margir leiðtogar verka- lýðsfélaga vildu að verkalýðs- hreyfingin beitti valdi sínu til .að þvimga ríkisstjómina til að taka aftur frumvarpið um tak- mörkun verfcfalla. Feather haín a'ði öllum uppástungum um alls herjarverkfall til að mótmæla frumvarpinu. í staðinn tókst honum að sainnfæra meirihluta ráðherranna um það, að lögin yrðu ekki aðeins óframkvæm- anl'eg og til þess fiailiin að Sumdra v er kal ý ð shx ey fi ingun ni, heldur yrði þau líka beinlínis til þess að auka á óróann í at- vinnulífmu og minnka þar með sigurlíkur ríkisstjómarinn'ar í næstu kosningum. Wilson og' Barþara Castle lentu í minmi- hluta inn'an stjómaa'innar og þar með var kominn grumdvöll- ur fyrir Downing-Street-sam- komulagið svonefnöa í júní í fyri'a. Aðrir menn en Feather heíðu við þessar aðstæður ef til vill freistazt til að auðmý^jia for- sætisráðherrann. En ha£i það ekki legið Ijost áður að Feather stefndi ekki að því að hrósai siigri, þá kom það núna á dág- inn. Hann féllst fúslega á það að finna samkomul agsl ausn, sem Wilson gat sætt sig við, O’g sem ekki var sigur íyrir Feath- er eða verkalýðlshx'eyfingun’a, heldur sigur skynseminaai-, svo að notuð séu orð PJeathers sjálfs. Nú væri Feather ekki sá sem hann er, ef það hefði efcki átfc sér pólitískar orsakir að bann fylgdi sigrinum ekki eftir. Auð- vitað h-afði hann hag , verka- lýðshreyfingarinniar í huga, eni það yrði engum til góðs að verkailýðsfélögiin færu að segja ríkisstjórn Wilsons fyi-ir verk- um. En auk þess stefndi Fealth- er um leið að því marki, sem hann og fyrirrennarair hans hafa keppt að: að fá verfca- lýðsfélögin til að gera heildar- samtökin vaddameiri. ,, Dtfwnin^-Stréeh-s amko mú- lagið“ felur ekki það eitt í sér, að ríkisstjói-nin fellur frá þvi að setja löggjöf um takmöi'kun verkfalla. Alþýðusamibandið hefur len'gi stefnt að því að aufca vald heildarsamtialkanna' og samræma verkalýðsmál a- stefnu félganna. En það eru fleiri' en de Gaulle, sem hiafa tregðazt við að afsala sér völd- um; brezkir verkalýðsleiðtoigar hafa ævinl'ega haldið ein® fasfc i sjálfstæði einstakra félaga og þeir hafa getað. Fyrirren'ruarl Feathers í aðsllritana^tiairfiínu, Geoii’ge Woodcock, áleit' skipu- lagsmálin vera aðalvaxxdamál brezkrar verkalýðshreyfhngar. Deilan um verkfallisréttiinni gaf Feather tækifaei’i — tæki- færi sem fleiri kunna að hafa komið auga á, en fæstir hefðu’ nötfært sér. Meðan detkucgai’ stóðu yfir stóð Feather alltaf fast á því, að mállamiðlún værii Framh. á bls. 15 Denison háþrýs titæki Mótorar — dælur — ventlar Einkaumboð fyrir ísland: Vélav. SIG SVEINBJÖRNSSONAR H.F. ; Arnarvogi, Garð'ahreppi Sími 52850 (Sjá símaskrá Hafnárifjarðar). t .1 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.