Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 16
AlJjýdu Uaáð 28. apríl REYNT AÐ FÁ SÓL ( SUMAREÐ Hvernig ieggsf sumarið í þig! - Spjaliað við vegfarendur um sumarið □ Segja má, að fyrst á vorin þegar sólin lætur svo lítið að , líta niður til okkar aumra jarð- ' arbúa. sé það liefð að blaða- tnenn taki sér gönguíerðir eða fari í bíltúra, vopnaðir mynda- vél og penna til að reyna að ná sólskininu á filmu og blað. Þeg- ar kemur fram á sumar verður sólskinið smám saman hvers- dagslegt sem efniviður, og leita verður fanga annars staðar. Þó var undantekning frá þessu í íyrrasumar, eins og mönnum er meira en kunnugt, sumarið varð mesta rigningarsumar í manna minnum, eftir ágætt vor. Við ákváðum að fara eina sólskinsferð um miðbæinn í gær, og ihöfðum í huga síðastlið ið sumar (þegar við tókum nokkra menn og konur tali á förnum vegi. Reyndar er ekki hægt að segja að sumartolíða hafi ríkt í gær (þó sólin hafi skinið, það var rétt til málamynda. Það var andkalt, en samt tókst sólinni að ylja upp tilveruna rétt um stund. Fljótlega fengu skýjaflókarnir yfirhöndina og það fór að taka í fingurna, himinninn varð korg- aður, eins og Pétur Hoffmann Sagði þegar við spjölluðum við j hann undir suðurvegg Utvegs- bankans. Pétur hafði komið sér fyrir á sínum vanalega stað með frímerkin sín og umslög á stóru spjaldi. Eins og vanalega var nokkur hópur fólks í kringum hann, að skoða og spjalla við hann, þegar við komum að. Þeg I ar hópurinn var farinn að þynn- ast vikum við okkur að Pétri og gpurðum hivernig gengi. ! — Það gengur hægt, en það j gengur samt, sváraði Pétur. — Hvernig heldur þú að .sum arið verði, heldurðu að það gefi fyrir frímerkjasöluna í sumar? —< Ég er hræddur um að sum árið verði óiþurrkasamt. Þegar er búin að vera norðanátt svona lengi koma allar lægðirnar vfir norðvestursvæðið sem kallað er, og’ þegar þær koma inn yfir fjöll in gefa þær úr sér vætu. En það getur ekki orðiff verra en í fyrra, hvort það verður betra þori ég ekkert að segja um. Ég man lítillega eftir sumrinu 1905, þá var kalsaveður, en annað eins sumar og í fyrra hefur ekki kom ið á þessari öld, og þó lengra væri leitað. Þar sem við vildum fá örlitla sól í sumarið ákváðum við að taka tali einhverja ungu blóma- rósina, og í Pósthússtræti, við Austurvöll, hittum við meira að segja tvær sem lofuðu miklu sól skini í sumar. Önnur þeirra var Sigrún 'Sigurðardóttir, og .hún Elín Árnadóttir kvaðst vera hágreiðsludama. — Sum.arið verður alvjg draumur, sagði hún, það verð- ur sól og blíða. Elín Árnadótiir vildi ekki taka alveg eins djúpt í árinni óg sagði aðeins að sumarið legðist vel í sig, hún áliti að það yrði gott sumar. Við héldum áfram göhgunni, og fyrir framan Dómkirkjuna hittum við fullorðinn mann, sem okkur fannst ekki ólíklegt að hefði tekið efíir einhverju sérstöku 1 veðurfarinu í vor, sem gæti gefið vísbendingu um sum- arið. Hann heiíir Lofiur Gests- son, og reyndar sagðist hann ekki hafa neitt sérstakt til marks, en „sumarið leggst held- ur vel í mig“, sagði hann. Það var farið að kólna held- ur er hér var komið sögu, svo við tókum kúrsinn upp á Alþýðu blað. En þar fyrir utan hittum við Kristján Þorgeirsson, fram- Sigrún Sigurðardóttir Framboðslistinn á Q Framboðslisti Alþýðuflokks ins á Eskifirði við hreppsnefnd- arkosningarnar 31. maí n. k. hef ur verið birtur og er hann þann- ig skipaður: I j 1. Steinn Jónsson. I verðgæzlumaður. .f ^ i 2. Magnús Bjarnason, fulltrúi. f i 8. Vöggur Jónsson, f kennari. 4. Þóra Ragnarsdóttir, símastúlka. I 5. Bragi Haraldsson, húsvörður. [ 6. Rúnar Halldórsson, verkamaður. I 7. Rögnvar Ragnarsson, verkamaður. 8. Haraldur Halldórsson, þifreiðastjóri. 9. Ari Hallgrímsson, vélstjóri. 10. Kristinn Guðmundsson, trésmíðameistari. Vinnuslys □ Um hádegisbilið í gær varð vinnuslys í teppagerðinni Ax- minster við Grensásveg. Starfs VELJUM ÍSLENZKT-/H\ ÍSLENZKAN IÐNAÐUwE/ Pétur Hoffmann í söluskapi kvæmdastjóra Neytendasamtak- anna, lögðum fyrir hann þessa sömu spurningu: — Hvernig leggst sumarið í þig? Og við skulum láta hann hafa síðasta orðið: — Sumarið leggst vel í mig. Það verður sól og sumar eftir kosningar. — Þorri Loftur Gestsson Kristján Þorgeirsson Eskifirði 11. Guðmundur Þórarinsson, 13. Hallgrímur Hallgrímsson, verkamaður. skrifstofumaður. 12. Helgi Halfdánarson, tryggingafulltrúi. 14. Arnþór Jenssen, forstjóri. vang og þar sem öryggi þótti ekki að fullu tryggt var Ör- yggiseftirlit ríkisins kvatt á staðinn. Maðurinn, sem fyrir maður, sem var við vinnu, féll slysinu varð, meiddist eitthvað niður á milli hæða. Lögreglan á haki en ekki alvarlega að og ■ sjúkralið var kvatt á vett- þvi talið er. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.