Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 7
Þiriðjudagíur 28. apríl 1970 7 Ingvar Ásmundsson, fjórði m aður A-listans í Reykjavík: Gróðahyggjan er ekki einhlít □ Þar eð borgarmál bera ó- hjákvæmilega talsverðan keim af landsmálum mun ég í upp- hafi fara nokkrum orðum um Alþýðuflokkinn og stefnumál hans. Islenzkur vei-kalýður stofnaði Aiþýðuí'lcfckinn árið 1916. Flokkurinn berst fyrir jþví að koma á hagkerfi jafnaðarstefn- unnar, velferðarþjóðfélagi, þar sem hfilztu fyrirtaekin eru í eigu hins opinbera en annar at vinnureksíur í höndum einka- aðila oa samvinnufélaga en rík- . isvaldið hafi yfirumsjén og eft- irlit með öllu atvinnulífinu. Aiiþýðuflokkurinn er flokkur samhjálpar og stefnir að félags legu öryggi al.lra þegna Þjóð- félagsihs án tillits til efnahags þeirra, heilsufars og hæfileika. Þetta er stefna Aiþýðuflokks- ins í landsmálum og þetta er að sjálfsögðu einnig stefna hans í borgarmálum. Að sjálfsögðu er nauðsynlegt að atvinnufyrirtæki beri sig og hafi nægjanlegt rekstrarfé til þess að reksturinn geti gengið snurðulaust og.jafnvægi haldizt í lífi þeirra sem starfa við fyrir- tækin eða njóia þjónustu þeirra í einhverri mynd. Gróðinn er þó engan veginn ein'hlítur mæli kvaxði á árangur fyrirtækisins, þar kemur margt fleira til. Próð inn er auðvitað hvetjandi fyr- ir eigendurna, pn sá hvati dugir. skammt nema! í smáum fyrir- tækjum. í nútíma þ.jóðfélagi þurfa rekstrareiningarnar að vera nokkuð stórar til þess að ráða við verkefnin í atvinnulífinu: Nútímatækni íj stjórnun fleygir ört fram, og stefnir að því að hafa örvandi ájhrif á ali.a þætti í reksirinum ög gera aðvart í tæka tíð ef eilthvað fer úrskeið is. Þessi tækni krefst dýrra tækja eins og rafreikna og .því þurfa rekstrareiningarnar að vera nokkuð stórar til að geta staðið undir kostnaðinum. Mörg ars Ásmundssonar, er hann flutti við það tækifæri. .t. ...c. — ■ j. _■ borgarfyrirtæki eru slór á ókk- ar mælikvarða og' væri æskilegt að þau leituðúst við að beita nýjustu' tæknii í stjó'rnun, af fremsta niegni. Skref í þessá átt vairi að koma á hvecjaxidi láuna kert'um t. d. bónuskerfum' hjá S.larís'mönnum borgarin.nar. Efí-. ir 'að slíkt 'kerfi væri komið á í einhverri grein væri fróðlegt -að fá■ samanburð á kost'naði og ., verkgæðuin 'viÖ útboðsvérk unn in af veiikLþk'trm annávs' ve.aar 'og hliðsíæíf verk unnihý'áf bor.g arstarfsmönnum eftir ;bv,«jijáiidi launakerfi hins vegarfé^-S Ég vona að af þesstk^é ljóst að einkareksturs og. grooíihyggj' sé ensan veeinn eintv^t. þótt , ■Élff 4 !* ■hún éigi vissulega rétt á sér, við vissar aðstæður. Þær aðstæður verða nú æ fálíðari o.g í fram- tíðinni verður gróðinn án efa aðeins einn af inörgum .hvetj- andi þáttum í reksírinum og að eins einn af morgum mselikvörð um til að ákvarða árangurinn af rekstrinúm. Ég tek 'daemi til 'að- skýra mál m.ÍLt: ■ Bæjarútgerð Reykjavíkur ' er frábrugðin einkáútgerðarfyrir- taskjum að því leyti að 'til he'nn ar getum við ger.í þær krö^rr og gerum þær kröfur að hún auki reksturinn 'þegar atvin-na er lítil, t. d. með því -að láta togarana landa heima þótt gró'ða vænlegra sé að láta þá si'gla með aflann. Að mínu viti er það nauðsyn- legt- að við gerum okkur grein íyi'iif á hverju við ætlum að lifa -í-landmu með kostum þess Qg göllum; En þar af leiðir að við verðum að sjá börnum okk □ Eins og kunnugt er af blaðaskrifum samþykkti útvarpsráð fyrir skömmu að útvarpa ekki þætti Björgvins Guðmundssonar en þar höfðu komið fram fulltrúar af þeim 'framboðslistum, sem þá höfðu ver- ið lagðir fram ,í Reykjavík. Útvarpsráð ákvað að leyfa ekki þáttinn á þeim forsendum að ekki hefðu enn verið (settar 'reglur um á hvern hátt frambjóðe idum yrði gefinn kostur á að koma fram í útvarpi. Upptaka á þætti Björgvins hafði þá farið fram fyr> ir skömmu. Fulltrúi A-listans í unvæðunum var Ingvar Ásmvmdsson, en hann skipðr f jórða sæti list- ans. Fluttu frambjóðendurnir allir stutt ávörp í upp- Ingvar Ásmundsson Fyi-ir nokkrum árum reifcnaði ég það lauslega út að hið op- inbera gæti leyft sér að greiða hverjum framhaldsskólanema námslaun sem dygðu honum til lífsviðurværis ef skólaárið yrði lengt verulega. Námsmaðurinn kæmi þá nokkrum árum fyrr úí í atvinnullfið og greiddi á þeim ái'um því opinbera í skatta og ú.'svör ámóía upphæð og hann þægi í laun á námsárun- um. Nú hafa orðið þær breyting- ar á atvinnuháttum að sumar- vinna hefur minnkað og mun enn minnka hjá skólafólki ef að líkum lætui'. Því tel ég nauð- synlegt að námslaúnamálið verði tekið til athugunar og afgreitt svo fljótt sem auðið er. Þá er nauðsynlegt að koma á fót skóla þar sem vmnandi fólk ge.tur aflað sér men.ntunar og réttinda jafnhliða starfi. Aívinnulýðræði, aukin tækni í stjórnun m. a. með hvetjandi launakerfum, endurskipulagn- ing skólastarfs, námslaun á framhaldsskólastigi og skóli fyr ir starfandi fólk eru að dómi okkar Alþýðaflokksmanna að- kallandi viðfangsefni fyrir borg arstjórn Reykjavíkur. -1— ar fyrir þeirri menntun al- mennri og verklegri sem nauð- synleg er til að við geium nýtt kosti landsins, og varizt. gölluih þess.eins cg bezt verðui; á koa- ið. Vegna þess að skóla 'oiv eru:í . eigu .hins optnbera getúm við lagt í þann kojlnað að kanh'a þes - ar menntunaiþarfir qs skipu leggja skólana með tiltiti til •þarfanna. Þetta kas!ár að sjálf- sögðu engri rýrð á einkaskója. Þair • .n - 'v'.u h'u.tyerjki víða m'ð p/.ýði. þó.;,:, þeim væri öf- viða áð !'.''ðq";H;). ,sýQ:qa; verkefní. . Að i .'ium, æ.la .ég ,að ..vargia fram tveimur hugmyndum í sLutiu,.ipáJji-. í/nians vegpa. Þessi myntí var teki i í Helsinki í Finnlandi á dögún- um, þegar Emil Jónsson utanríltisráðherra kom’ þang- að til að sitja fund utanríkisráðherra Norðurlanda. Með Emil á myndinni er Kurt Juuranto ræðismaður íslands í Finniandi. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.