Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.04.1970, Blaðsíða 14
4 14 ÞriðjuBagur 28. apríl 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA 1. hlnti. SAKLAUS. Tunglið óð í skýjum yfir gnæfandi turnum Maldonato kastala. Léttur og þýður blær' bæi'ði grasið á sléttunni og tfrén á vínékrunum. Það var vorilmur í lofti heitur og þung ur, en dásemdir náttúrunnar megnuðu ekki að lægja bfsann í sbapi mannsins míns. Hann kom ekki auga á fegurð henn- ar þessa stundina. — Þú ert mállaus heimsk dækja, og ennþá skal ég hafa fí.... fíkjubúðing. — Við höfum aðeins haft fíkjubúðing einu sinini í þess- um mánuði herra mirm og .. .... ég er að reyna að halda uppi samræðum við þig en þú daufheyrist alltaf við. — Ég segi Fí........ fíkju- búðingur hefur verið borinn mér oftar en ég get talið síð- asta mánuð. Fjórum, fimm, sex sinnum að minnsta kosti. Flí.... fíkjubúðing. Fí.... fíkjubúðing, og enn Fí.... fí'kjubúðimg. Ef ég hefði ekki óttazt mann inn minn meira en allt annað í heiminum, þá hefði ég getað hlegið að því hvernig hann stamaði á orðinu fí. .fíkjubúð ingur. Hann kreppti hnefarm dg lét hann ríða á þuhgu eik- ai'borðinu af svo miklu afli að glös og diskar hoppuðu og skoppuðu. Mér varð það á að hreppa filnguirnar utan um armana á stólnum mínum. Ég vissi að stormurinn var að skella á, það hafði aldrei brugð izt að fullum mána allan þann tíma sem ég hafði átt heima þarna, þann tíma sem iðihn var frá því að ég hatfði flutzt sem brúður hans að Malton- ato kastaia. Ég þekkti orðið mætavel háttu Maltonato greitfa. Ég vissi að hann þaut ekki upp eins og funi, heldur æsti sig upp smátt og smátt. Kjötið er hrátt, mundi hann æpa upp. Vínið er súrt, eða brauð'ið er myglað. Reiðin myndi afmynda andlit hans. Hann myndi bölva mér og formæia. Hann myndi verða kafrjóður í kinínum, augun myndi þrútna og standa út úr höfðinu, og þegar djöfullinn væri búinn að ná valdi yfiir homim myndi hann kaghýða hina ungu brúði sína, sem ekk ert hafði til saka unnið ann- að en gerast förunautur hans og fyigja honum trú og trygg, eins og hundur í bandi í tólf langa mánuði. — Því saztu svo lengi á tali við farandsaiann í dag? æpti Ugo. Guð minn góður, maðurinn minn hræddur um mig fyrir Bacciamo farandsala. Hann sem flækiat bæ frá bæ og kastaia frá kastala, með nál- ar, skæri, vínkönnur og krús- ir í poka sínum. Víst hafði ég tálað við Bacciamo. Það var satt. Þvú skvldi ég ekki hafa gert það. Ég var að biðja hann um að útvega mér sérstaka tegund af nál til að sauma með vegg- teppi. — Hann seldi mér eina nál húsbóndi. ' — Um hvað voruð þið að semja innan lokaðra dyra? — Um ekkert, alls ekkert ég sver. Ugo var staðinn á fætur. Hann hallaðist fram á borðið og eldur brann úr augum hans. Þú sverð rangan eið Bianca. Hvað seldi Bacciamo þér? Eitur, korða? — Bara eina nál. En Ugo virtiSt ekki heyra hvað ég sagði. Hatrið glóði í kolsvörtum augum hans. Hann losaði ólinia með þungu sylgj- unni úr belti sér ýtti stólnum frá sér og nálgaðist mig. — Ég sfcal kernna þér að segja mér satt. Fram til þessa hafði ég jafn an þegar svona stóð á, missf máttinn og ekki getað hrært legg né lið meðan höggin dundu á mér. í kvöld Var eins og allt annað blóð rynni í æðum mínum, ég sá djöful- inn sjálfan persónugerðan í líkama þessa óða manns. Að slíkur maður skyldi geta feng- ið sig til að berja veikbyggða eign'konu sína beita hana of- beldi og misþyrmingum. — Þú ert raggeit, æpti ég. Helvítis hórusonur. Snertu mig, og það skal vera í síð- asta skipti sem þú snertir litf- arndi líkania minn, eða nokk- urrar annarrar manneskju. Um leið greip ég stóran kjöt- hníf atf borðinu. Þetta kom honum svo á óvart að hann hikaði við, studdi höndum á mjiaðmir, spyrnti við fótum gleiður hristi höfuðið, svo að svanta Skeggið bærðist mjúklega. — Ætlar nú náðran að fara að láta skína í tönnumai’. Hann glotti. Ég tók til fótana og ætlaði í átt til dyranná. Ég ætlaði að komast til herbergis míns og læsa vandlega á eftir mér. Ugo veitti mér eftirför eins og mannýgt naut. Hann var þeim megin borðs ins sem dymar vom að her- bergi mínu. Borðið var fbeikna stórt og þungt, ég var komm fram hjá því áður en hann áttaði sig. Ég heyrði hvína í ólinni ægiiegu við eyrun á mér. Það olli honum óstjórnlegr- ar gremju að missa marks. Það hafði aldrei áður skeð í viðskiptum okkar. Það var von'laust að ég næði dyirun- um. Eg hörfaði fram fyrir borð ið á ný. Hann tók báðum höndum undir það. Ailsgáður hefði hann ekki getað hreyft það, þótt sterkur væri. Nú valt það um koll undan átök- um hans eins og spilaborð. Allt sem á því var þeyttist upp í loftið og hafnaði á gólf- inu. Hann stökk yfir rústirn- ar og króaði mig af í horninu. — Krjúptu, öskraði hann. Hann lét sig aldrei henda að bíða meðan reiðin sjatn- aði, hann naut þess að sjá ,mig fölna af kvíða, biðja mér vægð ar grátandi á hnjánum. En hann þyrmdi mér þó aldrei. Fór sér að engu óðslega. Dró næstum einsog af var- kárni blæðandi rákir á bak mitt og brjóst tók sér ævin- lega góðan tíma. Þungur and- ardráttui’ hans og soghljóð í nefinu var óbrigðult einkenni æðisins. Heilaga guðsmóðir. Sylgjan iféll og ég btígnaði til jarðar eins og tré í ófeastormi. Og !þetta var bara fyrsta höggið og því var ekki fylgt fast eft- ir. Brátt mundu þau þyngjast og svöilun rnyndi hann ekki fá fyrr en sþau riðu á mér af öFlf afli hans. Eg reyndi að ibsera hendur.nar fyrir andlit mitt og brjóst. Ólin læstist um 'mig alla. Eg lá endilöng á igctfinu. Hann dró andann þungum sogum. Út undan mér öá ég stóra stígvélaklædda fat /ur hans. Etakert kögg fór til STJÓRNUNARFÉLAG ISLANDS Stjórnun launamála Félagsfund'UT verður haldinn miðvihudaginn 29. ;þ.m. kl. 12.15 að Htótel Sögu, Bláa salnum. Fundarefni: Stjórnun laun'aímála, Pau'l Bechgaard d'eildarstjóri I.B.M. í Danmörku. Rætt Verður um tilgang launakerfis, iStýringu, eftirlit og notagildi þess fyrir starfsfólkið og fyrlrtækið. ErirJd'ið verður flutt á dönsku. Komið — Kynnizt — Fræðizt. Útvarpsvirkjar athugið Radíó- og 'sjónvarpshlutir fyrir ný og gömul tæki, amerískir og evrópskir lampar, þéttar 'og mótstöður í miMu úrvali, sityrkstillar, lampahöldur, spennubreytar, 'hátalarar, transistorar, þurríafriðl'ar, skiptar, rofar og 'ennfremur loftnetsefni í úrvali. GEORG ÁMUNDASON & CO., Suðurlandsbraut 10 S'ímar: 81180—35277 f Útför systur okkar, SIGURBORGAR GÍSLADÓTTUR Matnsstíg 12 fer fram frá FossVogskirkju fimmtudaginn 30. apríl kl. 10.30. Agrnes Gísladótíir, Þórdís Gísladóttir, Þorkell Gíslason. Þökfcum innil'eg'a auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginfconu minnar, m’óður, tenigdamóður, ömrou og langömmu, GUÐBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR Eiíríks'götu 9 Jón Pétursson, Pétur Jónsson, Hrefna Matthíasdóttir, Ólafur Jónsson, Hilda Jónsson Þórhallur Jónsson, Ásrún Ólafsdóttir, Þórdís Jónsdóttir Sandholt, Óskar Sandholt, Sigurbjörg Jónsdóttir. Guðmundur Ólafsson, barnabörn og barnabarnabarn. Beztu þakkir færi ég öDlum þeim, sem minnt- ust mín 18. apríl s.l. m(eð skeytum, gjöfum cg heimsóknum er ég varð 80 ára. Ég bið ykkur ölíum Guðs blessunar. Pálína Þorfinnsdcttir I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.