Alþýðublaðið - 09.05.1970, Side 16

Alþýðublaðið - 09.05.1970, Side 16
Albýðu Maáð 9. maí Nýjung í samskiptum frambjóðenda og kjosenda: EFSTU MENN A-LISTANS AUGLÝSA SIMAVIÐTALSTIMA □ Firambj óðendur á lista Al- tímum. Geta kjósendur þannig armálefni og baráttumál Al- tíntáibilinu frá kl. 2 til 4 e.h. þýðuflokksins í Reykjavík hafa komið bæði spui-ningum og ýms þýðuflokksins. Þeir munu svara í síma Alþýðu ' ákveðið að etoa til þeirrar nýj- um ábendingum beint á fram- Fyrsti símaviðtalstimi efstu umgar að svara kjósendum í færi við frambjóðendurna mainna á A-lisitanum í Reykja- 1 1 eérstökum símum á ákveðnum sjálfa og rætt við þá um borg- vík verður í dag, laugardag, á blaðsins, en þeir eru 14900, 14902 og 14903. Reykvikingar eru hvattir til þess að nýta þetta tækifæri til þess að hafa beint samband við efstu menn á framboðslista Alþýðuflokks- ins í Reykjavík og notfæra sér þær nýjumgar í samskiptum íframbjóðenda við kjósendur, sem Alþýðuflokkurinn efnir enn til, — fyrstur íslenzkra stjórnmálaflokka. — ALÞÝÐUFLOKKURINN í HAFNARFIRÐI helduir SUMARFAGNAÐ í Alþýðuhúsinu í Ilafnarfirði laugardaginn 9. maí n.k. kl. 20.30 s.d. 1. Hörður Zophaníasson 2. Stefán Gunnlaugsson 3. Kjartan Jóhannsson 4. Guðríður Eliasdóttir 5. Stefán Rafn Dagskrá: 1. Ávörp flytja 5 efstu menn á lista Alþýðuflpkksins. 2. Karl Einarsson skemmtir. 3. Hljómsveitin KÁTIR FÉLAGAR leikur fyrir dansi til kl. 2.00. Allt stuðningsfólk Alþýðuflokksins í Hafnarfirði velkomið meðan húsrúm ; leyfir. — ADGANGUR ER ÓKEYPIS. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í HAFNARFIRÐI „YNGSTI" OG STÆRSTI KAUPSTAÐURINN 15 ÁRA Á MÁNUDAG □ „Kópavogskaupstaður er „yngsti‘‘ kaupstaður landsins og jafnframt sá stærsti. 50% íbú- anna eru innan við 20 ára, en nú eru í kaupstaðnmm um 11 Iþúsund fbúar“, sagði Hjálmar Óilafsson, 'bæjarstjóri í Kópa- vogi í siamtali við blaðið í gær, en á imiánudaginn kemur, 11. þ.m. eru liðin 15 ár síðan Kópa vogur ihlaut kaupstaðaréttindi. „Jú, við munum gera nokkuð til hátíðabrigða, sagði Hjálmar. „í tilefni afmælfsins sendir stjóm kaupstaðarins ölium nem lendum í ijkótum Ibans kvieðju1 á sérstöku fcorti, sem hún hefur ilátið gera, með merki Kópa- vogs og Kópavogssömgnum, en 'ljóðið er eftir Þorstein: Valdi- marsson og lagið edftir Jón S.. Jónsson. Þá mun leinnig, lef veð ur leyfir, lúðrasveit Kópavogs feika fyrir utan Ifélagsheimilið á afmælis'd'aginn frá kl. 18 — 19, umdir stjórn (B'jörns Guðjónsson ar.“ — .‘ A-LISTINN REYKJAVIK — hef'ur opmað koshinga- skrifstofu 'að Skipholti 21, inniganigur frá Nóatúni. Opið daglega frá kl. 5—10, laugardaga og 'Siunnu- daga frá kl. 1—6. Símar: 26802—26803—26804. . A-listinn. Guðmundsson Gunnarsson Guðjónsdóttir Ásmundsson Glslason Kristinsson Hermanns Einarsson HÁTÍÐARSAMKOMA A-LISTANS í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 10. maí 1970 kl. 15.30 Húsið opnaS kl. 15.00 DAGSKRÁ: Ávarp flytja 4 efstu menn A-listans við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 31. maí n. k. — Lokaorð: Gylfl Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins. SKEMMTIATRIÐI: 1. Söngtrióið Fiðrildi leikur og syngur. 2. Karl M. Einarsson flytur skemmtiþátt. 3. Danssýning: Henný Hermanns. Samkomunni stjórnar Arnþjörn Kristinsson, formaður fulltrúaráðs Alþýðuflokksins. SÖNGTRÍÓIÐ FIÐRILDI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.