Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 3
Fi!m!mtudagur 14. maí 1970 3 STARFRÆKJA VINNUMIÐLUN □ Stúidontaráð Há'ikóla ís- iland'3 hefar ákve'ðið að starf- rækja vinnuimiðlun fyrir stúd- enfa þetta sumar eins og s.l. ■svimar. Það er von Stúd'enta- ráð's, að átvinrjurekendur reyn ist stúdentum hjálplsgir og leiti itil vir.r Tiiðil.'.narinnar eftir rvinmikraÍLÍ. hrvort sem um er að ræði vinnu í lengri eða fekrimmri tíma, þv'í ailtaf er nokk'ui- hfuti stúdenta, sem sttmdar nám á sntnrin en hefur áhuga á að fá vinnu í stuttan tj.n.a til þess að afla sér fjár. Viim'iimiði'unin veitir alla isána þjóiri.jjtu1 endiurgjaldslaust. S&riistofa vinnumiðlunarinn- ar er til húsa í Háa'kcíia íslands cg er hún opin frá kl. 13—17 lailla virka da-ga nem-a laugar- daga. Sími vinniumiðlunarinnar er 1-59-59. Frumvarp um ný kennara- skólalög á næsta þingi InnfökuÉilyrði gagnfræðinga í hausl gerð sfrangari Fjrrir næsta Alþingi mun væntanlega verða lagt frum- varp til nýrra laga um Kenn- araskólann og nýskipan kenn- aranámsins, og má þar gera ráð fyrir lengingu náms til kenn- araprófs frá því sem verið hef- ur og að ákvæði nýrra laga taki einnig til þeirra nemenda, sem innritast í skólann haustið 1970. Fyrsti bekkur Kennaraskól- an-s mun í haust fá húsnæði ut- ■an kenniaraskóla-byggingacrinn- ar ef nauðsyn krefur til þess að rýmka aðstöðu tii kennslu þar. Ráðuneytið hefur í samráði við Ken-naraskólann fa'lið Stef- áni Ól. Jónssyni, fulltrúia í fræðslumálaiskrifstofunni, a-ð ræða við al-la umsækjendui- um inngöngu í Kennaraskólann í haust um námsmöguleika þei-rra þá og framvegis og at- vinnuhorfúr í kennarastétti-n-ni. Þeim mun m. a. ve-rða skýrt frá mögulei'ka til kennaraprófs, sem innganea í imennitaskóla og framhaldsdeildir gagnfræða- skóla veitir. Samkvæmt tillögu Kennara- skóians er lágmarkseinkunn. gagnf-ræðiraga til in-n-töku í skól an-n hækkuð úr 6,50 í 7,50. Er þá, svo sem verið hefur, miðað við meðaltal einkun-na í málum og stærðfræði. Lágmarkseirak- un-n í ísl-enzku er óbreytt, 6,50. (Frétt frá men-ntamáia- ráðuneytin-u). Ráðinn yfirþjónn á Hótel Esju Nýlega var Grétar Guð- mu-ndsson þjónn ráðinn yfir- þjónn í hinu nýja bóteli, Hótei Esju, en það t-eteur að líkind- um til starf-a í júlí í su-mar. Grétair byrjaði að læra árið 1962 o-g h-efur síðan unnið í Klúbbnum og á Hótel Loftleið- um, en sl. ár hefur hann unn- ið í Hábæ. Aðspurður kvaðst Grétar lita björtum augum til þess tíma er haran fer a'ð st-arfa í þessu nýja og glæsileg-a hót- eli, og ekki kvaðst h-ann efa það, að hótelstj órin-n, Hlín B-aldvirasdóttir, muni standa sig vel í stöðu sirani þrátt fyrir alla þá gagnrýni sem hún va-rð fyrir er hún var ráði-n. i §j Svona líta skuttogarúlrnir tveir út. SAMID UM TV jSKUTTOGARA ■ □ I gær var gengið frá kaupsamningum tveggia ís- fyrir Því, < S í gær var gengið frá kaupsamningum tveggja ís- lenzkra skuttegara og eru það fyrstu skuttogararnir, sem keyptir verða ihingað til lands. Kaupsamning- örnir voru gerði milli pólska skipaútflutningsfélags- ins Centromor og fyrri eiganda Reykjavíkurbátanna Vigra og Ögra, en báðir þessir bátar voru seldir til Suðvestur-Afríku á þessu áíri. Hvor skuttogarinn um sig verður 1050 tonn að stærð. Fyrra iskipið verður tilbúið til afhendingar f ágústmánuði 1972, en seinna skipið tveimur mánuðum seinna. I KaupSiamningaT-nir, sem voru undirs-krifaðir í pólska se-ndi- ráðinu kl. 15. í gæ-r, eru gerðir á milli pólska skipasölufyrir- tækisiras Centromor í Gd-amsk og hlutafélagsins, sem á'ður r-a-k. fiskibátiana Vigra og Ögra, sem seldh- voi’u fyrir nokkru siðan til Suðvestur — Afríku fyrir 33,5 mill-jónir krc-nía. H-luta- félagið, sem stendur að baki kaupum á togurum er háð lö'gun-um, sem set-t voru á Al- þiragi síðari hluta þin-gs um kaup á nýjum togurum. Þessi lög ger-a ráð fyrir, að bæði ríki og Reykj avíkurborg taki þátt í að fjárma-gna kaup togaranna. Hinir ísle-nzku k-auperadiu' tjáðu bla-ðmu í gær við uindir- skrift siamniraganna, að pólsku aðilarnir að saimningunum hefðu óskað eftir því að heild- arverði togaranna yrði h-aldið leyndu, unz þeir hefðu ge-rt rí-kiss-tjórn sinni grein fyrir samningunum. Hins vegar ei’ ljóst, að Pólverj'amir lána 80% verðsins, en af sömu ástæðum hefur ekki verið gerð grein fyrir því, á hve lön-gum tíma skipin skulu greidd. Skuttogararnia’ tveir ve-rða gerðir út frá Reykgavík, en ekki hafa verið gerðir samning ar um, hva'ða aðil-ar munu fyrst og fremst taka við afta þeirria. Þó upplýstu hlu-thaÆar, aS v-egn'a þátttöku Reykjavikur- borgar í fjármögnun togara- kaupanraa, mundu togaramir leggja upp einhvern hluta afla síns hjá fisfcvinnslusitöð Reykja ivííkurborigatt’, Bas(j'arút'geirí9 Reykjavíkur. Lestarstærð skuttogaranna sem allir gera ráð fyrir að hljóti heitin Vigri og Ögri er 19.-000 kúbite fet eða 540 kúbikmetrar. Hámarkshraði s-kipann-a verður 14.7 mílur. Eins og kunmugt er var leyf- ið fyrir því að selja bátana tvo, Vigra og Ögra, háð því að eigendurnir keyptu í st-aðinn tvo nýtízku s-kuttogara, sem gerðir yrðu út frá Reykjavík. F.U.J. F.U.J. Ókeypis í Saltvík um Hvítasunnuna Unigir jafnaðarmenn ætia að dvelja í Saltvík á Kjailam-esi uim hvítasunnuna eins og í fyrra, en þar -er ákjósanleg aðsítaða til útiveru, íþrótta -og leikja. — Þeir, sem ekki eru á bíium, verða fluttir á einkabíltum upp eftir frá Al- þýðubúsinu kl. 15.00 á laugardag. Þátttakendur verða að h-afa með sér svefnpoka og mat. — Tilkynnið þátttöku á skriífstofu Alþýðuflokksins í síma 15020 og 16724 fyrir föstudagskvöid. Fjölmennið og njótið útiveru í Saltvík um hvítasunnuna. - Happdrætti??? STJÓRN FÉLAGS UNGRA JAFNAÐARMANA í REYKJAVÍK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.