Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 7
Fknmtudagur 14. maí 1970 7 NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK: BRÉF AÐ UTAN Stúdentar IVSorguiifolaðið og Svíþjóð □ Svo er að sjá af skrifum íslenzkra blaða (og ,þó einkum Morgunbiaðsins) að ekki hafi aðrir uggvasnlegri a'tburðir gerzt í heiminum en innrás stúd enta í sendiráðið í Stokkhólmi. Virðist ekki vonum seinna að ísland komist í stríðsfregnir sam tímans og sönn middi ef sh'kir fantar yrðu festir upp. Þótt einkennilegt megi virðast hafa þessir atburðir ekki vakið telj- andi skelfingu í veröldinni fyrir utan moggamenn og einhverja lesendur þeirra þar sem vanga- veltur um refsingar minna ein- kennilega mikið á kósningaher óp Nixons um „LAW AND ORDER“. Við höfum nýlega fengið að heyra og sjá hvernig bandaríkjastjórn telur að eigi að meðhöndía þá stúdenta sem dirfast að vera á annarri skoð- un. Fjórir þeirra voru drepnir, og hafði þó enginn þeirra borið sendiráðsmenn á torg. En þessi svipun til bandarískra fyrir- mynda hiýtur að vera tilviljun ein því forsætisráðherra hefur nýlega lýst því yfir, ekki aðeins í heitögum texta reykjavíkur- bréfs heldur einnig í því skelfi- lega dagblaði Dagehs Nýheter í StokkhóLmi, að bandaríkjamenn hafi aildrei- iiaft nein áhrif á íslandi. En kannski væri ekki' úr vegi að þénda þessum sikyndi legu elsfchugum .réttvisinnar ' á . að til munu þau máíl ■ í íslenzku þjóðfélagi sem gjarnan mætti beina athygli að.' Spurningin snýst um rétt til mótmaelaaðgerða. Því er haldið fram að ísland sé lýðfrjálst land, en stundum virðist mér sem skoðun Morgunblaðsins á lýð- ræði sé fólgin í því að þjóðin eigi á fjögurra ára fresti að kjósa 60 menn tiil að hafa vit fyrir sér í öllum atriðum. I þessu kosningafyrirkomulagi sé með öðrum orðum fólgin af- sölun eigin skoðanamyndunar. Að minnsta kosti verða við- brögð Morgunblaðsins gagnvart þjóðfélagsgagnrýni einna hei'Zt skilin á þennan veg. Þesgi ótti Morgunb'laðsins við skoðanir á l'ítið skylt við lýðræði, en minnir hins vegar dálítið á við horf einræðisstjórna gagnvant þegnum sínum. Svo er að sjá sem sumum yngri sjálfstæðis- mönnum sé farið að ofbjóða þetta ofstæki, ef marka má skrif Styrmis Gunnarssonar í Lesbók fyrir skemmstu. Friðsamleg mótmæli eru einn af hornsteinum lýðræðis. Hætti álmenninguf að mynda sér eigin skoðanir er lýðræðið í mikilli hættu, og skipulögð valdasölsun íslenzkra atvinnustjórnmála- manna á æ fleiri sviðum þjóð- lífsins hlýtur að kalla á and- spyrnu. Móúmæli á íslandi hafa verið mjög friðsamleg og eink- um fólgin í útifundum með ræðuhöldum eða kröfugön.gum. Á síðustu árum .hefur lítillega vérið breytt um áðferðir. Fyrir myndanna er að. leita til Gand- is en þó einkum. til baráttu- aðferða blökkumanna i Banda- ríkjunum undir forýstu Maclin Luther Kings, sem síðan hara breiðzt út til stúdentasamtaka víða um heim. Þessi sa.mtök hafa gert setuverk.föll í opin- berum byggingum til að vekja afhygli á kröfum sínum þegar yfirvöld hafa skelit við skolla- eyrum. Mótmælendur hafa ekki beitt ofbeldi en stundum látið fjarlægja sig með valdi. Slíkar aðgerðir gagnvart skilningslitl- um eða aðgerðalitlum stjórn- völdum tel ég eigi fuilan rétt á sér. Af þessu tagi voru mót- mælaaðgerðirnar í Menntamála ráðuneytinu. í Stokkhóiimi gengu stúdentarnir hins vegar feti framar þegar þeir fjarlægðu starfsfólk sendiráðsins. Þar með gengu þeir yfir marfca.línu frið- samlegra m-ótmæla og á þeirri forsendu einni ber að fordæma aðgerðir þeirra. í lýðfrjiisum þjóðfélögum þar sem gagnrýni og friðsamileg mótmæli eru heim iluð í. lögum verður ofbeldi til að vekja andúð á málsíað mót- mælenda, og þá er verr farið en heirna selið. 1 !er -k! r ' r.r'V’k hefur bor-, ið fmrh • röi«í 'udda gágnrýni á skók'fceríið cg ó.viðunandi fjár- hagsafkomu. Engum blöðum ér um það að fletíá að skólakefifið íslenzka stenzt ekki kröfur tím ans, og það . kemur vitaskuld fyrst og fremst niður á náms- fólki: Og ’ ég g'ét sjálfur vitnað um það af biturri reynslu hversu fáránlegt lána- og styrkjakerfi stúdenta er. Þau • sjö ár sem ég stundaði nám við Hárkó'a Is- lands fékk ég samanlagt lán sem námu, 14 þúsund krónum. Ég þurfti að vinna fuilla vinnu með háskólanámi til að sjá mér. og fjölskyldu minni farborða, en af því ieiddi að ég hafði of há- ar fekjur til að koma til greina við lánaúthLuíun. Hins vegar haíði ég ekki efni á að hætta að vinna tU að ge a fengið lán. Þið var því e'-ki fy-r- en as:a námsár rnift, þegar ég fi—.yj nié,. áfram með aðstoð eimkaaðii'a, að ég gat fengið námsián, .heilar 14 þúsundir. Eciiikaði þeita nárni mn'nu a. m. k. heilt ár.- Eg viL af þessu tilefni minna forystumenn AL- þýðuflckksins á að í stefnuskrá ungra jafnaðavmanna (sem ég á.'.i m. a. hlut að að semja) er ótvíræð krafa um námslaun, ekki- aðeins -lán og stycki, og •við ■væn.tum þess ■ að leiðíogar jafnaðarmanna vinni einarðlega að gerbreyttu kerfi til stuðnings stúdentum. Það er eiít af grund- valiaratriðum jafnaðarstefnunn ar að allir eigi jafna aðstöðu til mennla, að langsikólanám sé ekfci aðains forréttindi efna- fólks. eins og nú virðist stefna. réttLætismál nái fraim að ganga meðan sjálísiæðismenn hafa tögl og hagldir í nkisstjórn. Atburðirnir í Slcfckhc1mi hafa crðið Morgunblaðinu til- efni til að draga tvo efíirlætis- drauga sína frarn úr skúmaskot um í síað þess að ræða má'éfna leg;a um hag síúdenta. Þessir tveir draugar eru kommúnista-. grýlan og svíþjóðarhairið. I Morgunblaðinu er þjóðíél.igs- gagmýni annað hvox-t ka'fað noldur eða kommúnismi. Þessi kommú ni st ask elf i ng þéirra moegamanna er orðin svo mögn uð að það má mi'kið vera éf þeir .-gá ekki undir rúmið sitt á kvöldin áður en þeir fara að sofa. Þetta er þeim mun hjá- liátlegra sem kommúnistar á Islandi eru nú algerlega einangx* aðir í örlitlu flakksbroti seni engu máli skiptir. Og ekki ex- það síður broslögt þegar Morg- ' unbiaðið birtir framboðslista og kallar Alþýðubandalagið :„Kommúni9l’aí'lok:kinn“ þegax' hinir éiginlegu k.ommúnisíar fá að haldá nafninu Samtöifc sósxal ista. Einu sinni geklk þetta svo langt að Morgunblaðið hikaði ekki við að kalla einn aí sín- um eigin blaðamönnum komm- únisía. Það er siður röklausra manna að svara með orðhengils hætti og skammaryrðum, en dap urlegt er til þess að hugsa ef einhver hluíi íslenaku þjóðav- innar tekur max-k á þessum heimskulegu kommúnisíaöskr- um Morgunblaðsins. Svíþjóð hefur verið þeim Morgunblaðsmönnum mikill þyrnir í augum af einbverjum sökum., einkum og sér í lagi hinn nýi forsædsráðherra Olof Pálme. Hefur forsætisráðherra gripið skrif Aftonbladet (og eitt'hvað var líka slett í Dag- ens Nyihieter) fegins hendi til að heila úr skálum reiði sinn- ar. Það er satt að lítið er um Islarrd skrifað í sænsk blöð. Hin fræga innrás stúdentanna kom Svíum mjög á óvart, kanncki haf.a þeir trúað þeii-ri skoðun Morgúnbiaðsins að á Islandi rx'kti hið fullkomna þjóðfélag. En forsætisráðherra og málgagn ’ hans 'hafa fjarska barnalega af- stöðu gagnvart skrifum um ís- land ertendis. Ef einhver út- lendingur hælir einhverju á Is- landi er því slegið upp í mogga eins og himneskri opinberun. Birtist hins vegar gagnrýni á Island er óðar farið að tala um rætni og rógshierferð. Þegar skáldsaga mín Niðjamálaráðu- neytið. kom út í Noregi sa.eði ég á blaðamannafundi að á Is- landi væri mikil stjórnmála- spilling. Þetta nægði til að for- sætisráðherra sendi mér tón- inn í heilögum texta reykja- víkui-bréfs og sakaði mig um níðskrif um ísland. Um ísland á með öðrum orðum aðeins að bixita marklausar glansmyndir sem enginn hefur áhuga á. En gaman er að hafa verið safcað- ur um andsovéakan áróður um Island (eins og þetta er kallað annai-s staðar í heiminum) í blaði sem þykist vei-a boðbevi ei n staikli ngsf relsi s. Ég held að fiestir íc,Ie,'V’fcir vmstrimenn geti Skrifað und>r flest af því sem um íslond vnr , skrifað í sænsk blðð um daginn. Það er s'aðreynd að afkonia al- þýðu á íslandi hefur verið mjög slæm. það er staðx-eynd að at- vinnuleysi var tilfinnanlegt, það er staðreynd að íslendincar ba.fa flnót hur.druðum saman í þvð v- ðalega land Sviiþjóð. En dá- l’tið kemur þnð úr skafcfcri átt þegar Morgunb’aðið kreíst þess að sænskir blaðamenn vnndi bstur tiL heimiildai'inanna (mér sfcilst að gen.eið sé út frá þvf að hinir herskáu sfúrdéntar hafi siaðið fyrir svörum); Það gæti nefnilega verið að Svíar rel.u Framh. á ' bls. 11. En e'k-ki er mi'kil von til að ::L'k

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.