Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 14
14 Fimmtudag'ur 14. maí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA r’eiðj hans. Annað er, að ég er hrædd um að hann drepi þig. Har.n tók mig í arma sína. — Þú ert hrædd uim líf mitt, þú eCi.'lcar mög þá? Hann kyissti mj.g. Bianea hturtaðu á mig. Eg á óðal rjálægt Genóa. — Viltu giftaít mér. Við getum lifað eins og kóngur og drottn ing! Ástin mín Bianca. gerðu imig að haimingjusamasta man>ni veraldar! E:asam>ari en nokkru sinni ifyrr, teitaði ég tiil Belearo. — Hið góða og hið i’ia háði harða barátíu innra m>eð mér. E.g reyndi að Mta ekki á þvi bera á ytra borðir.iu. Ippo- lito di Minaldi hefur beðið mig u>m að giftast sér. —Afbragð. hrópaði Belearo. — Hvernig get ég það, ég er þegar gift kona? Hann klappaði saman hönd ujjn. Þjónn kom með vín og gl'ös. — -Fáðb. þér sæti, Bianca. sagði hann. — Það er ýmis- legt sem við verðum að at- 'h'Uga vel. Þú ert ekki sterk á svieðlinu fjárhagS']ie>ga Bianca. Það er meinið. Sem verndari þinn cg ráðgjafi verð ég að fáta í ljós álit mitt. í féla'gi við voldugan mann áhrifamikinn og ríkan, eins og Minaldi greifa . . drekktu B:>3inca .... Seim sagt með auð æfi greifans að bakhjalli, get ur þú gefið Liudovico langt nelf. Hann f'engi erga rönd við reist. nei ekki aldeilis. Eg tæmdi bikarinn í botn. Be3ca.ro sagði satt. Fátæktin Ihafði til þessa verið mér tjöt ur um fót. Eg minntist orða Ippoíitosar: Við getum lifað eins og kómgur og drottning í ríki okkar Eg kcmst þegar í uppnám við tiilhu.gsiuni'nia eina. Beilearo gekik til mín og klappaði mér á kinnina. — Láttu Belcaro sjá um. Iþetta al’lt. Ippolito voru send leynileg boð. Hann átti að hitta okk- w við landamærin, þar í lít- iili hrörleigri sveitakirkju beið okikar fai’iamjurtkur sem sky'Idi gefa okkur saimain í heilagt hjóniaiband. Belcaro hafði geng ið frá fjiárihagshliðinni og í vasa sín’Jim hafði hann þing- lýst skjöl undirrituð af Ippo lito, þar sem því var lýst yfir >að ég væri orðinn lcglegur eig andi að ölLim eignuim manns ins rníns í Genca, lausum og .fcstuim. Ir} loHito játaði titrandi af >eftirvænti'ng)j> að hann vildi ganga að eiga mig. Þar með var ég orðin glæpakind. gift tveimur mönnuim og þó var ég engin glæpa’kind, því að .,rruin>ku>rinn“ var enginn ann ar e>n trúðurinn Gianetto, dul bú:nn og hjónabandið þvi ó- lög'legt. — Eg ó.íka ykkur til harn- ingju, sagði Belcaro eftir .,'vígs!una‘‘. Svo læstust fing- ur hans um ú’.nlið minn og hann hvMaði: Treystu mér. — Treystu mér! Ippolito hu.gðist ekki láta 'það báða að nota sér eigin- 'manr.i3réttin.din. Hann kom á 'hæla okkar og rak Belcaro út cg byrjaði að tína af mér 'spjarirnar. — Það er sagt að þú hafir meira og fallegra hár en nckkur cnnl’.'.r kona. — Látt.u mig 1-eysa af því bönd- in. Hann greip eina fléttuna cg vafði henni um háls sér. í því að hann vafði mig >nakta örmium síniuim, beyrðist hófadynur mikili. Afllt lék á reiðifiikjáilfi. Vagninm nam stað ar, það var barið harkaiega að dyrum. Ippolito þaut upp og greip sderð sitt. Hann opnaði lúgu á hurðinni og gægðist fram- fyrir. Hann fölnaði og öskraði: — Það eru hermenn Dadovicos! Skyldi hann á þessari öi-laga istiundu hafa rennt gnum í að ihann hefði verið svikinn? — Sa>mt hagaði hann sér eins og 'hrahstuim hermanni sæmir. — Hann kippti í slagbnandinn og þreif hurðina u>PP á gátt. Eg lokaði auigunum. — Frammi á ganginum heyrðist 'háreisti, vopnaglamur og sker andi óp. Siðan datt alilt í dúna IC'gn. Andartaki síðar heyrði ég að gengið var inn í her- bergið. Fyrir framan mig sá ég mann, sem ég þekkti að var einn af málaliðsmönnum Ii'dovico. Það er ekki erfitt að geta sér til u>rn hvað hann hu>gs>aði. er hann sá alsnak- in kvenlíkama fyrir frarn- an sig! Hann var fremur lágvaxinn með sindrandi svört aV.'igu. — Sambland af stríðsæði og losta bi'ann úr þeim. Hann hélt á hnif í hen’di ög draup af hon- uim blóðíð. — Hans tign. mæflti svo fvrir að ég ætti að skera af þér bæði brjóstin og færa ihonum þau. Það ein>a sem huldi mig var Ihárið. Eg fletti því frá mér og sagði: — Þarna taktu þau þá. Hann læsti dyrtumum, fleygði ihnífnuim og grieip mig í loðna hramrna sínia HaTin kyssti mig tryllings'lega. Andlitið löðraði í svita og hjartablóði Ippolit- osar .... Firr/nti kafli. Höill his látna Ippolitos iá riáilægt sjó. Þaðan gat að líta diinmibl'átt Miðjárðarhafið. Nú ■var ég eigandi þessarar hall - ar og a'Ms þess lands sem til- 'heyrði henni. Hinni gullnu brúðu Belcaros var brugðið. Hún var farin af kröftum and lega og líkamlega niðLirbrot- in mauneskja. Víst hafði ég aldrei borið ástarhiug til Ippolito greifa. Hornim var ég næstum búin ,að gleym>a. Jafnvel minningin um Giuiliano var fyrnd. Brúðu meistarinn hafði lika vit á a'ð minna mig ekki á liðna tíma. Hann reiknaði og reiknaði ihagnaðinn af síðasta bragðinu. — Með hjálp auðæfa þinna, kæra Bianca. getiur þú brotið þér braut að innstu dyrum ihvers einasta þjóðlhöfðingja álfunnar, sagði hann. — Sé ég rík, hvers vegna má ég þá ekki lifa hér í friði, því skyldi ég flakka um og lifa einis og sígaunakerling. Því skyldi ég hætta fjár- munum mínum í vaafsöm ævintýri? Er ekki nóg komið af þeim? Svona, svona, Bianca. Hafðu gát á hvað þú segir. Því skyldi ég leggja á mig erfið ferðalög, ef þú vilt held m- orða það þannig. Því skyldi ég strita og basla við að sýn- ast önmur en ég er? Haifa ekki nógar raunir borið mér að höndum? En hann lét ekki sannfærast. Kjánaprik ertu, Bianca. Bel- caro skelHhló. Brúðurnar mín ar eru mitt hálfa líf. Þegar fannirnar taka að bráðna í hlíðum Alpafjailanna, mun- um við fara á kreik að nýjíu. Leyfðu mér að vera hér kyrri Bellcaro, bað ég auð- mjúklega. Hér fer vrel um mig og ég hef allt, sem ég þarfn- ast. Því skyldi ég láta þig grolna hér niður innan um fitúg ol- ífutré? kæra Bianea? kvæsti Belcaro. Þú liefur ekki enn Mótmælayfir- lýsing SÚM □ Afjþýðublaðiutu hefur bor- izt eftirfarandi yfirlýsing frá SÚM, félagsskap ungra mynd- iistarmanna: SÚM mótmælir harðlega síð- ustu út'hlutr.'n vinnustyrkja tii listaimanna. Enginn ungur listamaður hlau.it styrk. SÚM mótmælir því, að úthlut un þessa fjár hefur einnig ver- ið gerð að elli- >eða raunabóta- styrk á >sama (hátt og árieg út- Ihlutun listamannalauna. Ellistyrk handa öldnum, vinnuistyrki handa unguim! SÚM mótmælir því, að út- hlutunarniefndina sitja menn, 'sem ®kipa ifileiri en eina svip- aða niefnd, og að einn þeirra sku'li sitja í öí'liuim opinberum n'efndum. sem ráffista-fa fé til styrktar list með þjóðinni. Enga einokunarverzlun á sviði 'lista! SÚM mótmælir því, að nefnd ina sitja einvörðungu menn sem komnir eru á „nefndaald- urinn“. Eins og æ> k.an viðhöldur stofn in-uim, eins viffihalda ungir lista- >menn lífir.l:> í liistinni. SÚM mótm>ælir því, að félag- >ar þess séu einangraðii' frá op- inberri aðstoð og opinberum sýningum. SÚM reku.r lifandi listamið- stöð, andstætt hinni kölkuðu gröf Listasafns ríkisins. SÚM mótmælir isjálfdauðri list fyrir fólik, sem alizt hefur upp við þann sm>ðkk, sem ár- 'lega er styrktur, kjassaður og líkcmarðiur af páfunium. Burt með da/.:ðiann úr list- inni! Burt íreð þá pre.- ta, sem hafa bað eitt að hugsjón sinni að jarða listina! Hvernig fer, ef æskan er kyrkt mieð sinnulleyisi? Verður ;þá hægt að viðhaida óskatarni ykkar, ellinni, þegai' ærkan er fyrsta skrefið í átt að henni? Vekið ekki ellina of snemma með þjóðinni! Söluskattur Dráttarivextir falla á sölaisfk'att fyrir 1. árs- fjórðuinig 1970, svo og nýálagðar hækkanir á (sölusk'atti eldri tímabila, h'afi gjöld þessi ekki Verið grieidd í Síðasta l'agi fyrir 16. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1%% fyrir hvern byrj- -aðan mjánuð frá gjalddága, sem var 15. apríl s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða inn- heim'tir frá og með 16. þ.m. Sama diaig hefst án frekíari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi haf a þá skil- að Skattinum. iBjeykjavík, 11. maí 1970. Tollstjóraskrifstofan Arnarhvoli Áæilurt Akraborgar Akraborgin gengur alla daga flrá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 9,30 frá Akranesi kl. 13 frá Reykjavík kl. 15 frá Akranesi kl. 17 frá Reykjavík kl. 18.30 Aukaferð verðitr á Hvítasunnudag frá Akra> nesi kl. 22. . i H.F. SKALLAGRÍMUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.