Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. •**> tirugua| og Ítalía verða erfiðir □ Saga ísrael í alþjóðlegri knattspymu er lenn. óskrifað blað. f IIM í júní liggur fyrir þeim að etja kappi við rótgrón- ar knattspyrnuþjóðir, svo sem Svíþjóð, Uruguay og ítalíu, og það er næsta vonlaust verkefni. ísrael hefur leikið fjóra lands- leiki gegn Svíþjóð, og tapað þeim öllum. Þeir hafa leikið einu sinni gegn Umguay, og tapað, en þó naumlega með 2—1. Það var fyrir HM 1966. Auk þess hafa ísraeismenn tví- vegis beðið lægri hlut fyrir ftölum, svo að ljóst er að mik- ils er varf að vænta af þeim nú. Á hinn bóginn er það ánægju legt að ísraelsmönnum skyldi loksins takast að komast í loka- keppnina. I>að hefur veri'ð tak- mark þeirra síðan 1934, en þeir hafa ætíð verið slegnir út. Það má vera öllum Ijóst, að I sr aelsmenn imir voru mjög heppnir í undankeppninni að þessu sinni, því mótherjarnir voru Nýsj álendingar og Ástra- liumenn, en hvorug þeirna þjóða tilheyrir toppþjóðum knatt- spyrnunnar. Einn hlutur er vís, að ekkert lið ferðaðist aðra eins vegalengd og ísriaelsmenn, ti)l að korrtast í lokakeppnina. Þeir ióru fyrst til Nýja Sjálands og síðan til Ástraliu. Þeir voru ekki í neinum erfiðleikum með að sigra Nýsjálendinigana, en hins vegar varð uppgjörið við Ástraiíumennina erfitt. Það var sérrtaklega vegna þesis, að leik- ur Israelsmanna var ótrúlega bitlaus, og tókst ekki að skora úr bezlu tækiifærunum. E'ltt mark gegn enigu á heimavelli, og jafntefli. 1—1, naegði þó til framhalds. • Raunar átti undrið frá fyrri heimsmeistarakeppni, Norður- Kórea, að vera með í þessum riðli, en var vísað frá keppn- inni vegna þess að hún vildi ekki gangast undir reglur al- þjóðaknattspymusambandsins. Lið ísraels er ungt að árum. Flestir leikmenn þess léku með því á Ólympíuleikunum 1968 í Mexíkó, þegar þeim tókst að komast í undanúrslitin, og tókst jafnvel að gera jafntefli gegn Búlgaríu, 1—1. En ísraelsmenn voru óheppnir, og töpuðu hlut- kestinu, en Búlgarir unnu silfr- ið. ísraelsmenn sigruðu þó E1 Salvador með 3 mörkum gegn 1. ísraelsmenn hafa mestmegn- is haft útl'anda þj álfara með landsliði sínu, en nú hefur beimamaður tekið við stjórn- inni. Emanuel Scheffer hefur verið landsliðsþjálfari i tvö ár. Bezti árangurinn á því tíma- bili var í fyrra, þegar náðist jafntefli, 1 miark gegn 1, gegn Austurríki. í vetur hafa þeir leikið fjölda aefingalerkj a með miajöfnum árangri. Meðal ann- ars hafa þeir leikið gegn Eþíó- píu, og sigruðu með 5 mörk- úm gegn 1 í fyrstá leiknum, en gerðu síðan jafntefli, li—-1. Þeir hafa leikið við Rúmeníu og tapað, og einnig við Holliand og tapað. Og loks hafa þeir leikið við Borrusia í Vestur- Þýzkalandi, og tapað. Þrátt fyrir allt var þó þiálf- arinn ánægður eftir leikina gegn Rúmeníu og Hollandi, því í þeim leikjum varð aðeins eins marks fap. Tveir leikmanna ísraels'ka liðsins hafa vakið athygli í knattspyrnuheiminum. Fyrst og fremst fyrirliðinn, M.orcedai Spiegler, og einnig markaskor- iarinn, Gioriia Spiegel. Það er vandalaust að í-ugla þessum -leikmönnum saman, þar sem nöfn þeirna eru svo lík, en Morcedai Spiegler er uppbyggj arinn, 25 ára gam'all og hefur lei'kið 42 landsleiki. Hann leik- ur ei'Iítið að baki sóknarinnar, og leikur boltanum fram ti'l hinna. En hann getur einnig skotið, og skorar iðulega mörk sj álfur. Gicxria Spiegel Skoraði flest Þjálfari ísraelska liðsins, Emanuel Scheffer, rabbar við leikmenn. markann'a í undankeppninni, en hann er aðeins 22 ára garnall, sonur fyrrvenandi landsliðs- mannis í knattspyrnu. Það er þess virði að fylgjast með hon- um. Ku'nmalSti' IvtalrnaiiLieilkmiatðuiiþ inn er David Primo. Hann er 26 ára gamall, og var sóttur til Bandaríkjanma, þar sem hann leikur með atvinnumannia liði. Hann er eini maður ísra- elska liðsins, sem er nasumveiru- legur atvinmumaður. Hann hef- ur leikið 34 landsleiki. Miðherjimn Samusl Peigen- baum er kunnur fyrir hæfileik ann til að finma leiðima að mark inu. Hann er 22 ára gtamiall, og um þessar mundir er hann Framh. á bls. 15 FYRSTA MINNI - BOLTAMÓTIÐ IJÓNÍ □ I júní verðúr haldið í fyrsta sinn hérlendis mót í Minni- Boiita (Minl-Balsfcet) á vegum MB-nefndar Körfúkmattleiks- sambands íslands. Verður toeppt eflir hinum nýju regluim, sem nýlega voru gefnar út. Vonazt er til að sem flest félög á lamd- inu sendi lið til þátttöku í mót- inu, en úrslit þess fara fnam á Íþrótta’hátíðinni í júlí í sumar. Eins og kunnugt er, er aldur þátttakenda á aldrinum frá 7 ára til 12 ára, eða allf upp í fjórða flokk, en hann verður væntanlega felldur imn í Minmi- Bol'tamn í næsta fslamdsmóti. Þeir, sem hug hiafia á þátt- töku á þessu fyrsta Minmi-Bolta móti, em vinsaimlega beðnir að senda inm þátttötoutilkynm- ingar fyrir 1. júní í pósthólf KKÍ nr. 864. — Bogi Þorsteinsson sækir Mini - Basket ráöstefnu 15.000 manns hétdu Mini-Basket daginn isáfíðlegan á Spáni □ Bogi Þorsteinsson, fyrrver- andi formaður Körfukniattieifes- sambands íslands, og núverandi formalður Minini-Boltanefndar KKÍ (Miini-Basket), -dvelur nú, eins og svo oft áður, í sumar- leyfi á Spáni1. Þar fer frarn þessa dagana alþjóðleg Mind- Basket ráðstefna, og situr Bogi hama fyrir íslands hönd. Alls eru mættir til ráðstefn- tmmar yfir 100 fulltrúar frá 50 þjóðum, og í röð þjóðfáma þátt- takenda blaktir íslenzki fáninn við hún fyrir miðju anddyri Sports Center, þar sena 15.000 mamns voru samankonrmir síðast liðinn miðvlkudag til að haJlda hátíðlegan sérstaltoan Mini- Basket dag. í þeim hópi voru ÍO.OO'O böm. Körfubolti hefur náð mikilli útbreiðslu á Spáni, enda eiga lið þeinra, svo sem R®al Madrid, ætíð sæti í fremstu röð alþjóð- legra keppna, og þeirna getraun ir snúast um körfulkmattleik. Það er því engin tillvilýun, að Spánverjar skuli vera aðaldrif- fjöðrin í úttoreiðslu Mini-Bask- et hi’eyfingarinniair í heiminum. Og það er haft eftir eimrm full- trúamum á ráðsteflmunmi í ræðu, sem hann hélt, að: „Handbolti jtilheyrir öld gufu véllb r ) ímaai en Mini-Basfeet hreyfimgin er íþrótt geimferðaaldarinnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.