Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 15. maí 1970 28 lög slaðfest Á FUNDI ríldsráðs í Reykja- vík í dag staðfesti forseti ís- lands efitirgreind lög: (1) Lög um fraimkvæmd al- þjóðasamnings um fisk- veiðar á. Norðvestur At- lamjtshafi; ( 2) Lög um Húsnæöismála- stofnun ríkisins. ( 3) Lög um br. á lögum nr. 51 10. júní 1964, um tekjustofnia sveitarfélaga. ' ( 4) Lög um br. á lögum nr. 66/1917, um gjöM til hoT- ræea og gangstétta á Ak- ureyri. ( 5) Lög um sameiningu sveitarfélaga. . ( 6) Lög um skemmtanaskatt. ( 7) Lög u-m br. á lögum m’. 77 5. júní 1947, um fé- . lagsheimiíli. • - . , ( 8) Lög um Alþýðubankann h.f. ( 9) Lög um ráðstafanir vegn,a flutninga sjósal'taðrar og ísvarinniar síldar af fjar- lægum miðum sumrin 1969 og 1970. (10) Lög um br. á lögum nr. 77 28. apríl 1962, um afla- tryggingasjóð sjávarút- vegsins. (41) Lög um br. á lögum nr. 40 30. apríl 1963, um al- mannatryggingar. (12) Lög um br. á Jögum nr. 29 7. apríl 1956, um at- vinnul'eysistryggingar. (13) Lög um br. á lögum nr. 75 1962, um Stofnlána- deild lahdbúnjaðar in's, landnám og ræktun og byggingar í sveitum. (14) Lög um heimild fyri'r rík- isstjórnina til að selja Eystra-Stokkseyrarsel og hluta af Vestra-Stokkseyr- arseli í Stokkseyrar- hireppi. (15) Lög um heimild fyrir rík- isstjórnina til að selja Gísla Jónssyni bónda á Engimýri, eyðijörðina Fa'gra- nes í Öxnadalshreppi. (16) Lög um skipamælíngar. (17) Lög um Siglingamál'a- dtofnun rrkisins. (18) Lög urh skráningu skipa. (19) Lög um eftirlit með skip- um. (20) Lög um veitingu ríkis- borgararéttar. (21) Lög um br. á lögum nr. 65 13. mai 1966, um hægri faandar urnferð. (22) Lög um br. á umferðar- lögum nr. 40 23. apríl 1968. (23) Fjáraukalög fyrir árið 1968. (24) Lög um br. á lögum nr. 90 7. október 1965 um tekjuskatt og eignarskatt. (25) Lög um skipan opinberra framkvæmda. (26) Lög um br. á lögum nr. 47 11. júní 1960 um tol'l- vörugeymslur o. fl. (27) Lög um br. á lögum n(r. 78 28. apríl 1962, um líf- Framhald af bls. 2. Þessa imynd (tók ljósmyndari Al’þýðublaðsins, Gunnar Heiðdal, af gtiefndinni að störfum á skrifstofu Al- þýðuflökksins fyrir nofckrum dögum. ,Frá vinstri ’talið: Vilhelm Júlíusson, Guðjón iFinnbogason, Tryggvi Þór'hallsson, 'Guðmundwr Sigurþórsson og Magnús S iguroddsson, iformaður hefndarinnar. — > 1 Frá flokkssfarfinu: Innkaupastofnun borgarinnar verði efld - segir m. a. í niðursföðum nefndar Alþýðuflokksfélaganna um verklegar (ramkvæmdir □ Ein af mörgum nefndum, sem starfað hefur á vegum Full trúaráðs Alþýðuflokksfélag- anna í Reykjavík, að undirbún- ingi borgarstjórnarkosninganna, fjallaði um verklegar lram- kvæmdir og stofnan.ir Reykja- víkurborgar. Alþýðublaðið bafði samband við form.ann þessarar nefndar, Magnús Siguroddsson, rafmagnstæknifræðing. og spurði harn um staríið í nefnd ir,ni. Magnús skipar 13. sæti á framboðslista Alþýðuliokksins í Reykjavík, en hann er 28 ára gamall. Nefndin var skipuð finim mönnu-n: Masnúsi Sigurodds- svni, Vilhelrh Júlíussyni, Guð- ióni Finr.bogasyni, Trysgva Þór haúsnvni og Guðmundi Sigur- bcrssvni. Nefndin bélt eina 10 fundi og skipti með sér verkum u.m hina ýmsu þæíti verklegra frvrpk-væmda og siofnanir Reýkjavíkurborgar. Nú hefur •’.efndi.n skilað áliti sin-u til ■■tfni’okrárrvefndar og •. kosiinga syórr.ar. Álií• nefndarinnar er erund- vö'lur •b?n‘= báAtar í borgarmála- stsfnuskrá Alþýðuflofcksim. sem fimllar um verklegar fram- kvnvT'dir o.g stofnanir Reykja- V’ílkurborgar. Nefndin tók m. a. til meðferð ar málefni Innkaupasíofnunar Reykjavíkurborgar, en Alþýðu- flokkurinn teflur mjög mikilvægt að sú sjofnun verði efld frá því, sem nú er, óg að 'Reykjavíkur- bórg nýti haha betur. Þá fjall- aði nefndin um málefni Raf- magnsveitu Reykjavílkur, Véla- m i ðs tö ð R eyk j a vílk urb org a r, Hitaveiíu og :Vatnsveiíu Re.yik.ja víkur, siarfsemi skrifstofu gatna m.álasijóra, Stræiisvagna Rey.kja víkur cg ýmsar aðrar siofnan- ir Reykjavíkurborgar. Nefndin 'komst m. a. að þeirri niðurstöðu varðandi va ’c'egar fram'kvæmdir, að eiít af .mörgu, sem nauðsynlegt er að gera í borginni, sé að fjölga rafmagns- línum til borgarinnar. Nú er að- eins ein lína, sem tengir sam- an spennistöðina við Geitháls og spenni'stöðina við Elliðaár. Falli þessi ilína niður eða verði fyrir einhverjum verulegum sikemimd um, verður Reykjaví'kuúborg raf magnslaus um lengri eSa. skemmri íím.a. Nefndin telur mjö.g aðkallandi. að Reýkjavík- u.rborg hafi frumkvæði um það í 'Samvinnu við Lan.dsyirikjun,- að rafma.gnslínum íii borgar-- innar verði fjölgað á- næstunni. Hér er aðeins bent á eitt atriði af mörgum, sem nefnd.in, sem, fjallað befur um verklegar fram kvæmdir og stofnanir Reykja- víkurborgar, telur brýna hauð- syn á að framkvæmd verðj, — Menntamálaráðunej'tið hef- ur skipað eftirtaTda rnenin í deildastjórnir Vísindasjóðs: Raunvísindadeild:, Formaður; Dr. Sigurður Þórar- insson, prófessor, og varafor- maður Sigurkarl Stefánsson, yfirkennari, skipaiðir af ráðu- neytinu áin tiTnefnin.gar. Davíð Davíðsson, prófessor, og til vara Margrét Guðnadóttir, prófessor, skipuð samkvæmt tilnefningu Tæknadeildair há- skólans. Dr. Leifur Ásgeirsson, prófess- or, og til vara dr. Trausti Ein- arsson, prófessor, skipað'ir samkvæmt tilnfefningu verk- fræði- og raunvísindadeildar háskólans. Dr. Guðmundur Sigvalda'SQn-, j'arðefnafræðingur, og til vara dr. Svend-Aage Malmberg, h'affræðingur, skipaðir sam- kvæmt tilneíningu Ramnsókn- arráðs ríkisins. Dr. Þórður Þorbjarnarson, for- stjórí, og ti'l vara dr. Guð- mundui’ Eggertsson, prófess- or, skipaðir samkvæmt til- nefningu fu-lltrúa'fundar ým- issa ’ vísind'astofnana. Hugvísindadeild: Formaður; Dr. Jóhonnes Nor- dal, seðlabankastjórí, og vara- formaður dr. .Þórður EyjóTfs- son, fyi-rv. hæhila!r|éi;þaird(5mr-' ari, skipaðir af ráðun'eytinu; án tilnefningar. Magnús Már Lárusson, hás'kóla- Framh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.