Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 7
Föstodagur 15. maí 1970 7 EKKI BREYTA TIL? □ Málgögn Sjálfstæðisflokks- ins leggja mikla slund á að reyna að telja reykvískum kjós- endum trú um. að .ekki megi breyta til í borgarstjórnarkosn ingunum. iÞá eru þau að hugsa um i'neirihluta Sjálfstæðisflckks ins í borgarstíórn Reykjavíkur.. Hann er þeim eðlilega hugstæð ur og eftirsóknarverður. Sjálf- stæðisflokkurinn Ieggur svo mikið upp úr Iionura. að Geir HaUgrímsson hefur lýst yfir. því, að har.n verði ekki borgar- stjóri áfram, nema Sjálfstæðis- flokkurinn haldi meirihlutan- r,m. Þetta er tilraun Sjáifstæðis- flckiksins að notfæra sér per- sómulsgar vinsældir Geirs Hall- gríms-'Cíiar af . flokksip'ólitískri. 'pigingirni. Það er isízt, að ástæða laufu, Geir er senniliega geð- fc’.ldasti leiðtogi Sjálfstæðis- flokksins uffl þessar mundir. Þó. 'er vafasamt, að persónoidýrkun á ihonum gefist Sjálfstæðis- - fkkknum eiras og málgögn hans ætla, Hún kem'ur óvíða að not- ■Tjm, n'ema með gífurlegum aug- lýsingiuim eins og í Ameríku ] ieð'a ,í. sk’óili h-ers og iögreglu.- . eins og. El.'ctan járntjaíds. Röggsafflur IIÆPIN YFIRLÝSING Auðvitað er fráleitt, að ekki megi breyt.a til. Máigögnum iSÍá’ifeiæði -lfliokksins d'ettur varla í. bu'g, að ekki megi breyta til austur á Norðfirði og hrinda msirihluta kommúnista þar. — Meirihluti dænr'st af verkum og mái’efnrm. Vissulega eiga menn, einnig hlut að slíku málí. ien í því efni mun að ýmsu að 'byggja. og það er veiklei'ki af b'ófiui Sjálifstæðisflokksins að ireysta á hæpna yfíTÍvsingi'i Geirs borgarstjóra sér til fram- d-áttar. Myndarlegur Vinsæll ? I Hver er maðurinn! íslendingar eru því vanir. nfS miarffs konar áróður sé viðhafð- ur í ko-ningum. Tilburðir Sjálf- sf æðisifiiokksins eru heldur eng- in nýlunda. Þeir eru ný útgáfa ig'Simal.’ar viðleitni að slá ryki í augu kjósanda. B.IARNI, GUNNAR OG GEIR Einu sinni var Bjarni Bens- d;ktsson borgar-tjóri í Reykja- vík. Hann þótti röggsamur í því rnrbætti. enda á bezta aidri og .‘•vwrítour. Málgögn Sjálfstæðis- f’okksins töldu hann einstakan borgamtióra og hélidu því fram í>ð ekki mastti breyta til. Að því J-'-m þó að Bjarni vék úr sessi 1-orgarst.ióra og gerðmt ráð- h°rra. Þá varð O ',nmr Thoro'M r-i-i fyrir valirai sem borgarsf'óri iTann unppkar mi'klar persóna- 1 "ir vinsældir og jók fylgi r t- ’f-Jas ð isflokksin's að mnin, 'þ-’r eð friáhi'vndir andstæðing vr viðurkpnndu glæsimipnn =-ku Ibons. 'mæbku og drer gskap eigi ríðiur en samiherjar, Morgmblað ið og V’sir lofsun'au G’irmar ó- spni-t og FÖgffiú við aillar kosn- ingar, að ekki mætti breyta til. Scimt tók Gunnar iupp á því' einn góðan vecl -rd-‘.g að flytjast í stjórnarráðið. Þannig kom röð in að Geir Hal’grítnssyni. Hann er myindarlegur borgarstjóri, en hvorkí röggsamari en Bjarni né vinsæUi en Gunnor. Áhrif. hans ent samt slík og þvílík í íslenzkim stjórnmálum, að hann gæti orðið ráðherra fyrir- varalítið og væri betur til þess Ihæfur en nokkur annar alf von biði’um 'þiers frama í Sjálfstæðis flakknum eins og sakir standa. Máiigögn' S’já'iV'tæðisf’.o'kksins ih-fa ergan fyrirvara. þsgar þau lcf.-.r-'Tj^ Geir Ha.Uorí’T.fon b-r’T'i,’ tió-a. Þrn höfðu það hr’r’nr ekki um Bjarra og Gunn p,r á síri m tíma. Hims vegar kynni Geir borgarst.ióra að dPtta í hug að br.eyta til við tækifæri. Til þe>~<s hofur hmnn lljlka ’verðlipika, hó að per«ó>v.i- dýrkunin á horsum sé fjarri lagi og augljós bjarrtargreiði. FRAMLENGINGARVÍXILL? Vifiai'kuild kem-'w til -greina að bréyta' tíl. Sjálifetaoðkifloíkíkur'- inn telur það heldur lekkert á- horfsmál, ef svo ber undir. — Hann sætti sig við þá tid'breyt- ingu, að Bjarni Benediktsson og Gunnar Thoróddsen lótu af em ibætti borgarstjóra. Hann myndi igera siíkt hið sama, ef Geir Hállgrímsson hækkaði í tign. Sjálfsiæðisfloklkurinn .breytír auðvitað til, iþegar honum býður svo við að horfa. Af áita borg- arfulltrúum hans á kjörtúnabil inu, sem er að llíða, víkja fimm 31. maí. Tveir fimmmenning- anna gáfu ekki kosí á sér til endurkjörs eins og gerist og gengur. Þrír b;ðu aflur á móti ósigur í próCkjörinu fræga. A"t eru þe.'la irrenn.á bezta aidri og sjálfsagt góðir borgarar í höf > s,'r'ðo.um. Málgögn Sjálfstæðis- flokksins 'lofuðu íþá lflka ótmpt við síðustu borgarstjörnarkosn- ingar. Samt breytir Sjáffstæðis flckkurirm lil. Hann á mörgum færum m.önnum á að sikipa í h—oar; / "í og íb.T-f álls ekki að sitja uppí . með sömu fulltrúa um aidur ög >ævi. Sj.álfsiæðis- flokikurinn ihikar ókki við að ''breyt.a ’lil. .ef. hann telúr- 'sér gagn að því, en honum má ekiki verða til iþess hugsað, að kjós- endur í Reykjavík fari að þessu dæmi ihans. Þeir eiga að líta á D-lislann sem pólitískan fram- lengingarvíxil. FLJÓTFÆRNISLEG HÓTUN Yfirlýsing Geirs Hallgrímsson ar, að ihann vilji ekki verða borgarstjóri, ef SjálÆítæðisflokk ’Urinn tapi meirihi’.lj.tanum, tetst fjr.rri Ir.gi. Reykvíkingar geta •av**.~:ta6 komizt af 'án Geirs ems og Bjarna og Gunnars og fyrirrennara þeirra síðuistu ára tugi. Hölfuðstaðurm.n myndi naumast í vandræðum með borgar.stjóra, þó að Geir gengi úr skaiftinu eða færði sig upp á skaftið í íslenzkum stjórn- málum. Yfirlýsingin er ámælis- verð af því að hú-n er meikvæð og ekkert annað en fljótfærnis leg liótun. Hugsi-im okkur, að Sjálfstæð- i->flokkniuim væri þetta alvara. Þá hefði hvorki Ól'afur Thors né Bjarni Benediktsson orðið forsætisráðherra af því að þeir fengu al'drei flokksrweirihiuta á Aiþingi. í'lendingar hefðu þar með misst af forustu þeirra manna. sem málgögn Sjálfstæð isflokksins hafa mest rómað. Sjálí'stæðisflokkurinn hefði eigi að síður getað átt frumikvæði að stjórnarmyndun. en hverjir hefðu va'iizl í «tað Ólaf's og Bjarna? Yilja ekki sagnritarar Morgunbl'aðsins og Vísis glíma -við að svara iþeirri spurningiti? t HVER ER MAÐURINN? Geir Hallgrímsson verður ek'ki borgarstjóri, eif Sjálifstæðis tfldkkurinni tapar meirihlutsin- um í Reykjavík. Myndi Sjálfstæð iisflokkurinn þá draga sig í thilé ieða Ijá máls á að 'eiga þátt í stjórn hcjfulðtoargarinnar á- fram? Hviert væri þá borgar- stjóraetfni toans? Yfirl'ýsing Geirs er þannig, að toún kánn. að kosta hann stólinn. Honútin myndi samt varla í kot vísað, en hvern Vildi Sjálfstæðisflokk- urinn sem borgarstjóra, ef *svo Ifæri að Geir hætti? Kjósendur 'eiga bsimting.u á að vita. hvað til stendur, ef Geir annaðhýort missir mann fyrir borð á skútu sinni þriðja skiptið í röð éða hæikkar í pólitískri tign. Hver er maðtjrinn? Vilja ekki mál- gögn Sjálfstæðisflokkisiins gera svo vel og svara því fyrir kosn ingar? Yfirlvsing Geirs er fráíeit, 'hvernig sem á hana er litið. Vissfilega kemur til mála að breyta um borgarstjóra og ‘ þó sýnu fremur uim meirihluta í borssarstjórn. Hjá því verður thieldur ekki komizt einhvbrn tftna, að Geir Hallgrímspon láti af embætti borgarstjóra í Pevkjavík. Hann verður ekki ó- dauðlegur. — AUGLÝSING UM HÓPFERÐARÉTTINDI Þa'nn 1. júní 1970 fal'la úr gi'ldi réttindi til hópferðaakstvrs útgefin á árinu 1969. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árið 1970—1971 skulu sendar til Umferðarmála- deildar pósts og síma í Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík fyrir 21. maí n.k. í um-sókn skal til'greina árgerð, tegund og sætaf jölda þeirra bifreiða, s'em sótt er um hópferðaréttindi fyrir. 14. maí 1970. Umferðarmáladeild pósts og síma. Byggingafélag alþýðu, Reykjavík TIL SÖLU í 3ja herbergja íbúð í III. byggingarflokki. Umsdknum sé skllað til skrifstofu félagsms, Bræðraborgarstíg 47, fyrir kl. 7 e.h. föstu-i daginn 22. þ.m. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.