Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.05.1970, Blaðsíða 10
10 Fösitudlagur 15. maí 1970 ( |^i(n I /’T® Mjornubio Slm! 18936 TO SIR WITH LOVE íslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd í Technicolor. Byggð á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staffar fengiff frábæra dóma og met affsókn. Affalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd kl. 5, 7 og 9 ] Képavogsbíó UPRREISNIN Á BOUNTY Am< rísk stórmynd í litum íslenzkur tezti Aðafhlutverk: t Marlon Brando Endþrsýnd kl. 5 og 9 Sfffasta sinn Leikfélag Kópavogs Gamanleikurinn ANNAÐ HVERT KVÖLÐ sýning j kvöld kl. 8,30 Síðasta sinn LÍNA LANGSOKKUR ■- sýning 2. í hvítasunnu kl. 13 48. sýning j 1 1 Síðasta sinn Miðasala I Kópavogsbíói frá kl. 4,30—8,30. |f —s---------------------------- EiRRÖR EINANGRUN FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hitas- og votnslogn Byggingavlruvcrzluo, Burslafell S(ml 38840. dfti ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ MALCÐLM LITLI eftir David Haliiwell Þýffandi: Ásthildur Egilson Leikstjóri,- Benedikt Árnason Frumsýning í kvöld kl. 20 Önnur sýning annan hvítasunnudag kl. 20. DIMMALIMM sýning annan hvítasunnudag kl. 15 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tíl 20. Sími 1 1200. Laugarásbíó Síml 3815C NOTORIOUS Mjög góff amerísk sakamálamynd stjórnuff af Alfred Hitchcock Affaihlutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Sími 31182 íslenzkur tezti Á STANGARSTÖKKI YFIR BERLÍNARMÚRINN (The Wicked Dreams of Paula Schuttz) Bráffskemmtileg og mjög vel gerff ný, amerísk gamanmynd í litum, er fjallar um flótta austur-þýzkrar íþróttakonu yfir Berlfnarmúrinn. Elke Sommer Bob Crane Sýnd kl. 5 og 9 ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLöNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296 ■ FÉIA61 rREYKJAVtKDR^ e IÐNÓ-REVÍAN í kvöld 1 Næst síffasta sýning Jörundur 2. hvítasunnudag Aðgöngumiðasalan i Iffnó ur opin frá kl. 14. Sfmi 13191. Háskólabíó SlMI 2214L HRÆGAMMURINN (The Vulture) Dularfuli og yfirskilvitleg mynd, er gerist í Cornwall i Bretlandi. Aðalhlutverk: Robért Hutton Akim Tamiroff Diane Claire Leikstjóri: Lawrence Huntington íslenzkur texti Bönnuff itinan 14 ára Sýnd íkl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 GAT BALLOU firáðskemmtileg og spennandi mynd í litum meff íslenzkum texta Jane Fonda Lee Marvin Sýnd kl. 9 TIL SOLU Buxnakjólar úr prjónasi'lki, ódýrir, Uppl. í síma 37323. Trjáplöntur til sölu Birkiplantur af ýmsuim stærðum o. fl. JÓN MAGNÚSSON frá Skuld Lynghvammi 4 H'afniarfirði. Sími 50572 Áskriffarsíminn er 14900 i I ÚTVARP SJÓNVARP 13.30 Við vinnuna; Tónleikar. 14.30 Við, sem herma sitjum. Helgi Skúlason leilkari les söguna Ragnar Finnsson eft- ir Guðmund Kamban. 15,00 Miðdegisútvarp. SígiTd tónlist. 16.15 Endurtekið tónlistarefni. 17,00 Fréttir. 17,40 Frá ÁStralíu. Vil'bergur Júlíusson skólaistjóri les kafia úr ferðabók sinni. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Maignús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19,35 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Jóhanna Krist- jónsdóttiír tala um erlend málefni. 20.05 Píanómúsik eftir Riavel. 20,20 G'rímur Thomsen — 150 ára afmæli. Aindrés Björnis- son útvarpsStjóri flytux er- indi. Óskiar Hjalldórsson lekt- or les kvæði. Sungin lög við Ijóð eftir Grím Thomsen. 21.15 Gestir í útvarpssal: Sigfússon kviartettinin leikur. 21.30 Útvarpssagian.: Sigur í ósigri eftir Káre Holt. Sig. Gunnarsson les. 22,00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagaon; Regn á ryk- ið eftir Thor Vilhj álmsson. 22,35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 15. raiaí 20.00 Fréttir 20.30 Myndlista- og handíðáskóli íslands. Mynd, gerð af Sjónvarpinu iim starfsami skólans, nem- endur og verk þeirra. Texti: Björn Th. Björnsson og Hörðiur Ágústsson. ■ U.msjónamnaður: Þrándur Thoroddsen 21.10 Ofurbuigar 22.00 Erlend miáTefni Umsjónannaðúr: Árgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok Skemmtanir HÖTEL LOFTLEIBIR t VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstu- daga, laugardaga og sunnu daga. •w * * HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veítingasalur með sjálfsafgreiðslu, opin alia daga. ★ * HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. ★ * HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta salnum. Sími 11440. * GLAUMBÆR Frikirkjuvegi 7. Skemmtistaff- ur á þremur hæðum. Símar 11777 og 19330. HÓTEL SAGA Grillið opiff alla daga. Mímisbar og Astrabar opiff alia daga nema miðvikudaga. Sími 20800. * * INGQLFS CAFÉ viff Hverfisgötu. Gömlu iog nýju dansarnir. Sími 12826. * * ÞÓRSCAFÉ Opiff á hverju kvöldi. Sími 23333. * *, ! * * HÁBÆR Kínversk restauration. Skólavörffustíg 45. Leifsbar. Opiff frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. sími 21360. Opiff alla daga. * * KLÚBBURINN viff Lækjarteig. Matur og dans ítalski salurinn, veiðikofinn og fjórir affrir skemmtistaffir. Sími 35355. Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.