Alþýðublaðið - 22.05.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.05.1970, Qupperneq 6
6 Föstiudiagur 22. maí 1970 Skólamál i Aliþýðulloklkurin álítur, að góð almjenn og ver'klíeg mbnntun sé undir'ei'Jaða allra .framfara andlegra og efnalegra. Því þurfi að endurskipuleggja og hagræða starfinu í skólunum eins og öðrum stofnunum. Skól- arnir verði .raknir á eins hagisltæðan hátt og unnit er þannig að þeir veiti nemienldlum sem mesta menntun og -þroska á siem stytztum tíma með hæfilíegum til- (ko’stnaði. í þessU skyni vill Alþýðuflokkurinn beita sér fyrir eftirfarandi: 1. í skól'agöngu 6 ára barna undir lieiðscgn sér- mennltaðs starfsfólks í heppi'llegu umhverfi og húisnæði með tækjum við hæfi 6 ára bama. 2. í srtað bekkjakenns'lu vferði tekin upp kennsia í breytilegum námlshópum eftir námsgreinum, getu og áhuga.n'em'endanna. 3. Séð verði fyrir auknu vinnuafli í sikólunum sjálf- um við skipulagnimgu, sltjómun, eftirlit og mat á árangri í skólaistarfinu. 4. Þar eð skcOastarfið er undirstaða og upphaf 'allra flóknari athafna í þjóðlífinu er nauðsyn- íegt að tryggja skóliunum úrvals starfsfólk. Til iþesls þarf að tryggj'a það að starfsfólk skóilanna sjái hag sínum svo vel borgið að það leiti ekki itill annarra starflsgreina. — Jafnfraimt þarf að tryggja stöðuga endurmenntun kennara í sum- arlieyfum eða sérstckum leyfum gegn sérstck- um laiunuim. 5. Skólaárið verði lenglt til þess að auka námsaf- köst, nýtingu kienn'slukrafta og ókólahúsnæði en jafnframt verði stefnt að því að greiða fram- 'hald£iilkólanem'endum námsláiun. 6. Komið verði á fót gagnfræðalskóla fyrir starf- landi fcfk, kvöldskóla m'eð réttindum til að halda landspróf og gagnfræðapróf í áföngum. 7. Komið verði á fót á vegum borgarinnar heima- vistarskóia fyrir unglinga t. d. í Saltvík á Kja'l- amiesi. 8. Borgin komi á fót sérstökuim tilraunaskóla í nánum tengslum við skólarannsóknir ríkisins. 9. Himar nýju fr!anhaldsdeildir verði efldar eiftir föngurn og nemiendum þaðan gefnir auknir mögulieikar til framhaldlsháms. 10. Valfre'Isi um n.ámsgreinar verði aukið á fram- haldisskólaistigi og nemendtum m. a. gefin kost- ur á að veljla sér nám í listuím svo sem tónlist og myndlist. 11. Skóilahúsnæði verði hannað með það fyrir aug- um að nýta það auk dkólahaMs til ýmissar ann- arra starfsemi: a) Sem æskulýðís og tómstund'aheimili borgar- hverfanna. b) Til ýmiskonar fræðslu'starfs áð kvöMlagi. c) Til féfagiSStarfsemi og sfceimmtanaihaMs fyrir íbúia hverfisins. 12. Komið verði upp færahlelgum sfcólastofum til notkunar í ört vaxandi bv'ertfium meðan skóla- húsnæði er ekki fullbyggt 13. Stófnuð veóði skóHabókasöfn við sem flesta skóla borgarinnar. Einnig v’erði 'aknenningsbókasöfn efM og bætt í þau fræðsluritum, er Skól'anem- eindur gætu átt aðgang að. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Framhald af bls. 1. urbarkalega um tafarlausa samn inga og verulegar kauphækk- anir. Borgarfulltrúi Alþýðu- flokksins, Os-kar 'HaUgrímSson, lýsti eindregnum stuðningi al- iþýðuflokksmanna í tborgarsijórn við tillögu Jóns Snorra. Benti ‘hann jafnframt á, að með sliku frumkvæði gæti borgin gefið öðr um aðilum, sem launafólk á að- ild að eins og samvinnuhreyf- ingunni verðug fordæmi en sam vinnufyrirtækin undir foryslu framsóknarmanna ihefði í sí- auknum mæli þjappað sér upp að atvinnurekendasamtökunum á Islandi. Borgarfulltrúar Alþýðubanda lagsins tcku undir þessi ummæli' Orkars Hallgrim.ssDn.ar. Beotu. iþeir á tvöfeldni Fram.sóknar í kjaramálunum að hrópa manna hæst upp um íafarlausa sam,n- inga og hærra kaup en beita. sér samtímis fyrir því, að hníf- urinn gengi ekki á milli sam-. bandsíos og aívinnurekenda í afstöðunni til kjarasamninga. — Það eru ekki orðin, sem gilda heldur aðgerðirnar, sagði Guðmundur Vigfússon. Framsóknarroenn í borgar- stjórn gerðust mjög órólegir vegna iþessara ábendinga. Reyndi Einar Ágúslsson að bera sakirnar af flokknum og gaf þá m. a. afehyglisverða yfirlýsingu, sem að framan getur. Einar las jafnframt upp sam- þykkt frá miðstjórnarfundi Framsóknar frá iþví í apríl þar sem m, a. er lögð áherzla á aii Samband íslenzkra samvinnufé- laga tæki frumkvæði í samninga málum. Sagði Einar miðstjórn-- armenn flokksins hafa gerl ítrek aðar tilraunir til þess að fá sam bandið til Iþéss að láta að vilja flokksins í 'þessum efnum en fengi 'þó flokkurinn . engu um. ‘það ráðið, — hann réði ekkert við sambandið eða fyrirtæki þess. Það er varla heldur á öðru von en forsíjórinn Erlendur Ein- ársson faki það'óstinnt úpp er: miðstjómarmaðurirm Erlendur, Einarsfon kemur .til. .forsfjórans' Erlendar Einarssonar með slíka' tillögú. Svo ekki sé ,þá minnzt, . á ■ afstöðu-• varaformíirms- s'am-- bandsins Eysteins. Jórisson.ar til; miSstjórnarmannsins Eysieins- Jóhssonár út "af slíkum efrium.'. • Nú-er bara efíjr að 'vita hvort stjórn SÍS sver Framsóknar- flokkinn jafn rækilega af sér og" Framscknarflokkur.inn . siijórn-i .. ina. Það skyídi þó -ekki: vérða. því. sjálda'n er ein 'bárar) stökl og Framsóknarflo*kkúrinn er svo lerigi búinn að vera á mótf rík-" • isstjórninni að ha.nn- virðist vera orðinn á. móti. öllum stjóvnum.. Þannig getur éitt 1-ei'tt af öðru- V ;ef- menn erú mógu' iðnir við" kolann! l ÓTTAR YNGVASON I- héraðsdómslögmQÍiijr MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLlÐ 1 • SlMI.21296*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.