Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.05.1970, Blaðsíða 5
!\rp f (X» w.rta^fjrt^öf Föstudagur 29. maí 1970 5 Alþýðu blaoið Útgefandi: !í<ja ðtg£fufél«gi8 Framkvœnuliisiji'iri: I>órir Sæmunásron Kitstjdrur: Kristjún Bersi Ólnfsson Sighvutur Iljiirgvinsson (ún.) Elrstjírnnríulltrúi: SÍKUrjón Mianrissoa Fríttastjóri: Vilholm G. Kristinsson Augiýsingasli&tl: Siguvjón Axi SÍ£iujÓDssan Prentsmiðja Albýoubiausius I Eignasfefnan hans Eykons ! HVAÐ K0STAR AÐ Endurskooun tryggingarma I ! FA AÐ BYGGJA I l- .AlaniaJmatryggiihigiá'rniár eru ríkur þáttur í 'stefnu Alþýouiflbkksins. EDefúr hann lagt kapþ á framgang þeirra í þjóðfélagi okkar og náð drjúguim árangri í jþeirri viðlieittni 'sinni. Því starfi niun hann ótrauður Shalda áfrani í framtíðinhi. Fyrirthuguð endurskoðun almannatryggihganna að irunikvæði Eggterts G. Þoristeinssonar heilbrigðis- og .félag^smalaráðlherra'er rtiikið fagnlaðarefni. Hækkun Iryggingabótanná .Mytur að verða liður í hagsbót- juoi þeifm, sexn þjoðinni veitast í batoandi árferði og aukinni velmegun. Jafntframt þarf á ýmsan hátt að fella þessa merku löggjöf að viðíhorfum nýrra tíma, isvo að nauðisynlegum breytingum verði á komið. íslendingar settu sér það takmark í lok heiiris- teityrjaldarinnar, að hér á landi kæmist á tiygginjga- k'erfi, er svaraði til skipunar þeirra mála í nágranna- löndunuim, þar sem jafnaðarmenn hafa forustu uim feamhjálp og félagshyggju. Alþýðuflokfcurinn mót- aði þá stefnu og mun fyflgja henni eftir eins og hon- umi er auðið á hverjum tíma. Hann hteffur varið trygg- Írigamar áföilikum, þtegar móti blés, og er staðráðinn iað gera hugsjón þeirra að verulteika. I I I I I I I I LeiSinleg undanlekning \ T Deiliiaðil'ar í borgarsítjórnark'osninigunuim hafa yfir I ' leitt tamið sér málf lutnirig, sem er tifl. fyrirmyndar jj Uim prúðmtennsku og hóffsemi, og gætt þess áberandi í umræðunum í útvarpi bg sjónvarpi um málefni I fteykjavilkur. Virðist vera að koma á nýr og betri 8 feiður í þessu efni. _ Þó er ein leiðihlleg umdanfjeknihg. Morguriblaðið er I hrjög vanstillt á tauiguim og grípur þá til þes's að veit-1 fest að Alíþýðuflokknum með stóryrðum og ýmissB laonar brígzlum. Hefur jafnvel Bjarni Benediktsson I iforsætisráðherra stett föðuriega iofan í við Morgun- ¦ Maðið af þessu tilefni, en Eykon og félagar halda upp-1 Jeknuim hætti og herða róðurinn síðustu daga. 8 Morigunblaðið rteynir að Iteggja frambjóðbndur Al- _ þýðuffIlokksins í borgaristjórnarkiosningunUrn í einelti I ög sakar ungt ffólk, sem ter að heffja aískipti af stjórn^- J málum, um hvefs konar vammir og skammir. Þó ¦ vekur enn meiri furðu, að Morgunblaðið ræðst heifft- I afliega að ráðherrum Alþýðuflokksinis1, Eggerti, Emil ¦ o|g Gylfa, rétt einfe og þeir séu sekir um þá ónær- igætni við Sjálfstæðjsflbkkinn að vena í framifooði. Eru SIMc vmnubrögð harla undarleg af samistarfs- flokki og bera vitni um ærinn skort á pólitískuím mannasiðum. Mofgunblaðið sfoaðar ekki AlþýðufItokkinn með því- líku aithæfi, en vioUteitnin ber áróðursmeisturum Sjálfstæðisflb'kksinig ófaguft vitni - Reiknmgar borgarsfjórnarmeirihlutans til reykvískra hús- byggjenda fj Sjálístæðismenn í Reykja-" vík .. búa' sér til • ólíktegustu grýlur til þess ,að nota á and- stæSinga síma í boígarstjórnar- kosninguníum. Hefur Al'býðu- flokkurinn ekki' farið neinn var hluta af þeim áróðursbrögðum enda mestallri áróðursmask- ínu íhaldsins, með Morgunblað- ið í fararbroddi, verið beint gegn honum. Hafa áróðurs- meistarar Sjálfstæðisflokksins jafnvel ekki hilkað við að laga í hendi sér ummæli borgarfuli- trúa Alþýðuflokksins til þess að fá fnam þá meinihgu er á- róðursmeis'bararnir þykjaíst við þurfa til að geta magnað enn árásir sínar á Alþýðufloklkinn. Dæmi um slíkiar starfsaðferð- ir er þegar Morgunblaðið rarug- f ærir ummæli Óstoars HaMjgríms sonar, borgarfuiltrúa Alþýðu- flokksins, um húsnæSiismáí borgarbúa. Óskar sagði á borg- arstjómarfundi nýliega, að Eieykgavíkurborg þyrfti að leíggja aukna áherzlu á félags- lega lausn ¦ húsnæðismálanna og þá einku'm með tilliti til lág laurtafólksins og umga fólksins, sem er i þann veginn að. stofwa heimili. Þessi ummæli Óskars Tangfærir Morgunblaðið svo á þá lund, að Óskar haf i lýst því yfir, að Alþýðuflökkurihn væri andvígur því, að fólk eignaðist eigin íbúðir. Þrátt fyrir að Al- þýðublaðið hafði tvívegis leið- rétt ramgfærslur Morgunblaðs íms með því að birta orðrétt ummæli Óskars hefur Morgun- bteðið ekkert látið sér segjast. Alþýðublaðið ætlar sér þvi ekki að elta frekaT ólar við söguspunia Morgunblaðsins, — það er hvort eð er gersamlega þýðingarlaust. Hins vegar hyggst Alþýðublaðið sýna fram á hve mikinn áhuga borgar- stiórnarmeirihlutinn í Reykja- vik hefur á því, að gera fólki fært að eignast eigið húsnæði. Að slíku verður ekki stuðlað með fögrum orðum einum sem birt eru í Morgunblaðinu fyrir kosninigar, svo við sfeulum láta staðreyndim'ar tala.' í engu öðru,byggðu bóld á fs- landi þurfa húsbyggjendur að leggj'a í i'afri mikinn kostnað til þess eins að mega hefjast handa um áð köma sér upp íbúð sem í Reykiavík. Nær öll þau giöld eru lögð á borgarbúa af borg- larstiórnarmeirihlutanum. Og hvað þurfa Reykvíkingar að greiða til borgarininar fyrir það eitt að fá að byggja sér íbúð, — fyrir það eitt að fá að eign- ast eigið þak yfir höfuðið. Ef um er að ræða 300 rúm-: metra íbúð í fiölbýlishúsi þurfaj húsbyggjenduir í Reykiavíki þannig að greiða um 55 þús, kr. til borgarinnar, sem borgar- stjórnarmeirihlutinn hefur á þá lagt. Ef um er að ræða 45(í rúmmetra raðhús hlióðar rei'kn- ingur borgarsti órnarmeii-ihlut- ans til húsbyggienda upp á rúm lega 114 þús. krónur fyrir það; eitt að fá að byggja sér hús í Reykiiavík. | Giöldin, sem borgarstiórnar= meirihlutinn hefur lagt á reyk- víska húsbyggjendur skiptast þannig: 45 0 rúmim. raðhús 300 rúmm. íbúð blokk 1. Gatnagerðargiald 55.800 13.800 2. Gangstéttarg'jaM. 5.000 1.200 3. Holræsagrjald 15.000 2.500 4. Heimtaugagjald ;j hitáyeitú 36.000 35.000 5. Heimtauga&jald rafveitna 6.000 1.700 6. Smærri ffjöld 3.000 1.000 ., Sa.mtals 114.800 55.200 Öll þessi gjöld eru ákveði'n af Flest þeirra eru lögð á sam- borgaryfirvöldurh •sjálfuih. — kvæmt heimildarákvæði í 13g- Framh. á bls. 4. ísskápar frá EMERSON eru í fairarbroddi ^íf Amerísk gæðavara. Söluumboð: ALLT * IÐNBORG HUSA Ytri-NjarSvík — (Sími 2480) Jákvœda förystu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.