Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 7
Laugardag'ur 30. maí 1970 7 Atvinnulýdrœði í borgarstofnunum EMILS UM TRYGGINGARNAR r □ AlþýðubJaðið aetlar ekki að munnhöggvast lrekar en orðið er við Eyjólf Konráð Jónsson áróðursmeistara Sjálf stæðisfloklrsins um almanna- tryggingarnar. En þar eð AI- þýðublaðið í deg kemur fyrir augu flestra Keykvíkinga vill blaðið birta á ný ummæli Emils Jónssonar félagsmálaráð herra um málið, þau er hann viðhalði í viðtali vúð Alþýðu- , blaðið 16. maí s. 1., en þau staðfestu algerlega, að Iíjörg- vún Guðmundsson, efsti maður A-Iistans í Reykjavik, hafði á réttu að standa í þvú máli. Það, sem Emil Jónsson sagði, er orðrétt á þessa leið: „Fljótlega við upphaf efna- hagserliðleikanna kom.u upp Iiugleiðingar í hópi sjálfstæðis rnanna um aðgerðir í trygg- ingamálum. Þær vöru á þá lund að mæta efnabagsáfiaþm um m. a. með skerðingu fjöl- skyldubóta og þá sérstaklega gagnvart þeim, er höfðu ekki fleiri börn en eitt á framfæri. Þessum hugmyndum var hreylt við okkur Alþýðuflokks menn; Við snerum þegar í stað öndverðir gegn þeim og lýst- um því yfir, að við værum. ekki til viðtals um nokkra skerð- ingu fjölskyldubóta". — Hringborðsum- ræður kl. 2.30 □ HringborSsumræðurnair í sjónvarpssal hefjast í dag kl. 2.30. í umræðunum taka þátt efstu merrn á þeim sex listum sem eru í framboði í Reykjavík. Björgvin Guðmundsson mætiir fyrir hönd Alþýðuflo-kksins.. — G-eir Hallgrímsson fyrir Sjátf- stæðisflokksiins, Sigurjón Pét- ursson fyrir Alþýðubamdalaigið, Eimar Ágústsson fyrir Fram- sóknarfLokkinn, Steinunn Finn- bogadóttir fyrir Frjálslynda og SteingrÍTnur Aðalsteinsson fyr- ú Sósíálistaféiag Reykjavíkur. SIGUR A-LISTANS ER FARSÆLLA OG ✓ / BETRA LIF t« POPHUÓMSVEIT A LIST AHÁTÍOINA □ Það er ekki aðeins háklas- síkin sem við fáum að sjá og lieyra á listahátíðinni, heldur fá poppunnendur líka sinn mikla viðburð þar sem hljóm- sveitin Led Zeppelin frá Bret- landi kemur og heldur tónleika í Laugardalshöllinni mánudags kvöldið 22. júní. „Ég er alveg hissa, að þeim skyldi takast að ná í þessa frægu hljómsveit“, sagði'Pétur Steingrímsson plötusnúður hjá Útvafpinu þegar við spufðum um álit hans. Og hann sagði, að þetta væri eitthvert stærsta nafnið í popp- heiminum í dag, gengi næst Bítlunum og Rolling Stones að vinsældum. Það er fjöguxra manna hljómsveit, og aðalmað- urinn er Jimmy Page. sólógítar- leikari, en aðalsöngvari Robert Plant. Þeir hafa ferðazt mikið um Bandarikin og vakið gífpr-. lega hrifningu. þar sem anriárs. staðar. „Það er sannarlega gám an að heyra, að þeír skuli koma hi>ngað“, sagði Pétur ennfrsm- ur. „Þeir hafa verið mjög vin- sælir hérna í vetur og mikið spilað af plötunum þeirra'*. „En það þýðir ekki að hugsa um miðakaupin fyrr en u.þ.b. 10. júní“, tók Ivaa- Eskeland, íramkvæmdastjóri listahátíðar- innur, skýrt og greinilega fram. „Við rnunurn auglýsa það ræki- ., lega, cn þangað? til biðjum við uinga fólkið að hafa þolinmæði og reyna ekki að byrja að hringja og panta". —. HOFUÐBORGINN Við Grum nú að leggja'til lokaorrustu í þessum borgarstjórnarkosningum. Nú sem fyrr stendur baráttan (um Alþýðuflokkinn. l|verá vegna er þessi barátta háð? Hun er háð Um mannréttindamálin á íslandi næstu áratugi. Ef áhrifa ;Alþýðuflokksins gætir elcki ií ríkum mæli á imannréttindamál höfuð- staðar landsins á þessu tímabili, þá verður það tvímælalaust til skaða fyrir alþýðufólk á ísla rdi um ófyrirsjáanlega jframtíð. Þess vegna segi ég við alla þá (Reykvíkinga, sem vilja öflugan framgang íslenzkra félagsmála: Við istuðlum mest og bezt tað iþví, að svo: inegi verða, með starfi okkar í Alþýðuflokknum og fyrir isigri A-listans í kosningunum á morgun. Sigur A-listans á jmorguii verður sigur farsæíla og 'betra 'lífs í höfuðborginni. Fram til sigurs fyrir A-listaún.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.