Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 9. jún'í 1970
v./'
V
Q Hvers vegna /að vernda bændur með innflutn-
ingshöitum, leklci bakara? 1
□ Af ihverju )eru útstrikanir og breytingar á röð á
frambeðslistum ekki (birtar?
Q Vilji almennings á áð koma ífram í kosningum, en
vald iflokkanna að Wiinnka
□ Háar /upphæðir jgeta deyft tilfinningu manna
fyrir eðlilegíri aðgæzlu. 1
□ Hve margir íaf stórfósunum greiða vinnukonu-
útsvar
JNfÚ í VERKFALLINU fór ég
eins og sennilega fleiri að spyrj
ast fyrir í búffum um gervirjóma
eða mjólk. efni sem fæst á
Icrukkum í duftsformi. er bragff-
gott, Iaust við kaloríur aff kalla
og á ekki aff vera óhollt. En þá
var mér tilkynnt aff á þessari
vöru væri bannaffur innflutning
ur. Ekki get cg neitaff því aff dá
lítiff varff ég undrandi yfir aff
lieyra lalaff um að bannaffur
væri innflutningur á slíkri vöru
í landi sem hefur um skeiff flutt<
inn tertubotna aukheldur ann-
aff. Og skýringin var líka í sam-
ræmi viff önnur atriffi þessarar
fréttar: Aff flytja inn þessa vöru
var samkeppni viff landbúnaff-
inn!
í GÆR HRINGDI ég svo í
Landbúnaðarráðuneytið til að
vita hvað hæft væri í þessu. í>a.r
.sagði kyrrlátur og háítvis mað-
ur að þetta væi'i rétt, svo vaeri
á litið að dufí þetta
spitUi fyrir sölu landbúnaðar-
afurða. og iheí'ði sjálfur landbún
aðarráðherra tekið þessa áfcyörð
un. Nú getur undirritaður aiMs
ekki Bkiílið hvers vegna fólik má
e'kki láta gervirjóma útí kaffið
sitt úr Iþví sjáiifsagt þykir að
leyfa því að hafa iméð kaft'inu,
dansk^r.rfertur, eða hvaða rök
hníga í iþá áct að vernda bænd-
ur með innfluinmgshöftum en
ekki bakara, einmitt á þeim
t'íma þegar menn mega naumast
vatni 'halda af hrifningu yfir
verzlunarfrelsi? Adlt er mál
þetta skrýtið og væri fróðiiegt að
fá nánari útskýringar.
★
FYRIR KOSNINGAR gapa hin
pólitísku blöð cmjög ýfir listum
sínum og birta imyndir af öll-
urn frambjóðendum állt niður í
þrítu.g.asta imann í Reykjavck
sem venjulega er talinn hágöfug
ur sni'ilingur og eins konar yöru
merki á framleiðsluna. En eftir
kosningar iheyrist aldrei getið
um nokkur.n mann nema þá sem
komast að. Þetta er auðvitað
eðlilegt og í samræmi við kosn-
ingaúrslit. En þó er það ein
tegund af kosningaúrslitum sem
aldrei er iátin á þryklc út ganga:
Utstrikanir og breyíingar á röð
á listunum.
FLOKKARNIR kokka sjálfir
listana fyrir kjósendur og ráða
þar með hverjir eiga von um
sæti. Jafnvel iþótt prófkjör sé
viðhaft getur enginn taiizt ör-
uggur iþótt hann sigri Iþar. Állt
verður áður en lýikur að ganga
í gegnum skilvindu floklcsvél-
anna. Þá hefur -kjósandinn að-
eins eitt úrræði: ef harm vill
ekki þá menn sem -efstir eru,
eða einhvern íþeirra, jþá getur
hann í kjörklefanum strikað út
eða brevtt um röð. Þessi mögu-
leiki er allíof lítið noiaður, en
þó jafnan eitthvað.
NÚ í NÝAFSTÖÐNUM kosn
ingum.hefur maður ffétt að tölu
vert hafi verið um útstrikanir á
Albert Guðmundsson á li.sta
Sjálfstæðisflókksins, en ekki hef
ur verið gerð grein fyrir hversu
mikil brögð voru að þeim, og
ekki öðru'm 'breytingum á list-
unum. Nú eru þessi atriði l'ka
kosningaúrslit, og það ælii bók-
staflega að gera það að skyldu
að bírta allar úístrikanir og
breytingar skilmerkilega. AnnT
ars er v.erið að hjálpa flokks-
masktnunum til'að þröngva upp
á kjósendur fulHrúum sem þeir
alls ekki vilja og eru fremur
futltrúar pólitískra klíkna en al-
mennings. Þannig vt-ði lýðræð-
ið skrípa'mynd af sjálfu sér Eg
meina þetta cþó alls ekki til Al-
berts Guðmundssonar. Vera má
einmitt að pólitísk klíka hafi
verið í gangi til að losna við
hann, a. m. k. í og með.
ÞESSU TIL VIDRÓTAR ætti
að fræða Ikjósendur um þann
möguleika sem þeir ihafa til að
strika út menn eða breyta um
röð. Fólk man eliki eftir þessu
eða jafnvel gerir þá skyssu að
strika út eða breyta um röð á
öðrum listum en það kýs, óg
þar með er atkvæðið fallið úr
gildi. Auðvitað er nauðsýnlegt
að'halða lýðfæðinu flifandi. Vilji
alrhennings á að koma fram við
kpsningar, og vald..,floMíanna er
'of mikið.
hafa verið einihverjar tiltektir
sem þurft hefði að gera jafnvel
þótt engin veizla hefði verið
haldin. En reikningslega er þetta
bara hálft armað prómill af bygg
ingarkostnaði fyrirtækisins. Eg
vtl ekki reka neict fleiri títu-
prjóna í Isal út af tþessu en ég
hef þegar gert, en ég nefni þetta
af því að imig grunar að fleira
í fjárvpralu okkar Islendinga sé
pfnulitið glannalegt af því háar
upphæðir deyfi tilfinningu
manna fyrir aðgæzlu. Eitt er það
t. d. að sagt er að Seðlabankinn
eigi eða• hafi ácí fjallabifreið
þóít ekki sé vit.að tiil að nokkur
bankastarfsemi sé um hönd höfð
á öræfum!
ÞÁ VERDUR MAÐUR EKKI
var við tilta'kanlegan skort í
einkalífi manna sem eru á
hausnum samk-væmt skatta-
skýrslunni. Skat'taskráin er nú
komin fyrir almenningssjónir og
verður fróðlegt að sjá hversu
margir af stórfósunum eru með
vinnukonuúísvar. Kannski fer
eitiJhvað í súginn . .hjá þeirri
manntegund sem alltaf er að
kvarta yfir að aírvinnuvegirnir
þoli ekki hærra kaup? — Ég
er ekki að nefna þetta af því
ég ætli að geta um nokkur
dæmi að sinni, heldur af hinu
að mig langar tvl að raætel til
þess við lesendur mína að þeir
bendi mér á þau .tilfelli er með
ferð fjár er álitin glannaleg eða
eitiíh'vað út á haia að- setja.
ÉG GAT ÞESS um daginn að
ísail hefði haldið veizlu- upp á
þrjár íbúðir, en þess ber þó að
gæta að í þeirri upphæð munu
JjL-J
; Sementsverksmiðjan
- og framkvæmdastjórn
.f
3 Sen-entsverksmiffja ríkisins
taeí'ur veriff umdeilt fyrirtæki á
s. I. árum. Nú er það komiff und-
*r sm.ásjá Verkfræffingaíélags ís
jiands, sem bendir réttilega á,
a|f dregi.zt befur úr hömlu aff
auglýsa starf l'ramkvæmdastjcra
vérksmiðjunnar. 13. marz s. 1.
csendi Verkfræffingafélag Íslanös
sel'tirfarandi brél' til stjórnar
Sementsverksn-i’ðju ríkisins. en
ekkert svar liel'ur borizt enn:
Cj iStjórn Vefldfræðingafélags fs-
:• -iands er kunnugt um það, að
•'-eíarf frarrvkvasmdascjóra Sem-
^©rrteverks'miðju ríkisins hef'ur
'--verið laust frá því snemma í
-.•janúar 1970 og hefur ekki v-erið
í '•íiúg’ýst laust til umsóknar enn-
'Sfcþá. Stjórn félagsins. telur sig
ISí«fltki þurfa að orðlengja um það,
4 hve. vandasamt og tækni'lega
iamikilvægt starf þetta er, enda
segir m. a. í 5. gr. laga um Setn-
entsvierksmiðju ríkisins:
„Verksmiðjustjórnin ræður
framkvæmdastjóra me'ð verk-
fræðtlegri menntun til þess að
hafa á hendi daglega stjórn vrerk
smiðjunnar og umsjón með
rekstri hennar. Framkvæmda-
stjóri hefur pró'kúruumboð fyr-
ir verksmiðjuna og hílítir að
öðru leyti ákvæðum erindis-
bréfs, sem verksmiðjustjórnin
setur honum“.
Stjórn Verkfræðingafélags Is
lands hsfur fengið fyrirspurnir
frá félagsmönnum um framgang
þess.a máls og ósfcum vér vin-
samlegast eftir uppiýsingum yð
ar þar að lúlandi.
Virðingarfyllst,
f. h. stjórnar
Verkfræðingafélags íslands
Guðmundur Einarsson, form.
Hinrik Guðmndsson, franVlijv.stj.
VIÐAMIKIL SKEMMTUN
í ÞJÓÐLEIKHÚSINU
SUNNUDAGINN 21. júní
kl. 15 og mámidaginn 22. júní
kl. i20,00 verður >j óódansa-
félag Reykjavíkui' með viða-
mikl’a dagskrá í Þjóðleikhús-
inu, og er sú sýning akki síður
ætluð útlendin'gum sem þá
verða hér á lacndi en lands-
mönnum sjálfum. Þar verða
sýndir þjóðdansar og vikivaka-
leikir og sungin þjóðlög, „'gerð
tilraun til að tengja brot dans-
lýsinga og gæða lífi þj'óðlög,
ljpð og leiki ho'rfinna kyn-
slóða“.
Sön'gvairar eru
Svala Nielsecn,
Guðrún Tómasdóttir,
Ruth Little Magnússon,
Margrét Eggertsdóttir,
Garðar Cortes,
Gestur. Guðmundsson,
Ásgeir Hallsson,
Kristinn Hallssom,
Elín Sigurvinsdóttir —. og
Unnur Eyfells,
»
og -aðrir flytjendur eru félagar
úr Þ. R. O'g hljóðfæraleikara'r,
Stjórnendur eru Sigríður Þ.
Valgeirsdóttir og Jón Gunnar
Ásgeirsson.
Félagið var stofnað fyriir 9
árum á þjóðhátíðairdaiginn, og
hlutverk þess er „að kanraa og
kynna þær meniningarerfðir
sem þjóðin á í þjóðdönsum og
öllu sem áð þeim lýtur, vekja
áhuga á innlendum og erlend-
um þjóðdönsum og stuðla að
kennslu þeirra og útbreiðslu,
safna og akrásetja dansskýr-
ingar, kvæði og lög og stuðla
að endurvakningu íslenzkra
þjóðbúninga.“
Sýnin'garflokkur félagsina
hefur komið fram á alþjóða-
mótum í fimm utanferðum, og
hér heima hefur hann haldiö
sýningar á hverju ári fyrir
styrktarmeðrimi og almenn'ing,
auk fjölda smærri sýninga í
samkvæmum, að Árbæ og fyriir
erlenda ferðamannahópa, enn-
fremur fyrir sjónvarp nokkurra
landa. Einnig hafa erlendir
þjóðdanisahópar sýnt hér á
landi á vegum Þ. R.
1
/
Auk starfsemi 'sýninigar-
flokksins eru fjölmennai’ deild-
ir bama, unglinga og fullorð-
inna á öflum aldri þar sem
kenndir ‘eru sígiMir „gamlix'
dansar“ og þjóðdansar. Einnig
átti félagið hlut að útgáfu
bókanna Þjóffdansar I og Gaml-
ir dansar. ★
i