Alþýðublaðið - 09.06.1970, Blaðsíða 3
Þriðjiíd'agur 9. júní 1970 3
| GuðjónB.
Baldvinsson:
STERKAR LIKUR
TIL AÐ TOGAR-
I
I
□ Eins og fram kom í blaðinu í gær óttast togara-
eigendiír nú mjög að floti þeirra, sem enn er á
veiðum stöðvist vegna tilmæla ASÍ til viðkomandi
verkalýðssambanda ytra, um að þau stöðvi alla fyrir-
greiðslu við skipin. ;
Blaðið snéri sér til Snorra
Jónssonar framkvæmdastjóra
ASÍ og spurðist nánar fyrir um
þetta atriði:
— Við sendum vi'ðkomandi
samböndum í Færeyjum, Bret-
landi og Þýzkalandi tilmæli um
þetta í siðustu viku og einnig
sendum við samböndunum á
’Norðurlöndunum skýrslu um
ástandið i þessum málum hér
Orlof húsmæðra
í Reykjavflí—Kópavogi og Hafnarfirði
verður að Laugum í Dalasýs'lu júld og ágúst-
mííiuð.
4 hópar fara frá Reykjavík, 1 hópur frá
Kcpavogi og 1 frá Hafnarfirði, er hver um
sig dvelur í 10 daga.
1. ccrlofsdvölin hefst 1. júlí—11. júlí á vegum Rvikur.
2. orlofsdvöljn hefst 11. júlí—21. iúlí á vegum Rvíkur.
3. orlofsdvölin hefst 21. júlí —31. jíxlí á vegrum Kópavogs.
4. orlofsdvölin hefst 31. júli —10. ágúst á vegrum Hafnfj.
5. orlofsdvölin liefst 10. ág,—20. ágúst á vegum Rvíkur.
6. orlofsdvölin hefst 20. ág,—30. ágúst á vegum Rvíkur.
Umsóknum til Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík
veitt .móttaka frá cg meö 8. júní að Hallveigarstöðum.
Túngötu 14, (dyrabjalla K.R.F.Í.) á mánudögum—mið-
vikudögum og föstudögum kl. 4 —G, sími 1815G.
ATIl.: Auglýsingar í dagbókum blaðanna, nú og síöar.
Orlofsnefiidirnar
á Landi.
Við höfum fulla ástæðu til að
halda að tilmæli okkar beiri
tiiætiaðan árangur, og byggj-
um við það á grundvelli fyrri
reynslu og viðtekitmnr hefðar
í samskiptum verkalýðssamtak
anna í viðkomandi löndum.
Varðandi þá umikvörtun FÍB
að \dð höfum ekki tilkynnt
þeim um þessar bréfaskriftir
okkar til bræðrafélaganna ytra,
vil ég aðeins taka fram, að vi@
teljum okkur ekki hafa aðrar
skyldur vi@ atvinnurekendur
en að tilkvnna þeim um verk-
föll með löglegum'fyrirvara, en
þessar aðgerðir okkar eim svo
ekki annað en eðlilegt fram-
hald af verkföllunum. —
Vinstri sljórn
í Hafnarfirðii
□ í Hafnarfirði liefur enn
ekki verið boðað til bæjarstjórn
arfundar, en undanfarið hafa
farið fram viðræður um vinstri
stjórn í bænum, þ. e. með þátt
töku Alþýðuflokksins, óháðra
og Framsóknarmanna. Þykir
margt benda til að samningar
takist með þessum aðilum.
Enn um láglaun
Hver er stefnan og hverjir ákveða hanai
ARNIR STÚÐVIST j
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
<W>I
□ I hverju iþjóSféiagi eru starf
andi láglaunamenn, víða þó enn
þá kenur að mi.klum meiriMuta.
A hverjum tíma 'ber 'hæst ákveð
in atriði í 'kröfum launaföiks, og
meðal fjöldans ieru Iþað jafnrétt
iskröfur sem hæst ber;. Gömul
er krafan: Sömu ilaun fyrir sömu
vinnu. Merfcing hennar er iví-
þærtit og túlkun hefur iborið þess
merki. Þessu vígorði hefur ver-
ið á lofti hartdið, sem baró’trtu-
kröfu fyrir launajafnrétti kynj-
anna. Og' þá vitanílega sem mark
miði fyrir sömu ilágmarkslaun-
um. Þegar rtitið er á hvernig
þessu er tóirlað við ihin .ýmsu
st'örf, þá er auðséð að te.gund
vinnunnar hefur úrslitaáhrif u-m
það hvaða laun 'þyikir -hæfiiegt
að á'kveða. Enniþá er konum ætl
að að sinna ákveðnum verkefn-
um í þjóðfélaginu og laun við
það miðuð. Siðar verður e. t. v.
að þessu vikið, en -í dag er ætl-
unin að vekja athygii laun-þega-
samtakanna á iþví að ikoma sér
saman um úrtlausnir í vandam-ál
inu. láglaun.
Aður hefur verið vikið að því
í spjaili þessu, að ekki væri fyr-
ir hendi nei.n viðhlítandi skýr-
ing á þv-í hvað teldust láglaun.
En ailir eru sam-mála um jþað
að lægstu laun séu rtcil, og að
þau þ-ur£i að vera lífvæn'ieg.
Æ)ttu launþegarnir ,ekki að ræða
saman um þetta vandamá-1?
Þetta er -ekiki einíkamáll neins
landssam'bands. Lægstu laun fyr
ir störf í þágu iiúkis og aveitar-
félaga ieru miðuð við la-unin á
frjá'lsa markaðnu-m, þau alilra
lægs-tu, meira að segja, þar sem
sa-mningar eru oft -hafðir óskýrir
og í ósamræmi við verurteikann.
Verzlunarfólk -er að -byggja
upp sín stéirtarfélög, iþeirra laun
voru miðað við ríkið, launakjör
fóllts, s-em hefur 'bundnar hend-
ur við samningagerð. Vonandi
tökst að rjúfa iþessa fjötra til
fuils. Við höfum -ekkert við'víta
hring að -gera í launamáliim á
meðan launlþegar ráða eng*u -eða
nær engu, um -afnahags- oif fjár-
mál þjóðarinnar. i
Laureþegasamtökin ei-ga að
ræða 'hreins-kilnisiega -þetta
vandamál, rtágu launin, og leggja
sameiginlega gr-undvöll fyrir
réttmætum 'kröfum á ■hvei'jum
tíma. Þetta er -hvor-ki pukúrs-
mál né iheldur á iþað að vera
feimnismól pólitískra framá-
manna, þ. e. einstaklingurinn á
ekki að nota þetta atriði sér tál
pólitísks óvinnings, það er of
mikið í húfi fyrir láglaunafórtkið
til þess.
En á hæð íægstu la-una ’hva'Iir
margt í okkar þjóðCélagi, Verð-
lag, launamunur, félagsmáialög
gjöf, skattapófli-iík eða réttara
öll pólitask barátta í þjóðfélag-
inu. <
Lausn vinnudeilu - Aukin völd iaunafólks
VEUUM ÍSLENZKT-
fSLENZKAN IÐNAÐ
Fyrsta -krafa allra flaunþega
er: Atvinna -handa öllum vinnu-
færum. Onnur krafa er: Aukinn
kaupmáttur launa. Aillir eru
sammála um að launahæ-kkun
er rtítils -virði, -ef hún er tekin
aftur m-eð ihækkuðu verðlagi.
Launa-hækikun geflur meira að
seg.ia orðið til minnkandi kaup-
máttar, ef ihún fer fram úr þvi
sem efnahagskerfið iþolir.
Þetta hefur reynzlan sýnt okk
ur óþreifanlega.
Hvernig á þá að -bæta kjör
launa-fólks? Því miður virðist
svo háttað hugsunaifliætti sumra
manna, að ihækkun ikrónutölu í
kaupi sé hið eina, sem -bæti -efna
lega afkomu. Þei-m fækkar þó óð
um. er binda síg við þet-ta úr-
ræði.
En þá rekum við okkur á ann
að vandamál, sem -er pólitískur
klofningur flaunþegasamtalcanna.
Meðan óli-kir flokkar eða ilokks
brot berjast tifl áhrifa innan sam
takanna, er næstum óhu^sandi
að fá samstöðu um umt
ur aðrar -en kauphæik'kun, — -ef
það er um’bót sbr. áður sa^t. —
Vartdastrei-ta og persónulegur
rígur einstaidinga i.nnan stéttar-
samíakanna. er -eitt af þeirn mein
um sem þjá samíökin og valda
þvi að samsíaða um ihagnýtustu
úrlausnir næst ekki. Það er því
fagn.aðarefni iþegar rtaunaiólkið
sjáilft fær að ræða og hugsa sam
eiginlega um ikröfur sínar, und
irbúa þær, faka þátt í að móta
þær og bera þær fram. Eh þetta
sjálfsagða lýðræðisfyrirkomulag
Framhald á bls.. 11.