Alþýðublaðið - 09.06.1970, Page 4

Alþýðublaðið - 09.06.1970, Page 4
4 Þriðjud'agur 9. júní 1970 FLOKKJSSTARFIÐ ALÞYÐUFLOKKSFOLK SELFOSSI. Fundur í Skarphéðinssal tmiðvikudagskvöld 10. júní M. 20.30. Funidar'etfni: Viðhorfin að loknum kosningum. — Alþýðuflokksfélag Selfoss. Forkastanlegt er flest á sforð En eldri gerð húsgagna og húsmuna >eru igulli betri. Úrvalið er hjá okkur. Það erum við, seim staðgréiðum munina. Svo megum við ekki gleyma að við getum skaffað beztu fáanlegu gardínuuppsetningar sem til eru á markaðinum í dag. Við kaupum og seljum allskonar eldri gerð- ir húsgagna <og húsmuna, þó þau þarfnist viðgerðar við. Aðeins hringja. þá bomum við strax — pen- ingarnir á borðið. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Vörumóttaka bakdyrameginn. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK BARNASKEMMTUN í IÐNÓ sunnudag 28. júní kl. 15.00 og 17.00. ,,Út um græna grundu“. Barnaballett í 2 þáttum eftir Eddu Scheving og Ingibjörgu Bjömsdóttur. Tónlist eftir Skúla Halldórsson. Hljcmsveit skipuð nemendum Tónlistarskól- ans leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. TÓNLEIKAR í umsjá Rutar Magnússon: Te'lpnakór Öidutúnsskólans undir stjóm Egils Friðleifssonar. Einleikur á trompett, fiðlu, píanó og gítar, börn úr tcnskóium íReykjavík, Kópavogi og Keflavík. Barnalúðrasveitir Austur- og Vesturbæjar unídir stjóm Páls P. Pálssonar. Miðaverð 100 kr. — Aðgöngumiðasala fer fram í Traðarkotssundi 6 (móts við Þjóðleik. húsið) og er opin daglega kl. 11—19. Símar 26975 og 26976. H LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK MINNIS' BLAD SKIP Skipaútgerð ríkisins. 9. júní 1970. — Ms. Hekla er í Reykjavík. Ms. Herjólfur fer frá Vestmamruaeyjum kl. 12,00 á hádegi í dag til Þorlákshafn- ar, þ.aðan aftur >kl. 17,00 til Vestmannaeyja. Ms. Herðu- breið er í Reykjavík. FLUG Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug. Gullfaxi fór til London í morgun. Er væntanlegur aftur 'kl. 14:15 í dag. Gullfaxi fer til Kaupmann'ahafnar kl. 15:15 í dag. Er vænrtanlegur aftur kl. 23,05 frá Kaupmannahöfn og Oslo. Gullfaxi fea’ til Gl'asgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. TÓNABÆR. — TÓNABÆR. Félagsstarf eldri borgara. Miðvikudagiim 10. júni verð- ur opið hús frá kl. 1,30—,5,30 e. h. Auk venjulegra dagskrár- atriða sýnir Guimar Hannesson litskuggamyndir frá Reykjavík. Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást í verzlun Jacobsen, Aust- urstræti 7, Verzluninni Faco, Laugavegi 37 og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur, UrSarstíg 10, sími 13249. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs 'kvenna fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu, Bókaverzl. Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstrætj 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- mýri 56 og Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16. Frá Mæðrastyrksnefnd. Hvíldarvikur Mæðrastyrks-» nefndar að Hlaðgerðarkoti, byrja 19. júni og verða 2 hóp ar af eldci konum. Þá mæður : með- börn sín, eins og úndan farin sumur skijot í hópa. Konur '■ sem ætla'að fá - sumardyöl -hj á - nafndinni tali sem fyrst við Skrifstofu Mæðnastyrksnefndar að Njálsgötu 3, opið daglega frá 2—4 nema laugardaga. Sími 14349. MINNINGARSPJÖLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld um stöðum: Á skrifstofu sjóðsins Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, í bókabúg Braga Brynjólfs- mýri 56, Valgerðl Gísladótt- Önnu Þorsteinsdóttur, Safa- sonar, Hafnarstræti 22, hjá ur, Rauðalæk 24 og Guðnýju Helgadóttur, Samtúni 16. — Verzlunin Ócúlus, Austur- stræti 7, Reýbjavík. Verzlunin Lýsin.g, Hveris- götu 64. Reykjavík. Samband fsl. Berkla- sjúklinga Borgarneskirkj a Krabbameinsfélag íslands Barnaspítalinn Hringur Slysavamafélag íslands Rauði Kross íslands Minningakort ofantalinna sjóða fást í MINNINGABÚÐINNI, Laugavegi 56 Náttúrugripasýning. Dýrasýning Andrésar Val- bergs í Réttarholti við Sogaveg — móti apótekinu — er opin öll kvöld frá kl. 8-11, og laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 2 —10. Aðgöngumiðamir eru happdrætti og dregið vikulega. Fyrsti vinningur er steingerff- ur fomkuðimgur, ca. 2ja og hálfrar milljón ára gamall. S. Helgason hf. LEGSIEINAR MARCAR GERDIR SÍMI36177 „Bama- og unglingaKÓR frá Agila“. (Fyriirsögn í Alþýðubl.) Hin raunverulegu skattsvik eru hvað skatturinn svíkur af manni mlkla peninga. ■ Antta órabelgur ( /0 J&8Ú ,/W S'cA- 4/ 'yÁÁ' / Æ, þettaer hundalíf hjá okkur báðum . >.. ■néá síltm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.