Alþýðublaðið - 09.06.1970, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 09.06.1970, Qupperneq 5
Þriðjudagur 9. júní 1970 5 Alþýðu blaðíð Útgcfandi: Nýja dtgáfufclagiS Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundssou Bitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áh.) BHst jómarfulltrúi: Sigurjón Jóliannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albvðublaðsina | ERLEND MÁLEFNI I Nýjar leiðir I I I I Féll í rússnesku - fór á svartan lista I Stj órnmálaflokkamir sem almannasamtök eru eiirn af homsteinum lýðræðis í 'hvörju frjábu landi. Þeir eru stofnanir, sem eiga að móta istjórnmálalíf í land- inu og vera spegilknynd' af stjórnmálaþroska alls al- menningB. í stjómmálaflokkunum eiga að fæðast 'þser nýju I (hugtmyndir á sviðum samfélagsmála, 'sem leiða eiga * til 'góðs fyrir þjóðfélagið allt. Innan flokkanna eiga að fara fram umræður um þessi mál og hinn almenni kjósandi á að fá fullt tækifæri til þess að láta þar ■ Bínar sfcoðanir 1 Ijós. Það er verk stjórnmálamann- I anna að berjast á Alþingi og í sveitarstjórnUm fyrir I jþeim hugmyndum og stefnumálum, sem flokkarnir setja sér 'og þess vegná er þeim nauðsynlegt að vita (hvert viðborf hins almenna kjósanda er til þeirra jmála. Það er því ekki nóg, að umræður um Stjórn- mál fari einvörðunigu fram meðal flokksbundins tfólfcs á Löfcuðum flokfcsfundum héldur verður Stjórn- málastarfsemi flofcfcanna að vera opin hinum fjöl- mörgu, sem óflöfcksbundnir eru. □ Hvers vegna vildi ég fara til Darrmerkur? Danmörk er það land, sem ég ber mesta virð ingu fyrir, Þar álít ég mig ör- uggastan gegn því að verða fram seldur pólsku yfir\röldunum. Þetta voru síðustu orð Zibis- kinew Iwanickts, hins 28 ára gamla pólska flugvélaræningja, áður en hann var leiddur í Tárn byfangelsið í Danmörku, sakað- ur um stjórnarskrárbrot. Talsmaður útlisndingaeftirlits ins sagði um máiið: —1 Landflóiíi Iwanickts er ekki samtoærilegur við önnur landflócíatilfelli. Hann hefur gert sig sekan um alvarlegt af- brot, jafnframt því sem hann flýr lárid. Þetía m.il verður að meta alvég sérstaldega. Álitið er, að Iwariickís eigi vísa dauðárefsipug. í PöMandi verði hann framseldur jrfirvöld unum þar. ' Meðal þeirra ákæra sem Iwan ickts verður bórinn fyrir dönsk- um rétti eru hótanir um vaid- beiíingu og frelsisskerðingu þeirra 23 farþega sem voru i vélinni. sem. hann rændi. Hann útskýrði fyrir réttinum, að hann hefði fallið í fússnesku, og s’ðan. hafi hann verið á svört um lista, vegna þess að ha.nn hafi taiað niðrar.di um rússneska tungu. Hann hefði hvað eftir annað sóíí um ferðaleyfi tíl út- landa, en c"vggislögveglan hefði aðains hlegið að honum. — I I I I Bókaskápur og borö úr mahóní í Sousl 9 Alþýðuflbkfcurinn hefur baft frumikvæði hér á landi urn ýmis nýmæli í þ'essa átt upp á síðkastið. Umræðu'r Um stjómmál, Bem innan flokksins hafa 1 farið (fram, hafa verið fyrir opnum tjöldum og héfur 8 alnienningi verið g'efið tækifæri til þess að fylgjast" ýtarlega með þeim. Dæmi utm þetta er fundur Al- þýðuflokksfélags Heyfcjavlkur um úrslit borgarstjóm arkosninganna og opiníská frásögn Alþýðublaðsins af fundinum. Annað dæmi er sú nýbreytni að Ijá al- mennin.gi rúm í AJLþýðublaðinu fyrir þær spurningar tiL forýstumanna fLofcksins, Sem hverjum og einum ■ kunna að liggja á hjarta. Með iþví að til'einka sér B islíkar nýjungar í stjórnmólastarfi stefnir Alþýðú- ■ flokkurinn tvímælalaust í rétta átt . □ Að sögn málgagns Rauða hea-sins, „Rauðu stjörnumar“, er geimtarið Sojuz 9, sem geim- farinn Andrian Nikol«ajev hringsólar nú í umhverfis jörðu, nán«ast eins og geimfari, sem framtíðairsa'gnarithöfund- urinn Jules Vem'e lýsti á 19. öld. Að minnsta kosti minnilr lýsing „Rauðu stjörnunnax“ á gerð Sojusar 9 ekki mikið á lýs.ingu nútíma geimfara. „í öðrum enda vistarvarunn- •air er þægilegur sóf’i. í hinum endanum er fullkomið vin«nu- pláss með borði og skápum úr mahóníi. Þá er innréttingin full ikomnuð imlað b’ókaekáp, iþ;air sem eru bæði bækur og míkró- filmur, stjórnborði, kýraugum o-g vísindatækjum.“ Því er bætt við, að í geim- skipinu sé einnig færanlcgt eld- hús, þar sem fljótlegt er að elda hádegis- og kvöldmat. Þær tvær vistarverur, sem ei|i jf geimskipinu, eru samanlagt 9 rúmmetrar að stærð. Af þessu má sjá, að Nikolajev á að geta láti'ð fara vel um si-g þennan hálfa mánuð sem férð- in á að standa. — I Lög um stjórnmálaflokka I í Ljósi þess hvérsu þýðingarmifclar stofnanir stjórn- málafLofckarnir eru frá sjónarmiði samfélagsins er ekfcert eðlilegra en samfélagið hafi einhver afekipti áf þeim, og marki þeim áfcveðinn ramma, geri þeim að hlíta ákveðmim IýðræðisLeguim reglum í starf- Bemi sinni. Skömanu fyrir þinglau.snir flútti Sigurður Onðmimdsson, varaþingmaður Alþýðuflokfcsins í Heykjavík, tillögu á Alþingi um að sérstök ramtma- löggjöf verði sett um starfeémi srtjómmálaflofcfca. í tii'lögu Silgurðar eru dregnar meginlMnur um sam- ■ Bfcípti flofckanna við ahnenning, innbyrðis starfs ■ hætti þeirrá og fjállmál. * - ■ Var bjargab úr líkhúsi □ Það var áhrifamiikáð augna- blik fyrir Hydeh J avahar, þeg- ör hún stóð íriammifyi’ir bjarg- vætti sínum, Ted Eliot, sem bjargaði henni af likhúsi 7 vik- um áður. Hann hafði verið að aka hemni inn í kæliherbargið, þegar honum fannst hann sjá einhverja hreyfingu á henni.' Hafði honum sýnst rétt — eða var þetta ímyndun? Ted Elliot hikaði ekki, hann. sótti þegar1 hjálp og þessi líflausa kvenvera var færð undir læknishendur. Hún hafði verið flutt af hóteli á sjúkrahús eftiri að hafa tekið í misgripum ot stóran skammt aif svcfnlyfjum. Þegar á sjúkna- húsið feonv var hún. úrskurðuð látin og það var fairitð með hana á hkhúsið, þar sem Ted Elliot tók við henni. Þegar búið v-ar að lifga haná-við aftur var hún sett- í 23 daga nákvæma með- ferð, og nú hefur hún náð sér. Sjö vikum eftir að hún kom á sjúkrahúsið og úrskurðuð látiuj getur hún haldið áfram mám- inu, Hydeh Javahar er nefni- lega persísk námsmanneskjiá. Með tillögu Sigurðar Guðmundssonar er vissu- lega hreyft mjög athyglfeverðú máli. Lög um starf- semi stjórnmálaflokka hafa vérið sett í ýmsum ná- grannalöndum okfcar. SÍík lög þyrfti efcki síður að csetja hér. i I I Smrkovsky liggur lyrir dauðanum Josef Smrkpvsky, fyfrum umbótaledðtogi í Tékkóslóvák- iu, og hægri hönd AÍexanders Dubceks, liggur nú fyrir 'dauð- anum, þjáður af kraþbameini, segja viiúr hans í l*rag. Smrkovsky, sem var i-ekimt úr kommúnistaflokknumf k" marz, hefur legið á sjúkraijiúsi í nokkrar vikur. í siðustu vikik var sagt, að ástandið væri orð- ið mjög alvarlegt. (Reuter).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.