Alþýðublaðið - 09.06.1970, Síða 10
10 Þriðjudagur 9. júní 1970
SljðrnubíS
Slml 18936
TO SIR WITH 10V
íslenzkur texti
Þessi vinsæla kvikmynd verSur
sýnd áfram í nokkra daga.
Blaðaummæli MBL. Ó.S.
Það er hægt að mæla imeð
þessari mynd fyrir nokkurn
veginn alla kvikmyndahúsgesti.
Tíminn P.L.:
Það var greinilegt á móttök-
um áhorfenda á fyrstu sýningu
að þessi mynd á erindi til okk-
ar. Ekki bara unglingana, ekki
bara kennarana, heldur líka
allra þeirra, sem hafa ga.man af
kvikmyndum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kópavogsbíó
í FREMSTU VÍGLÍNU
Hörkuspennandi og mjög vel gerð
amerísk mynd í litum og Panavisi-
on. Myndin fjallar um hetjudáðir
landgöngusveita Bandaríkjanna á
Kyrrahafi í heimsstyrjöldinni sfð-
ari. . *i
íslenzkur texti
Chad Everett
Endursýnd kl. 5.15 o'g 9
Bönnuð innan 14 ára
EIRRÖR
EINANGRON
FITTINGS,
XRANAR,
t.fl. tll h'rta- og vatnslagn/
Byggingavlruvirzloi,
Burstalell
Slffli 18040.
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
MALCOLM LITLI
sýning fimmtudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Aðgöngumið'asalsn opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
STRÍÐSVAGNINN
Hörkuspennandi ný amerfsk mynd
f iitum og Cinemascope með fjölda
af þekktum ieikurum i aðalhlut-
verkum.
Aðalhlutverk:
John Wayne og
Kirk Douglas
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónabíó
Sfmi 31182
CL0USEAU LÖGREGLU-
FULLTRÚI
Bráðskemmtileg og mjög vel gerð,
ný amerísk gamanmynd í sérflokki,
er fjallar um hinn klaufalega og
óheppna lögreglufulltrúa, er allir
kannast við úr myndunum „Bleiki
pardusinn" og Skot [ „myrkri"
Myndin er í litum og Panavicion
fslenzkur texti
Alan Arkin
Delia Boccando
Sýnd kl. 5 on9
Srnurt brauð
Snittur
Brauðterur
BRAUÐHUSIÐ
SNACK BAR
Laugavegi 126
(við Hlemmtorg)
Sími 24631
[A6
REYKJAYÍKUR1
JÚRUNÐUR miðvikudag
JÖRUNDUR fimmtudag
Fáar sýningar eftir
Aðgðngumiðasafan f Iðnó or opln
frá kl. 14. Sími 13191.
Háskólabíó
Sfmi 22140
ÉG ELSKA ÞIG
(je t’aime)
Fróbær frönsk litmynd gerð af
Alain Resnais
Aðalhlutverk:
Claude Rish
Olga Georges-Picot
Danskuf'texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þessi mynd er í sérflokki
HafnarfjarSarbíó
Sfmi 50249
KÚREKARNIR í AFRÍKU
Skemmtileg mynd í iitum með
íslenzkum texta
Hugh O'Brian
John Mills
Sýnd kl. 9
I
I
I
I
I
I
TRJAPLÖNTUR
TIL SÖLU
Birkiplöntur
af ýmsum stærðum
o. fl..
JÓN MAGNÚSSON
frá Skuld, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði. Sími 50572
VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
ÓTTARYNGVASON
héraðsdómslögmaíSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTÖFA
Eiríksgötu 19 — Sími 21296
Áskriflarsími^n er 14900
I
I
I
I
I
I
OTVARP
SJÓNVARP
Þriðjudagur 9. júní.
12.50 Við yinmjMa: Tón.leikar.
14.40 Við, sem heimia sitjum
Silja Aðalsteinisdóttir B.A
talar um skáldkonuna Jane
Austen.
15.00 Miðdegisútvairp.
16.15 Veðuríregmir. Létt lög.
17.00 Fi'éttir.
17.30 Sagan „Davíð eftir Öranu
Holm. Arma Sncrraidóttir les.
18.00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fugl og fiskur
Stefán Jónsson beinir huga
að íslenzkri náttúru.
20.00 I.ög uniga fólksins
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind kynnir.
20.50 Lundúnarpistill. Páll
Heiðar Jónsson segir frá.
21.10 Sónata nr. 3 í h-moll op.
58 eftir Chopin. Mairtha
Argerich leikur á píanó.
21.35 Arinn evrópskr&r menn-
ingar v.ð Arnó. Dr. Jón Gislai
son sikólastjóri flytur loka-
erindi sitt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Tine“ eftir Hei'man
Bang. Jóhanna Krístjónsdótt-
ir íslenzk'aði. Helga Kristín
Hjörvar les (3).
22.35 Kóral í a-moll eftir Cesar
Franck. Charley Olsen leikur
á Botzenorgelið í kirkju
Frelsara vors í Kaupmanna-
höfn,
22.50 Á hljóðbergi.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjuda?
20.00 Fré
20.30 Vid'
Framiic
7. cg 8
21 20 Á c
' Umejón
Giunnar
21.55 Lþi'f
9. júní
myndaflokkur
háttur.
' •"rðuim meiði.
•^aður
" Sohram.
'r
DAGSFERÐIR
fyrir böm o.g unglinga í Saltvík
10. júní—1. ágúst
A miðvikud. J0. júní hefjast fcröir fyrir 9—11 ára og
ver<>, síðan alla mánudaga og miðvikudaga.
Hmintudaginn 11. júní hefjast ferðir fyrir 12—14 ára
og verða alla þriðjudaga og fimmtudaga.
Lagt verður af stað kl. 9,30 frá Fríkirkjuvegi 11 í allar
ferðimar og komið til baka um kl. 6. Aðrir viðkomu-
staðir verða: Miklatorg — Tónabær — Ilallarmúli —
Suiullaugar í Laugardal — Sunnutorg — Langholtsveg-
við Suðurlandsbraut — við kyndistöð í Arbæ.
Þátttakendur úr Breiðholti fá farmiða og taka strætis-
vagn (leið 11) aS Hallarmúla (við hús Kr. Kristjánsson).
í Saltvík verður farið í göngu- og náttúruskoðunarferð-
ir, unnið að ræktun og fegrun staðarins, farið í leiki o.fl.
Þátttakendur hafi með sér nesti.
Innritun fer fram í skrifstofu Æskulýðsráðs að Frí-
kirkju 11. kl. 2—8 e.h., sími 15937.
Innritunargjald er kr. 50, en fargjald 25 kr. hverju sinni.
Æskulýðsráð Reykjavíkur
KENNARASTÖÐUR
Fjóra kennara vantar að Gagnfræðaskólan-
uiri í Neskaupstað, næsta vetur.
Aðalkennslugreinar:
íslenzka, eðlisfræði og stærðfræði.
Upplýsingar veitir Þórður Kr. Jóhannsson,
skólastjóri.
. ■ : ' ./.■ •*. >.“> v-, ■}.,.! Ayfj.'i-C
Fræðsluráð Neskaupstaðar.